Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Frönsk klukka. Falleg frönsk
klukka (París 1900), emeleruð og
18 k. gylling, h. sm. og br. 18 sm.
Nýlega yfirfarin. Upplýsingar í
síma 898 9475.
Bergsætt, V- Skaftfellingar 1-4,
ættir Síðupresta, Kollsvíkurætt,
Sjómannabl. Víkingur, 1- 30. árg.
1b. Veiðim. 1-120. tb. ób. Litli
Skírnir, mið Skírnir, Sagnir 1- 21.
árg. Skútuöldin 1-5.
Gvendur dúllari-Alltaf góður
Klapparstíg 35 s. 511 1925.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Í tilefni opnunar nýrrar verslun-
ar Dýralífs.is bjóðum við 20%
afsl. af öllum vörum til 28. feb.
Dýralíf.is Dvergshöfða 27,
110 Rvík, s. 567 7477.
Spiderman-búningur/náttföt úr
100% bómull. Stærðir 2-7 ára.
Verð kr. 1.800. Uppl. gefur Katrín
í síma 862 4016.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Þorratilboð: Tveggja manna her-
bergi með morgunverði kr. 5.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Hafið Bláa
Útsýnis- og veitingastaður við
ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
Crépes-frönsku pönnukökurnar
Vinsælar með ýmsum fyllingum,
t.d. skinku, grænmeti eða karrý-
hrísgrjónum með rækjum. HEIL
MÁLTÍÐ AÐEINS 690!
CAFÉ SÓL, Smáratorgi hjá
Rúmfatalager/Lyfju/Bónus.
Grensásvegi 5, s. 588 8585
SPRENGITILBOÐ
6 bitar
+ stór franskar
= 1.000 kr.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Perurnar skipta máli. Við notum
eingöngu Philips hágæðaperur.
Smart sólbaðstofa.
Hugkyrrð, djúpslökun,
hugarfarsbreyting til betra lífs.
Einkatímar með Viðari Aðal-
steinssyni, sími 694 5494.
Byrjendatímar í Astanga Jóga
í jógastöðinni Heilsubót, mjög
kröftugar jógaæfingar. Guðmund-
ur kennir. Uppl. í síma 588 5711.
veffang: www.yogaheilsa.is
Strákar - Strákar! Konudags-
dekur! Komdu konunni þinni á
óvart með 60 mín. heilnuddi.
Nuddstofa Brynju,
s. 897 5728.
Ódýrt. Stofuskápar/hillur, fást fyr-
ir lítið ef sótt, dökkt að lit. Einnig
hvítt rúm (190 cm) með skáp og
skrifborði undir. S. 897 7020.
Skrifstofustólar í úrvali.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, sími 533 5900
www.skrifstofa.is
Skrifstofuhúsgögn í úrvali
Skoðið úrvalið og leitið tilboða.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, sími 533 5900
www.skrifstofa.is
Átthagar - leiguíbúðir - NÝTT
3ja herb. Berjavellir í Hafnarfirði.
Stórglæsilegar nýjar fullbúnar 3ja
herb. íbúðir með öllum þægind-
um, öll heimilistæki, lýsing, gard-
ínur o.fl. fylgja. Kíkið á vef okkar
www.atthagar.is.
Til leigu skrifstofuhúsnæði á
Smiðshöfða, samtals 9 skrifstof-
ur, alls 205 m². Útsýni yfir Esjuna
og sjóinn. Gott húsnæði á góðu
verði. Uppl. í síma 660 6400.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Sumar og sól á Spáni og Port-
úgal Húsnæði til leigu og sölu á
Spáni og Portúgal. 64 barir, veit-
ingastaðir og hótel til sölu.
4600 eignir á skrá.
Intercim Scandinavia,
s. 697 4314. www.intercim.is
Sumar og sól á Portúgal og
Spáni. Einbýlishús og íbúðir til
sölu á Costa del Sol. 4.600 eignir
á skrá hjá Intercim Scandinavia.
Sími 697 4314. www.intercim.is
Spánn! Stúdíóíbúð alveg við
strönd í Torrevieja til sölu. Íbúðin
er í göngufæri við alla þjónustu
og 3ja mín. ganga að fallegri
hvítri sandströnd. Gott útsýni, öll
húsg. fylgja + sundlaugargarður.
Tilv. eign f. einstakl., par eða
hjón. Hentar vel til útleigu/
langtímadvalar. V. aðeins 4,9 m.
Hallur Ólafur gefur allar uppl. og
myndir, s. 554 5461/693 1596 eða
hallur@gloriacasa.com.
Herbergi til leigu á Ártúnhöfða
Til leigu snyrtileg herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi.
Upplýsingar í síma 660 6415.
