Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 40
MINNINGAR 40 FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Rafvirki óskast Óskum eftir að ráða vanan rafvirkja sem fyrst. Umsókn sendist til afl@mi.is. Öllum umsókn- um verður svarað. Endurskoðunarstofa óskar eftir starfskrafti! Starfsmaður með reynslu í bókhaldi og tölvu- notkun óskast til framtíðarstarfa á endurskoð- unarskrifstofu í Hafnarfirði. Upplýsingar um fyrri störf og menntun óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Viðskiptafræðimenntun æskileg — 15034“. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Opið hús í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld 4. mars kl. 20 - 22. Umræður í hópum í umsjá sr. Halldórs Reynissonar. Allir velkomnir. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Opið hús í kvöld Fáksfélagar Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu mánudaginn 24. mars kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurströnd 14, 0402, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Margrét Gunnars- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Álfheimar 68, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Þórjón Pétur Pétursson, gerðarbeiðendur Álfheimar 68, húsfélag og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Ásendi 14, 010001, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Baldursgata 32, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Erla Dagmar Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kaupþing Búnað- arbanki hf og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Barðavogur 18, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Oddrún Elfa Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Freyja ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Barónsstígur 2, 030201, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðar- beiðandi Burnham International á Íslandi hf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Barónsstígur 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Páll Jóhannes- son, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Bergstaðastræti 84, 0101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur F. Jónsson, gerðarbeiðendur Jón I. Júlíusson og Lífeyrissjóður Austurlands, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 030202, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Árna- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Borgartangi 2, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. db. Benedikts Ragnars- sonar og Dagrúnar Guðlaugsdóttur, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Brautarholt 5, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. þb. Skala ehf. c/o Þórdís Bjarnadóttir, hdl., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lánasjóður landbúnaðarins og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Brautarholt 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fofnir ehf., fjárfestingar- félag, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Bugðutangi 9, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Bergrós Hauksdóttir og Hallgrímur Skúli Karlsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Dalbraut 3, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Páll Stefánsson, gerðarbeið- endur Loftmyndir ehf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Dalsbú, Helgadal, Mosfellsbæ, þingl. eig. Dalsbú ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Deildarás 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhannes S. Guðbjörnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Dugguvogur 23, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gísli Jónss málningarvörur ehf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Esjugrund 60, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Krist- insson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Esjugrund 94, Kjalarnesi, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudag- inn 8. mars 2004 kl. 10:00. Esjumelur 3, 010103, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Eskihlíð 8A, 0001, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Þórhildur G. Jóhann- esdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Fiskislóð 26, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Sigurbjörnsson ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Fífusel 9, 0202, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Bjartmar Þór Kristins- son, gerðarbeiðandi Kristinn S. Kristinsson, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Fljótasel 14, 0101, 30% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valgerður Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðlendinga, mánu- daginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Flúðasel 16, 0101, 20% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Dzevat Zogaj, gerð- arbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Flúðasel 61, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Agnarsson, gerðar- beiðandi Fasteignamiðlunin Múli ehf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Flúðasel 67, 0302, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Alice dos Santos Alves, gerðarbeiðandi Andrés Pétur Rúnarsson, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Framnesvegur 56, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Einar Rúnarsson, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Frostaskjól 33, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigmundur Hannesson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Goðheimar 11, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Lilja Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landssími Íslands hf., innheimta og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Grundarhús 5, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Rut Dubert, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Hjallavegur 1, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Karl Gísli Gíslason, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Hraunbær 190, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Sara Guðmundsdóttir og Bjarki Pétursson Young, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánu- daginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Hringbraut 111, 0302, Reykjavík , þingl. eig. Helga Mogensen, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Hverafold 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þórkatla Pétursdóttir, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Hverfisgata 108, 010104, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Hörpugata 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Jónsdóttir og Guð- mundur Tómasson, gerðarbeiðandi Byko hf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Kleppsvegur 26, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Fahrudin Alomerovik, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Kóngsbakki 3, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Viktoría Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Einar Karl Karlsson, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Krummahólar 4, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Guðmundsson og Elín María Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Kögursel 20, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00. Kötlufell 7, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristjánsson, gerðarbeið- andi Kötlufell 1-11, húsfélag, mánudaginn 8. mars 2004 kl. 10:00 Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. mars 2004. ✝ Camilla SoffíaGuðmundsdótt- ir Ragnars fæddist á Akureyri 10. mars 1912. Hún lést á Borgarspítal- anum 23. febrúar síðastliðinn eftir tveggja mánaða legu. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Ingibjörg Einarsdóttir og Guðmundur Jó- hannesson, kaup- maður á Eskifirði. Systkini Camillu eru: Guðrún, sem er á lífi, Ást- hildur, Jóhanna, Margrét og Jó- hannes sem látin eru. Camilla 25. maí 1954, Camilla Olga, f. 26. júní 1956, Ellen Sandr, f. 21. nóv- ember 1957, Belinda, f. 10. febr- úar 1959, og Davíð Örn, f. 16. maí 1965. Sonur Guðmundar Arnar og Sigrúnar Ásdísar Pálmadóttur, f. 29. apríl 1939, d. 6. september 1980, er Pálmi, f. 20. febrúar 1958. Dóttir Guð- mundar Arnar og Drífu Helga- dóttur, f. 19. mars 1948 (þau skildu) er Elísabet, f. 7. júlí 1968. Maki Camillu er Leifur Örn Daw- son, f. 22. nóvember 1943. Börn þeirra eru Leifur Örn, f. 14. febr- úar 1967, og Guðrún Margrét, f. 18. janúar 1969. Útför Camillu fór fram í kyrr- þey hinn 3. mars að ósk hinnar látnu. ólst upp á Eskifirði fram á unglingsár en fluttist þá til Reykja- víkur. Camilla giftist 23. júní 1934 Jóni Ás- mundssyni Johnsen Ragnars stýrimanni, f. 26. október 1910, d. 26. desember 1994. Þau eignuðust þrjú börn. Þau eru: Margrét, f. 18. jan- úar 1936, Guðmund- ur Örn, f. 27. desem- ber 1938, og Camilla, f. 30. maí 1944. Maki Margrétar er Guð- mundur Heimir Skúlason, f. 5. maí 1934, þeirra börn Heimir, f. Nú ertu farin, elsku amma mín. Hvað ég á nú eftir að sakna þín. Það verður tómlegt að koma heim eftir langt og þreytandi flug og engin amma í Gnoðarvogi til að taka á móti manni. Ég hlakkaði svo til að geta komið heim í sumar til að sjá þig. Krakkana mína langaði svo að sjá langömmu sína aftur en svona er nú lífið. Það er svo margt sem ég hugsa um, hvað þú gerðir fyrir mig, amma mín. Kenndir mér dönsku með því að lesa Andrésarandarblöðin og þýða þau yfir á íslensku. Það var svo gam- an að hlusta á þig lesa þau. Þú pass- aðir okkur líka og varst alltaf heima þegar við komum úr skólanum. Það var svo gott að koma heim og vita að þú værir þar. Það má nú ekki gleyma sunnudögunum þegar við komum í heimsókn. Fyrst var farið til Diddu ömmu og svo var farið til þín og Jóns afa. Þar horfum við á „Húsið á slétt- unni“ þegar sá þáttur var í sjónvarp- inu. Það var hlegið og grátið yfir þeim þætti. Þú varst svo yndisleg manneskja og alltaf til í að hlusta á mann. Þótt þú værir nú ekki há í lofti, þá var sko sannarlega mikill kraftur og lífsvilji hjá þér. Þú fékkst tvisvar berkla og lifðir það af. Þú áttir nú oft ekki auðvelt líf, en varst alltaf hress og kát og svo natin við allt það sem þú tókst þér fyrir hendur. Þegar ég var að hrósa þér sagðir þú oft við mig að þú ættir nú ekki allt þetta hrós skilið, en þú áttir nú það og meira til. Þín verður sárt saknað af öllum, elsku amma mín. Ég þakka fyrir að hafa getað haft þig í öll þessi ár og að börnin mín fengu að kynnast lang- ömmu sinni. Verst var að vera flutt til Bandaríkjanna og geta ekki verið eins mikið með þér. Alltaf var gaman að tala við þig í síma. Elsku amma mín, það væri hægt að skrifa heila bók um þig og þitt líf. Ég mun sakna þín, amma mín. Ég kveð þig eins og við kvöddumst alltaf „I love you always“. Læt bænina fylgja með sem þú kenndir mér sem krakka: Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (Þýð. S. Egilsson.) Guðrún Margrét Leifsdóttir, Adam Jarman og börn. CAMILLA SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR RAGNARS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.