Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2004 57
MENNINGARMIÐSTÖÐ unga
fólksins, Hitt húsið, tekur þátt í
Vetrarhátíð af fullum krafti. Dag-
skráin hófst í gær með hefð-
bundnum Fimmtudagsforleik á
Loftinu þar sem þær léku af full-
um krafti sveitirnar efnilegu
Dikta, Coral og Hydrus.
Í dag verður kynning fyrir ungt
fólk á spennandi úrræðum varð-
andi nám, leik og starf erlendis.
Um er að ræða kynningu sem er
kölluð Útþrá en á meðal þeirra
sem kynna starfsemi sína eru Nor-
djobb, AFS á Íslandi, Alþjóðaskrif-
stofa Háskólans, Stúdentaferðir og
fleiri. Kynning þessi hefur verið
haldin tvisvar áður, með góðum
árangri og mikilli aðsókn ungs
fólks en aðstandendum telst til að
um 400 ungmenni hafi komið í
hvort skipti.
Strax og því lýkur, eða kl. 18,
verður boðið upp á framandi tóna
og ljúffenga bita í dagskrá sem
kallast Brú milli menningarheima
og á líka eftir að heyrast afrískur
trommutaktur.
Á laugardeginum mætir fjöldi
upprennandi hjómsveita á Vaxtar-
broddi og spila Necropoliiz, Pan,
Heroglymur, Somniferum, Palin-
drome, Jan Mayen, Of stars we
are, Ill Faded og Tvítóla. Einnig
verður opnun í Galleríi Tukt á sýn-
ingu Eyrúnar Eggertsdóttur og
margt fleira en þetta er ekki tæm-
andi upptalning.
Á sunnudeginum verður Félags-
miðstöð fatlaðra með menningar-
dagskrá á Loftinu frá kl. 13.30 til
16 og verða vöfflur og kakó selt á
vægu verði á staðnum.
Árni Ragnar verður með sýn-
ingu á vitum. Hann er með möpp-
ur sem hafa að geyma u.þ.b. 400–
500 teikningar af vitum víðs vegar
um Evrópu.
Einnig verður Aflraunaklúbbur-
inn kynntur og nokkrir meðlimir
hans keppa í krossfestu, armbeygj-
um og axlalyftum.
Vetrarhátíð í Hinu húsinu
Morgunblaðið/Sverrir
Hljómsveitin Jan Mayen er á meðal þeirra sveita sem fram koma á
Vaxtarbroddi í Hinu húsinu á laugardaginn.
Tónlist, aflraunir
og uppfræðsla
Nánari upptalning á dagskrá er
að finna á vef Hins hússins,
www.hitthusid.is.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal.
Gamanmynd eins og þær gerast bestar !
Kvikmyndir.com
Diane Keaton tilnefnd til
Óskarsverðlauna fyrir leik sinn
í myndinni
HJ MBL
„Fínasta
skemmtun“
B.Ö.S. Fréttablaðið
Sannkölluð stórmynd
sem hlotið hefur
frábæra dóma og
viðtökur um allan heim.
Tom Cruise hefur aldrei
verið betri!
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT Rás 2
i i .i
Tilnefningar til
óskarsverðlauna
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
kl. 4.30, 7.30 og 10.30
AKUREYRI
kl. 8 og 10.50.
KEFLAVÍK
kl. 8 og 10.15.
„ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“
Tilnefnd til
Óskarsverðlauna
sem besta teiknimyndin.
Frábær teiknimynd frá
Disney fyrir alla
fjölskylduna með tónlist
eftir Phil Collins!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4.30, 7.30 og 10.30. b.i. 14 .
KRINGLAN
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 6. Enskt tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
FRUMSÝNING
Stórbrotin
ogmargverðlaunað
stórmynd með
Óskarsverðlaunahafanum,
Nicole Kidman, Golden
Globe og BAFTA
verðlaunahafanum Renée
Zellweger og Jude Law. Kvikmyndir.com
B.i 16 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Frábær gamanmynd
með frábærri tónlist.
Með hinni efnilegu Beyoncé Knowles,
fimmföldum Grammy verðlaunahafa og
Óskarsverðlaunahafanum Cuba Gooding Jr.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4 og 6.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.15 og 10.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.