Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.03.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARS 2004 57 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40.  Kvikmyndir.com  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN kl. 5.30, 8.30 og 10. ÁLFABAKKI kl. 5 og 8. AKUREYRI kl. 8. KEFLAVÍK kl. 8.  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. DV SV MBL KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14 ára Já, það vantar ekki stjörnulið leikara í þessari mynd. Sumir hafa vilja líkja þessari mynd við myndir á borð við The Royal Tenenbaums og Virgin Suicides. Leikstjóri er Burr Sears en hann hefur komið nálægt myndunum Pulp Fiction, Naked In New York, Reservoir Dogs, The Last Days of Disco á einn eða annan hátt. Myndin er uppfull af kolsvörtum húmor auk þess sem hún er skemmtilega djörf og dramatísk. SÉRVISKA ER ÆTTGENG KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Besta teiknimyndin KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. TÖKUR á næstu mynd um Leðublökumann- inn, Upphaf leðublökumannins (Batman Beg- ins), eru hafnar hérlendis. Tökustaðurinn er hjá Freysnesi við Svínafellsjökul, Öræfasveit. Fréttir þessa efnis er hægt að nálgast í gegnum umfangsmikinn vefmiðill sem snýst um myndasögur, www.comicbookresources- .com. Sá miðil vísar á minni miðil, www.su- perherohype.com þar sem einhver dul- arfullur Vignir segir frá. Hann staðfestir að aðalleikararnir, Christian Bale og Liam Nee- son séu komnir á staðinn ásamt leikstjór- anum, Christopher Nolan, og tökur muni standa yfir í eina eða tvær vikur. Hundrað manns frá Warner-fyrirtækinu eru á staðnum ásamt starfsfólki frá Saga Film og eru þetta um 150 til 200 manns í allt. Einnig kemur fram að íslenskir starfsmenn séu bundnir ströngum þagnareiði. Vignir þessi hefur ver- ið að skjóta fleiri fréttum á téða síðu. Á www.superherohype.com er einnig ótrúlegt fréttaskot sem leiðir lesendur á heimasíðu ís- lenska alpaklúbbsins! Á www.isalp.is er hægt að sjá myndir (dagsettar 8. febrúar og 27. febrúar) af Susan Whitaker (aðstoðarstjórn- anda leikmyndar), Quentin Davies (leik- munaverði) og fleirum að klöngrast í Skafta- felli og í Kvískerjum. Fréttaritarar Morgunblaðsins, bæði í Öræfasveit og á Hornafirði, hafa orðið varir við mannaferðir er tengjast klárlega tökum á erlendu stórmyndinni en geta ekki tjáð sig neitt frekar um málið að svo stöddu. Þá segir írska afþreyingarsíðan www.showbizirel- and.com frá því að sjálfur Edge, gítarleikari U2, muni fara með hlutverk í myndinni. Ekki er gefið upp hvaða hlutverk það verður. Þess má geta að U2 átti aðallagið í þriðju mynd- inni um Leðurblökumanninn, Leðurblöku- maðurinn að eilífu (’95). The Edge mun jafn- framt semja tónlist við teiknimyndaröð um Leðurblökumanninn sem frumsýnd verður í haust. Frumsýning á Upphafinu … er hins vegar áætluð sumarið 2005. Upphaf leðurblökumannsins er fimmta myndin um þessa ofurhetju en áður hafa þeir Michael Keaton, Val Kilmer og George Cloo- ney farið með hlutverkið. Eins og nafnið gef- ur til kynna er sagt frá því hvernig hinn ungi Bruce Wayne varð að Leðurblökumanninum, eftir að hafa horft upp á morð foreldra sinna. Aðrir sem koma við sögu í myndinni, utan þeir sem taldir hafa verið upp, eru Michael Caine, Morgan Freeman, Liam Neeson, Ken Watanabe, Katie Holmes og Cillian Murphy. Mikil leynd hvílir yfir tökum á nýrri mynd um Leðurblökumanninn Felur sig í Öræfasveit Bale sem Batman, séð með augum aðdáanda.arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.