Búslóðageymsla og búslóða-
flutningar, píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
Húsnæði óskast. Maður á fer-
tugsaldri óskar eftir íbúð í eða við
miðbæ Reykjavíkur. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum
heitið. Sími 660 1862.
Einstaklingur óskar eftir lítilli
íbúð á svæði 101/105.
Upplýsingar í síma 895 9004.
Til leigu lagerhúsnæði um 100
fm, þar af 30 fm frystipláss.
Upplýsingar í síma 822 8838.
Við byggjum fyrir þig drauma-
húsið Gerum grunna og undir-
stöður. Göngum frá lögnum og
rotþró. Vanir menn og vönduð
vinnubrögð, þjónusta og ráðgjöf.
Það er hagkvæmast að fá allt á
sama staðnum, þá verður ekkert
útundan. Yfir 200 myndir á
www.borgarhus.is .
Upplýsingar í síma 868 3592 og
á info@borgarhus.is .
Steinsagir og steinsagarblöð.
Cuts Diamant steinsagir, flísa- og
hellusagir, gólfsagir. Steinsagar-
blöð í miklu úrvali. Kjarnaborar.
Mót ehf., s. 544 4490/696 4490.
Námskeið í tréskurði
Örfá pláss laus í mars nk.
Fjöldi spennandi verkefna.
Hannes Flosason,
sími 554 0123.
Keramik námskeið Ný námskeið
að hefjast í Hulduhólum í Mos-
fellsbæ.
upplýsingar í síma 566 6194,
www.hulduholar.com
Steinunn Marteinsdóttir.
Heimanám - Fjarnám - tolvu-
skoli.is. Lærðu heima í Fjarnámi.
Fjöldi tölvunámskeiða við allra
hæfi. Vönduð bókhaldsnámskeið.
Nánari uppl. í s. 562 6212 kl. 10-22
virka daga - www.tolvuskoli.is.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri og þá sem
vilja rifja upp. Þjóðlög, útilegu-
lög, rokklög, leikskólalög. Einka-
tímar. Símar 562 4033/866 7335.
Energy Integration Haldið verð-
ur öðru sinni byrjenda námskeið
í Energy Integration 13-16 mars.
Unnið verður með bandvef og
orkusvið. Nánari upplýsingar og
skráning á www.upledger.is
Craniosacral Kynningar nám-
skeið verður haldið í Reykjavík
3 kvöld í röð, 9-11 mars. Kenndar
eru grunnaðferðir höfuð- og
spjaldhryggjarmeðferðar sem
nýtast þeim sem hyggja á faglegt
nám, eða vilja læra einfaldar að-
ferðir til heilsueflingar fjölskyld-
unnar. Leiðbeinandi er Ágúst Ax-
elsson, Upledger Institute Scand-
inavia. Nánari uppl. og skráning
á www.upledger.is
PlayStation
DVD - CD
NINTENDO
DISKAVIÐGERÐIR
500 kr.
Við fjarlægjum allar rispur
djúpar sem grunnar af öllum
tegundum diska
GRENSÁSVÍDEÓ
GRENSÁSVEGI 24,
SÍMI 568 6635
Ókeypis tölvuviðgerðir! Gert er
við af nemendum skólans undir
umsjá kennara. Móttaka frá kl.
9-14. Tölvutækniskóli Íslands,
Engihjalla 8, 200 Kópavogi, sími
554 7750.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla.
K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp.,
sími 554 2187, www.kt.is
Tölvuviðgerðir - nettengingar
- internet Er tölvan biluð eða
með vírus? Þarf að nettengja?
Mæti á staðinn, verð frá 3.500 kr.
„A+ Þekking og reynsla.“
T&G, s. 696 3436. Skoðið tilboð-
in á www.simnet.is/togg
Úrvalsgóð heilsárshús
á góðu verði
Gólfefnaval ehf.,
sími 517 8000,
netf.: gunnar@golfefnaval.is
VN viðskiptanet til sölu.
Upplýsingar í síma 862 0702
Til sölu silfurkönnusett, kaffi-
kanna, tekanna, sykurkar og
rjómakanna, (Sterling, London
1940), mjög fallegt, stílhreint.
Uppl. í s. 898 9475.
Hjónarúm verð 10 þ., þvottavél
verð 5 þ., kæliskápur verð 3 þ.,
hraðbátur m/vagni verð 150 þ.,
tölvurúllur verð 10 þ. stk.
Sími 697 5850.
Fjáröflunarverkefni hentar
íþrótta- og hestamannafélögum,
Lions og Kiwanis. Engin fjárútlát.
Vara sem hægt er að selja bæði
á heimili og vinnustaði. Uppl. í s.
690 0807 og 897 4585.
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launa-
útreikningar o.fl. Sími 561 1212,
GSM 891 7349 - www.kjarni.net.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki