Morgunblaðið - 27.03.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 27.03.2004, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 9 ENDURMENNTUN Há- skóla Íslands, IMG-Deloitte og Stofnun stjórnsýslufræða við HÍ efna í sameiningu til námskeiðsins „Opinber rekst- ur: þjónustustjórnun og þjón- ustugæð; hagnýtar að- ferðir við skipulagn- ingu, fram- kvæmd og mælingar á þjónustu. Verður það haldið dagana 1. og 2. apríl. Kennar verða aðferðir þjón- ustustjórnunar auk þess sem kynnt verða dæmi um hag- nýtingu þeirra hjá sveitarfé- lagi. Aðalleiðbeinandi verður Kristinn T. Gunnarsson, MBA, stjórnunarráðgjafi og þjálfari hjá IMG Deloitte. Auk hans flytja fyrirlestra þau Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkis- ins, og Kristín A. Árnadóttir, MBA, sviðsstjóri þróunar- sviðs Reykjavíkurborgar. Námskeiðið er sniðið að þeim sem koma að skipulagningu, stjórnun eða framkvæmd þjónustuþátta í opinberum rekstri í ráðuneytum, skólum, heilbrigðis- eða félagsþjón- ustu eða annarri þjónustu sveitarfélaga eða opinberra stofnana. Í frétt frá skipuleggjendum námskeiðsins segir að stjórn- sýslan standi frammi fyrir sí- auknum kröfum um bætt þjónustuviðmót og að opinber fyrirtæki og stofnanir tileinki sér í auknum mæli stjórnun- araðferðir sem hafi gefið góða raun hjá einkafyrirtækjum. Meðal nýmæla séu aðferðir þjónustustjórnunar sem einkafyrirtæki hafi lengi nýtt sér. Nánari upplýsingar og skráning eru hjá Endur- menntun Háskóla Íslands, endurmh@hi.is. Bjóða námskeið í þjónustu- stjórnun Kristinn T. Gunnarsson. HUNDAR þurfa kannski ekki ör- yggisbelti eða hvað? Eru þeir ekki skilgreindir sem farþegar? Þessi hafði í það minnsta ekki áhyggjur af því og fylgdist með ljósmynd- aranum og öðru í umheiminum hálfur út um bílgluggann. Enda bíllinn kannski kyrrstæður og því engin ástæða til að spenna sig. Morgunblaðið/Eggert Fylgst með umferðinni NORRÆN endurmenntunarstofn- un á sviði lögfræði (Nordic Law- yers Academy) hefur tekið til starfa en aðilar að henni eru öll lögmannafélögin á Norðurlöndun- um. Markmiðið með stofnuninni er að tryggja aðgang lögfræðinga að námskeiðum sem ekki er grund- völlur til að halda í hverju landi fyrir sig, að því er fram kemur í nýjasta hefti Lögmannablaðsins. Verður fyrst um sinn boðið upp á tvö námskeið á ári sem haldin verða til skiptis í höfuðborgum Norðurlandanna. Fyrsta nám- skeiðið á vegum Nordic Lawyers Academy fer fram í Kaupmanna- höfn 12.–13. nóvember nk. Að sögn Ingimars Ingasonar, framkvæmdastjóra Lögmanna- félags Íslands, munu norrænu lög- mannafélögin eftir sem áður bjóða félagsmönnum sínum upp á nám- skeið sem haldin eru á vegum hvers félags fyrir sig. Námskeið haldin á tveggja ára fresti Ingimar segir að með endur- menntunarstofnuninni sé unnt að halda sértækari námskeið á hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar sem nái til allra Norðurlandanna. Ekki liggur fyrir hvenær fyrsta nám- skeiðið á vegum stofnunarinnar verður haldið hér á landi en reikna megi með að námskeið verði haldin í Reykjavík á um tveggja ára fresti fyrst um sinn. Norræn endur- menntunarstofnun á sviði lögfræði Fyrsta námskeiðið haldið í Kaupmannahöfn í nóvember REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 565 4100 - FAX 565 2580 Borðstofusett FRANCY Petra borð 120 x 80 stækkun 2 x 30 cm og 4 stólar Francy STGR. kr. 47.700 Nýtt frá Sumarlína í fallegum pastellitum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Svörtu sparibuxurnar frá PAS eru komnar aftur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið i dag kl. 10 - 14 Útsala - Lagersala Tilboðsslár kr 1000 eða 3000 Hraunbæ 119, (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776. Útsala - Útsala Síðustu dagar útsölunnar Mikill afsláttur Vorum að fá glæsilega micro-boli og sett í sumarlitum. Tilvalið til fermingargjafa. Paul & Shark sumarvörurnar komnar frá Ítalíu Bankastræti 9, sími 511 1135 Paulshark.it/jaktin.is Opið sunnudag 12-16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.