Morgunblaðið - 20.02.2004, Qupperneq 21
Dagskráin í dag 20. febrúar
8:00 – 10:00
Mannauður innflytjenda,
Morgunverðarmálþing í Iðnó, Vonarstræti.
9:00 – 11:00
Dans og leikur í íþróttamiðstöðinni við Dalshús.
10:00
Allt loftið ómar af söng.
Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.
11:00
Allt fólkið í heiminum á að vera vinir eins og við.
Leikskólabörn mætast á opnum svæðum í Reykjavík.
11:00 – 12:00
Finndu skjölin þín. Borgarskjalasafn við Tryggvagötu.
11:30 – 13:00
Íslenski dansflokkurinn.
Lúna – tvö verk um ástina og lífið í Borgarleikhúsinu.
12:10
Flúxus í Þýskalandi.
Leiðsögn um sýninguna í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi.
12:15
Ljóðatónleikar í Söngskólanum í Reykjavík,
Snorrabraut 24.
13:30
Mannrækt – trjárækt, gömlu trén og litlu trén.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg.
14:00 – 17:00
Sakha – Jakutia í Síberíu.
Heimildarmynd í sýningarsal SÍM, Hafnarstræti.
16:00
Opnun á hellaljósmyndasýningunni Þríhnúkagígur.
Höfuðborgarstofa, Aðalstræti 2.
16:00
Ljósmyndasýningin Dagur og nótt í fókus.
Kringlunni (við Hagkaup á efri hæð).
16:00 – 20:00
Útþrá 2004 og brú milli menningarheima. Kynning á
spennandi möguleikum fyrir ungt fólk. Hitt húsið.
18:00 – 20:00
Með kveðju frá Barcelona. Barcelónsk menningarhelgi í
Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum.
18:00 – 20:00
Íslensk grafík á Vetrarhátíð. Hafnarhúsið, Tryggvagötu.
19:15 – 21:15
Ljósmyndasafn Reykjavíkur sýnir svipmyndir á glugga
Grófarhúss, Tryggvagötu.
20:00 – 21:30
Kryddlegin tónlist í Iðnó, Vonarstræti.
20:30
Salsanámskeið í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18.
20:00 – 21:00
Látum sönginn koma í ljós.
Fimm kórar í Árbæjarkirkju, Rofabæ.
21:00 – 22:00
Hljómsveitir rokka á bökkum Grafarvogslaugar.
21:00 – 23:00
Fjölþjóðlega hljómsveitin Voices for Peace heldur
tónleika í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.
Miðasala í síma: 562 3045. SPRON er aðalstyrktaraðili tónleikana.
www.rvk.is/vetrarhatid
ze
to
r