Vísir - 24.02.1981, Page 10

Vísir - 24.02.1981, Page 10
NTTS' 10 VISIR Þriöjudagur 24. febrúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Þér veröur faliö verkefni sem viröist viö fyrstu sýn vera þér ofviða. Nautiö 21. april-21. mai ÞU nærö bestum árangri meö þinum eigin aöferöum eins og endranær. Láttu ekki glepjast af nýjungum. Tviburarnir 22. mai—21. iúni t kvöld skaltu bjóöa heim vinum og kunn- ingjum. Þaö fellur i góöan jaröveg. Krabbinn 21. júnl—23. júli Náinn vinur þarfnast hjálpar. Þar gætir þú þurft á allri þinni mælskulist aö halda. Ljóniö 24. júli— 23. ágúst Þú færð mjög ánægjulegar fréttir i dag. Vertu ekki of eyöslusamur. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú ert fullur starfsorku og kemur virki- lega miklu i verk. Eyddu ekki peningum I þarflausa hluti. Vogin 24. sept —23. okt. Láttu ekki reiöi þina bitna á þeim sem saklausir eru. Aöstæöur hafa breytst. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Það er margt sem kemur þér á óvart I dag. En flest verður þér I hag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. 1 dag kemstu aö þvi aö þú átt fleiri vini en þú haföir hugmynd um. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú finnur ágætislausn á vandamálum líö- andi stundar. Ahyggjur eru ástæöulausar. Vatnsberinn 21.—19. febr Þú gætir dregist inn I samræöur sem veröa þess valdandi aö þú segir meira en ráölegt er. Fiskarnir 20. febr.—20. mars 1 dag hittir þú persónu sem hefur mikil áhrif á framtiö þina. ‘ Vélin lenti og tveir flugmenn stigu út, óviöbúnir hættunni. ~VAUt i einu störöu þeir fram fyrir sig á óöan mann öskrandi “ Fariö aftur. ' fariö aftur! íUk»ör Irademwk IARZAN Owned b» tdgar Rice. * . ICí^'öf Irademark IARZAN Owned by Ldgai — Burfoughs, Inc and Uscd by Permimon * RípKiiby ÍllllllilllllgiiMllllllllllllllllllllllMlilWIBllllllllllIllill MúVww' Þetta er kort af 1 Alitlegur ávaxtabakki, Herrann baö unTWIH : Já m I Siðasta Hvaö luppfinningin , Wgerir hún^ Nei/ mig grunaði það líka —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.