Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jón Ármann Gíslason flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
(Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson.
(Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif-
ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
(Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi.
Björk Jakobsdóttir les. (15)
14.30 Miðdegistónar. Sónata fyrir fiðlu og
píanó nr. 2 í D-dúr ópus 94 a eftir Sergej
Prokofjev. Shlomo Mintz og Yefim Bron-
fman leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson,
Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
09.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Miles Davis og félagar
leika nokkur lög í hljóðritun frá 1962.
21.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan Hel-
ena Eyjólfsdóttir. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson.
(Frá því á sunnudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn-
arsson les. (11)
22.23 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór
Kristjánsson.
(Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.30 At e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pekkóla (Pecola)
(24:26)
18.30 Nigella (Nigella Bi-
tes II) e. (4:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Grant skipstjóri og börn
hans (In Search of the
Castaways) Æv-
intýramynd byggð á sögu
eftir Jules Verne um börn
sem fara í leit að föður sín-
um sem er skipbrots-
maður og lenda meðal ann-
ars í jarðskjálfta, eldi, flóði
og þurfa að kljást við
mannætur. Leikstjóri er
Robert Stevenson og með-
al leikenda eru Maurice
Chevalier, Hayley Mills,
George Sanders o.fl.
21.50 Af fingrum fram Jón
Ólafsson spjallar Heiðar
Örn Kristjánsson. (1:6)
22.40 Trixie Gamanmynd
frá 2000 eftir Alan Ru-
dolph. Trixie er sérvitur
kona sem starfar sem ör-
yggisvörður en langar að
verða einkaspæjari. En
það eru ýmis ljón á veg-
inum. Meðal leikenda eru
Emily Watson, Dermot
Mulroney, Nick Nolte,
Nathan Lane og Brittany
Murphy. Kvikmynda-
skoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en tólf
ára.
00.35 Englaborgin (City of
Angels) Bandarísk bíó-
mynd frá 1998 um ástir
engils og hjartaskurð-
læknis í Los Angeles.
Leikstjóri er Brad Silberl-
ing og aðalhlutverk leika
Nicholas Cage, Meg Ryan
og Dennis Franz. e.
02.25 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 60 Minutes II
13.30 Jag (A Seperate
Peace - part 1) (7:24) (e)
14.15 Amazing Race 3
(Kapphlaupið mikla)
(11:13) (e)
15.00 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (2:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Dark Angel
(Myrkraengill) (13:21) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Friends (Vinir 10)
(3:18)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(5:23)
20.55 American Idol 3
21.40 American Idol 3
22.05 Svínasúpan
22.30 The One (Sá eini)
Aðalhlutverk: Jet Li,
Delroy Lindo og Carla
Gugino. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
23.55 Kissing a Fool
(Kossaflens) Aðalhlutverk:
David Schwimmer, Jason
Lee og Mili Avital. 1998.
Bönnuð börnum.
01.25 Iris Blond Aðal-
hlutverk: Carlo Verdone,
Claudia Gerini o.fl. 1996.
Bönnuð börnum.
03.15 Two Hands (Tvær
hendur tómar) Aðal-
hlutverk: Heath Ledger
og Bryan Brown. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um.
04.45 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.30 Gillette-sportpakk-
inn
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
21.00 Supercross (Reliant
Stadium)
22.00 Motorworld
22.30 All the Right Moves
(Dáðadrengur) Aðal-
hlutverk: Tom Cruise,
Christopher Penn, Craig
T. Nelson og Lea Thomp-
son. 1983.
24.00 Heart (Hjartað)
Breskur sálfræðitryllir.
Gary Ellis er fyrrverandi
flugmaður sem nú er
bundinn í hjólastól. Hann á
ekki langt eftir og aðeins
nýtt hjarta getur bjargað
lífi hans. Aðalhlutverk:
Saskia Reeves, Chri-
stopher Eccleston, Rhys
Ifans og Kate Hardie.
Leikstjóri: Charles
McDougall. 1999. Strang-
lega bönnuð börnum.
01.25 Næturrásin - erótík
Disney-mynd kvöldsins er
ævintýramynd frá árinu
1962 byggð á sögu eftir
Jules Verne. Þegar sagan
kom út á íslensku þá hét
hún Grant skipstjóri og
börn hans en myndin heit-
ir á frummálinu In Search
of the Castaways og má
segja að hér sé á ferð
hreinræktað og hollt æv-
intýri eins og þau gerðust
best hér í denn.
Í myndinni segir frá því
að börn Grants skipstjóra
fara að leita að föður sín-
um sem er skipbrots-
maður. Þau eru viss um
að hann sé á lífi, enda
bendir flöskuskeyti sem
þau fundu til þess. Í leit-
inni lenda þau meðal ann-
ars í jarðskjálfta, eldi og
flóði og þurfa að kljást við
mannætur. Leikstjóri er
Robert Stevenson og
meðal leikenda eru Mau-
rice Chevalier, Hayley
Mills, George Sanders,
Keith Hamshire og Jack
Gwilli.
