Morgunblaðið - 13.03.2004, Page 30

Morgunblaðið - 13.03.2004, Page 30
w w w .d es ig n. is ' 20 04 Fæst um land allt Dreifingara›ili: Tákn heilagrar flrenningar Til styrktar blindum Tilvalin fermingargjöf Til fermingargjafa: FERÐATÖSKUR ÍÞRÓTTATÖSKUR BEAUTYBOX BAKPOKAR SEÐLAVESKI Skólavörðustíg 7, sími 551 7719 Stærsta töskuverslun landsins Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551 5814 • Málaskólar fyrir 13-16 ára • Skemmtileg dagskrá frá morgni til kvölds í boði www.enskuskolinn.is - sími 588 0303 Kynning verður 20. mars frá kl. 15-17 Enskunám í Englandi Í VERSLUNINNI Sand í Kringlunni er að finna fjölbreytt úrval af fötum á „fermingarmömmur“. „Við erum með mikið framboð af fallegum fötum í öllum stærðum fyrir konur frá þrítugu, fatn- að sem er einkar vel til þess fallinn að skarta við tækifæri eins og t.d. fermingar,“ sagði Hulda Rós Hákonardóttir sem rekur verslunina Sand. „Sem dæmi erum við með fallegar dragtir og kjóla, boli og toppa, fínar peysur sem henta vel við þessi hátíðlegu tilefni en einnig erum við með fatnað sem gengur við öll tækifæri. Fötin sem við erum með eru framleidd í Danmörku og hönnuð af dönskum hjónum sem leggja áherslu á að fylgja tísku en hafa að leiðarljósi að fatnaðurinn sé þægilegur og vandaður.“ Morgunblaðið/Golli Föt fyrir fermingarmömmur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.