Morgunblaðið - 27.03.2004, Page 35
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 35
Myndlist
Gallerí Fold, Rauðarárstíg:
Stefan Boulter og Jan Ove Tuv.
Til 4. apríl.
Gallerí Kling og Bang: Eirún
Sigurðardóttir. Til 28. mars.
Gallerí Skuggi, Hverfisgötu:
Samsýning fjögurra listakvenna.
Til 4. apríl.
Gallerí Sævars Karls: Hall-
dóra Emilsdóttir. Til 1. apríl.
Gerðarsafn: Vestursalur Sig-
tryggur Bjarni Baldvinsson.
Austursalur, JBK Ransu. Neðri
hæð, Guðrún Vera Hjartardóttir.
Til 18. apríl.
Gerðuberg: „Þetta vil ég sjá“.
Spaugstofumenn velja verk á
sýninguna. Til 8. apríl.
Hafnarborg: Mæðgurnar Sig-
rún Guðjónsdóttir (Rúna) og
Ragnheiður Gestsdóttir. Átta
listamenn frá Jótlandi og Slésvík.
Til 12. apríl.
Handverk og hönnun, Aðal-
stræti 12: Afmælissýning. Til 25.
apríl.
Hallgrímskirkja: Hörður
Ágústsson. Til 26. maí.
Hönnunarsafn Íslands, Garða-
torgi: Smíðisgripir Péturs
Tryggva gull- og silfursmiðs. Til
31. mars.
Íslensk grafík, Hafnarhúsi:
Guðrún Norðdahl. Til 28. mars.
i8, Klapparstíg 33: Birgir
Andrésson. Til 30. apríl.
Jón forseti, Aðalstræti: Finnur
Arnar. Til 2. maí.
Kunstraum Wohnraum, Ása-
byggð 2, Akureyri: Jón Laxdal
Halldórsson. Til 25. apríl.
Listasafnið á Akureyri: „Allar
heimsins konur“. Innsetning
Önnu Líndal. Til 9. maí.
Listasafn ASÍ: Ragnar Gests-
son, Hildur Jónsdóttir, Jeung-
Eun Lee og Stephan Weißflog.
Til 10. apríl.
Listhús Ófeigs, Skólavörðu-
stíg: Sigurður Örlygsson. til 21.
apríl.
Listasafn Einars Jónssonar:
Opið laugardaga og sunnudaga
kl. 14–17.
Listasafn Íslands: Íslensk
myndlist 1900–1930. Til 2. maí.
Listasafn Reykjanesbæjar:
Kristján Jónsson.Til 2. maí.
Listasafn Reykjavíkur – Ás-
mundarsafn: Nútímamaðurinn.
Til 20. maí. Pýramídinn: Erling
Klingenberg. Til 28. mars.
Listasafn Reykjavíkur – Hafn-
arhús: Egill Sæbjörnsson. Til 18.
apríl. Ólafur Elíasson. Til 25. apr-
íl.
Listasafn Reykjavíkur – Kjar-
valsstaðir: Vestursalur: Samsýn-
ing Ragnhildar Stefánsdóttur,
Önnu Eyjólfsdóttur og Þórdísar
Öldu Sigurðardóttur. Miðrými:
Alistair Macintyre. Til 28. mars.
Listasafn Sigurjóns Ólafsson-
ar: Sigurjón Ólafsson í alfaraleið.
Til 30. maí.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur,
Grófarhúsi: Leifur Þorsteinsson
– Fólk og borg. Til 9. maí.
Mokka: Hulda Vilhjálmsdóttir.
Orkuveita Reykjavíkur, Bæj-
arhálsi 1: Finnbogi Pétursson,
Svava Björnsdóttir, Kristján
Guðmundsson, Þór Vigfússon,
Hreinn Friðfinnsson. Til 6. maí.
ReykjavíkurAkademían,
Hringbraut 121: Hrefna Harðar-
dóttir. Til 31. mars.
Safn – Laugavegi 37: Opið
mið.–sun. kl. 14–18. Andreas
Serrano, Richard Prince og Car-
sten Höller. Hrafnkell Sigurðs-
son. Finnur Arnar. Til 1. apríl.
Leiðsögn alla laugardaga kl. 14.
Safn Ásgríms Jónssonar: Þjóð-
sagnamyndir Ásgríms Jónssonar.
Skaftfell, Seyðisfirði: Samsýn-
ing útskriftarnema LHÍ.
Þjóðmenningarhúsið: Hand-
ritin. Skáld mánaðarins: Alda-
mótaskáldin. Heimastjórn 1904.
Þjóðminjasafnið – svona var það.
Þjóðarbókhlaða: Heimastjórn
100 ára og Upphafsár prent-
listarinnar á Íslandi. Til 1. apríl.
Leiklist
Þjóðleikhúsið: Þetta er allt að
koma, lau. Dýrin í Hálsaskógi,
sun. Græna landið, lau.
Borgarleikhúsið: Lína Lang-
sokkur, sun. Chicago, lau., fim.,
fös. Sekt er kennd, sun., mið. Par-
is at night, sun., mið. Sporvagn-
inn Girnd, lau. Grease, sun. Sýnt
á Akureyri.
Íslenski dansflokkurinn:
Lúna, Æfing í Paradís, Lúna,
sun.
Iðnó: Tenórinn, sun.
Gamla bíó: Sveinsstykki, lau.
Loftkastalinn: Eldað með Elv-
is, lau.