... Grant
skipstjóra
Grant skiptstjóri og
börnin hans eru á
RÚV kl. 20.10
EKKI missa af…
07.00 Blönduð dagskrá
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku Bein
útsending frá CBN frétta-
stofunni
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Billy Graham
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
Sjónvarpið 21.50 Jón Ólafsson ræðir við Heiðar Örn
Kristjánsson, söngvara og gítarleikara hljómsveitarinnar
Botnleðju. Brugðið verður upp myndum frá ferli hans og
Jón tekur með honum lagið.
06.00 In His Life: The John
Lennon Stoy
08.00 Finding Graceland
10.00 Chairman Of the Bo-
ard
12.00 Gideon
14.00 In His Life: The John
Lennon Stoy
16.00 Finding Graceland
18.00 Chairman Of the Bo-
ard
20.00 Reign of Fire
22.00 The Last Castle
00.10 Black Hawk Down
02.30 Lord of Illusions
04.20 Reign of Fire
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn
og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Hennings-
son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir,
Baggalútur og margt fleira Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dags-
ins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Sýrður rjómi. Umsjón: Árni Þór
Jónsson. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má
Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands
kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Óskalög
á föstudögum
Rás 1 9.05 Tveir óskalagaþættir
eru á dagskrá Rásar 1 á föstudög-
um. Auk laga unga fólksins klukkan
sjö öll föstudagskvöld eru óskalög
hlustenda leikin í þættinum Óska-
stundinni á föstudagsmorgnum. Lög-
in sem þar eru flutt eru mjög í anda
gömlu góðu laganna, auk kór- og ein-
söngslaga, íslenskra og erlendra.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af ef þú vilt
taka þátt í umræðunni.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (5:22)
19.25 Friends 6 (5:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
21.40 Three sisters (Þrjár
systur)
22.05 My Hero
22.30 David Letterman
23.10 Seinfeld (5:22)
23.35 Friends 6 (5:24)
23.55 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.20 Alf (Alf)
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.00 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
01.25 The Reba McEntire
Project (Reba)
01.50 Three sisters (Þrjár
systur)
02.15 My Hero (Hetjan
mín)
02.40 David Letterman
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Family Guy Teikni-
myndasería um Griffin
fjölskylduna sem á því láni
að fagna að hundurinn á
heimilinu sér um að halda
velsæminu innan eðlilegra
marka...
20.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. Jack og Will telja að
Barry (frændi Karenar) sé
reiðubúinn að fara út á
meðal fólks sem nýr mað-
ur. Grace kemst af því að
Will er farinn að hafa
áhuga á Barry og ráð-
leggur honum að bjóða
honum út, en einhver verð-
ur á undan honum.
21.00 Landsins snjallasti
Spurninga- og þrauta-
leikur í umsjón Hálfdáns
Steinþórssonar, byggður á
hinu geysivinsæla Gettu
betur spili. Þeir sem svara
rétt er ekki einugis verð-
launaðir heldur fá þeir
sem svara rangt skamm-
arverðlaun með skrautleg-
ast móti. Frábær þáttur
fyrir alla fjölskylduna.
22.00 Kingpin
24.00 Will & Grace (e)
00.25 Everybody loves
Raymond (e)
00.50 The King of Queens
(e)
01.15 Carlito’s Way Car-
lito Brigante er fyrrver-
andi heróinsali og nýslopp-
inn úr fangelsi. Hann
reynir að halda sér frá
fyrra líferni og fer að reka
næturklúbb en finnur fjótt
að fortíðin hefur ekki sagt
skilið við hann. Með aðal-
hlutverk fara Al Pacino og
Sean Penn. (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
WILL og Grace er einn af
vinsælustu gamanþáttum síð-
ari ára og nú nýverið hóf
SkjárEinn sýningar á nýrri
þáttaröð með þeim skötuhjú-
um.
Síðan þættirnir hófu göngu
sína árið 1998 hafa vinsældir
þeirra vaxið nær stöðugt og
unnið til flestra þeirra verð-
launa sem í boði eru fyrir
sjónvarpsþætti og -leikara og
hafa þau Eric McCormack
sem leikur Will, Debra Mess-
ing sem leikur Grace, Megan
Mullany sem leikur Karen og
Sean Hayes sem leikur Jack
öll fengið Emmy-verðlaun en
þátturinn sjálfur var valinn
besti gamanþátturinn þar ár-
ið 2000.
Nú er um það rætt að þeg-
ar svo margir af vinsælustu
þáttum síðari ára eru að
kveðja, Vinir, Frasier og Beð-
mál í borginni þeirra helstir,
þá megi færa rök fyrir að Will
og Grace sé einna síðustur
eftir af þeim er tilheyra
ákveðnu gullskeiði banda-
rískra gamanþátta. Þátta
sem náð hafa óvenjuvel til
áhorfenda utan Bandaríkj-
anna.
Sívinsæl skötuhjú
Will og Grace eru á Skjá-
Einum kl. 20.30 í kvöld.