Vísir - 23.01.1981, Page 10

Vísir - 23.01.1981, Page 10
10 VÍSIR Föstudagur 23. janúar 1981. Hrúturinn 21. mars—20. april Reyndu aö vera ekki svona smásmugu- samur og Utásetningarsamur fyrri hluta dags. Sinntu fjölskyldunni seinnihlutann. N'autið 21. april-21. mai Eitthvað skemmtilegt hendir þig nú I vikulokin. Heppilegur timi til lestrar og náms. Viöburðarrfkt kvöld framundan.' Tviburarnir 22. mai—21. iúni Ýmislegt þér áöur huliö rennur upp fyrir þér í dag. Þaö veröur þér til fjárhagslegs ábata. Krabbinn 21. júni—23. júli Eitthvað mjög skemmtilegt hendir þig um helgina. ÞU vinnur sigra meö þvi aö vera haröur og ákveöinn. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Vertu miskunnsamari en þú hefur verið og láttu eitthvaö af hendi rakna til góð- geröarstarfsemi. Þaö eru fleiri en ein leiö til þess. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Tilvalinn timi til aö fara út gera sér glaðan dag og hitta fólk. Gættu þess samt aö verða ekkiof háöur einhverjum sem þú hittir. Vogin 24. sept —23. okt. Þér er alveg óhætt aö slappa af, þaö veröa aðrir til aö auka hróöur þinn. Þú ættir aö fara út aö boröa i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú vinnur sigra annað hvort á viöskipta- sviöinu eöa I einkalifinu. Leitaðu til fjar- lægra staöa til þess aö fullnema þig. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Þetta gæti veriö góöur dagur til aö annaö hvort greiða gamla skuld eöa innheimta ef einhverjar eru. Þú færð liklega ein- hverja gjöf i dag. Steingeitin 22. des.—20. jan. Allt veltur á viöbrögöum annarra gagn- vart þér f dag. Reyndu ekki aö gera neitt upp á eigin spýtur. Vatnsberinn 21,—19. febr Morguninn getur veriö áhættusamur, forðastu oröasennur og rifrildi. Þegar liöur á daginn skaltu taka ráöleggingum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú ættir aö reyna aö vera dálitið vin- gjarnlegri viö einhvern en þú hefur veriö undanfariö. Þú finnur mikla hamingju og gleði viö tómstundaiökun þipa I dag. 1PT7! ' bjFf/ I //^N Ég held aö hann sé ekki of vel gefinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.