Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.2004, Blaðsíða 21
Dagskráin í dag 20. febrúar 8:00 – 10:00 Mannauður innflytjenda, Morgunverðarmálþing í Iðnó, Vonarstræti. 9:00 – 11:00 Dans og leikur í íþróttamiðstöðinni við Dalshús. 10:00 Allt loftið ómar af söng. Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. 11:00 Allt fólkið í heiminum á að vera vinir eins og við. Leikskólabörn mætast á opnum svæðum í Reykjavík. 11:00 – 12:00 Finndu skjölin þín. Borgarskjalasafn við Tryggvagötu. 11:30 – 13:00 Íslenski dansflokkurinn. Lúna – tvö verk um ástina og lífið í Borgarleikhúsinu. 12:10 Flúxus í Þýskalandi. Leiðsögn um sýninguna í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi. 12:15 Ljóðatónleikar í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 24. 13:30 Mannrækt – trjárækt, gömlu trén og litlu trén. Menningarmiðstöðin Gerðuberg. 14:00 – 17:00 Sakha – Jakutia í Síberíu. Heimildarmynd í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti. 16:00 Opnun á hellaljósmyndasýningunni Þríhnúkagígur. Höfuðborgarstofa, Aðalstræti 2. 16:00 Ljósmyndasýningin Dagur og nótt í fókus. Kringlunni (við Hagkaup á efri hæð). 16:00 – 20:00 Útþrá 2004 og brú milli menningarheima. Kynning á spennandi möguleikum fyrir ungt fólk. Hitt húsið. 18:00 – 20:00 Með kveðju frá Barcelona. Barcelónsk menningarhelgi í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum. 18:00 – 20:00 Íslensk grafík á Vetrarhátíð. Hafnarhúsið, Tryggvagötu. 19:15 – 21:15 Ljósmyndasafn Reykjavíkur sýnir svipmyndir á glugga Grófarhúss, Tryggvagötu. 20:00 – 21:30 Kryddlegin tónlist í Iðnó, Vonarstræti. 20:30 Salsanámskeið í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18. 20:00 – 21:00 Látum sönginn koma í ljós. Fimm kórar í Árbæjarkirkju, Rofabæ. 21:00 – 22:00 Hljómsveitir rokka á bökkum Grafarvogslaugar. 21:00 – 23:00 Fjölþjóðlega hljómsveitin Voices for Peace heldur tónleika í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Miðasala í síma: 562 3045. SPRON er aðalstyrktaraðili tónleikana. www.rvk.is/vetrarhatid ze to r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.