Möguleikhúsið: Hattur og
Fattur, sun. Tveir menn og kassi,
sun.
Hafnarfjarðarleikhúsið:
Meistarinn og Margaríta, lau.
Brim, sun.
Austurbær: 5stelpur.com, lau.,
fös.
Ýmir: 100% hitt, lau., sun.
Leikfélag Akureyrar:
Draumalandið, lau. Eldað með
Elvis, fös.
LEIKFÉLAG Siglufjarðar frum-
sýnir í dag nýtt leikrit eftir Ragnar
Arnalds á Kaffi Torgi. Leikritið
heitir Silfur hafsins og er samið
fyrir leikfélagið í tilefni þess að nú
eru liðin 100 ár frá upphafi síld-
veiða við Íslands. Leikurinn gerist á
Siglufirði á árunum 1903 til 1936.
Um 30 manns, allt heimamenn, taka
þátt í uppsetningunni.
Tónlistin er samin af Elíasi Þor-
valdssyni. Leikstjóri er Linda María
Ásgeirsdóttir. Sýningar verða sex
talsins.
Úr sýningunni á leikritinu Silfur hafsins eftir Ragnar Arnalds.
Leikrit um síldveiðar
frumsýnt á Siglufirði
Öxin og jörðin, verðlaunabók Ólafs
Gunnarssonar, er komin út í kilju.
Bókin er söguleg skáldsaga Ólafs
Gunnarssonar um Jón biskup Arason
og syni hans og hlaut bæði Íslensku
bókmenntaverðlaunin og Bóksala-
verðlaunin.
Í sögunni er brugðið birtu á verald-
lega höfðingja eins og Erlend Þorvarð-
arson, lögmann, hinn kvensama
Daða í Snóksdal og skörunginn Þór-
unni biskupsdóttur. Synir biskups
þurfa að velja hvort þeir fylgi föður sín-
um, eigin sannfæringu eða leysi höf-
uð sitt. „Öxin og jörðin geyma þá
best.“ Þessi fleygu orð réðu í senn ör-
lögum Hólafeðga og íslensku þjóð-
arinnar á sextándu öld. Einn kaldan
nóvembermorgun var Jón Arason
biskup hálshöggvinn ásamt sonum
sínum tveimur, Birni og Ara.
Útgefandi er JPV útgáfa. Kiljan er
366 bls., prentuð Danmörku. Jón Ás-
geir Hreinsson hannaði kápu. Verð:
1.790 kr.
Kilja
Tilkynning
til Þjóðverja um kosningar til Evrópuþingsins
Hinn 13. júní 2004 verður kosið um þingmenn frá Sambandslýðveldinu Þýskalandi til Evrópuþingsins.
Þjóðverjar, sem eru búsettir utan Sambandslýðveldisins Þýskalands, og eiga ekki lengur lögheimili þar, geta
greitt atkvæði sé vissum skilyrðum fullnægt.
Til þess að geta greitt atkvæði eru m.a. þau skilyrði, að þeir
1.1 hafi verið búsettir í að minnsta kosti þrjá mánuði í öðrum aðildarríkjum Evrópusambandsins eða að
minnsta kosti dvalið þar að jafnaði (fyrirhuguð 3ja mánaða dvöl í Sambandslýðveldinu Þýskalandi skal
að jafnaði vera sambærileg)
eða
1.2 a) einhverju öðru aðildarríki Evrópuráðsins eða
b) að þeir séu búsettir annars staðar, og ekki eru liðin meira en 25 ár frá brottflutningi þeirra miðað við
kjördag
og þeir hafi eftir 23. maí 1949 og fyrir brottflutning frá Þýskalandi dvalið þar 3 mánuði hið skemmsta
– einnig skal taka tillit til fyrri búsetu eða dvalar á svæðum, sem nefnd eru í 3. grein
sameiningarsáttmálans (Brandenburg, Mecklenburg-Vorpommern, Sachsen, Sachsen-Anhalt og
Thüringen, auk þess svæðis, sem áður nefndist Austur-Berlín) - eða dvalið þar að jafnaði;
2. og þeir séu skráðir á kjörskrá í Þýskalandi. Kjósandi þarf að sækja um skráningu í kjörskrá á sérstöku
eyðublaði sem fyrst eftir birtingu tilkynningar þessarar. Ekki verður unnt að sinna umsóknum, sem
berast til hlutaðeigandi kjörstjórnar hinn 24. maí 2004 eða síðar (sjá § 17. grein 1 um kosningar til
Evrópuþingsins).
Umsóknareyðublöð og upplýsingar má fá hjá eftirtöldum aðilum:
- Sendiráðum og aðalræðisskrifstofum Sambandslýðveldisins Þýskalands
- Yfirkjörstjóra, Statistisches Bundesamt, Zweigstelle Bonn, Postfach 17 03 77,
53029 BONN, GERMANY
- Héraðskjörstjórnum í Sambandslýðveldinu Þýskalandi.
Frekari upplýsingar veita sendiráð Sambandslýðveldisins Þýskalands, svo og aðalræðisskrifstofur.
Reykjavík
Botschaft der Bundesrepublik Deutschland
Laufásvegi 31, 101 Reykjavík
Sími 530 1100, fax 530 1101.
Viðtalstími: Mánud. til föstud. kl. 9.00–12.00
eða eftir samkomulagi.
Bekanntmachung
für Deutsche zur Wahl zum Europäischen Parlament
Am 13. Juni 2004 findet die Wahl der Abgeordneten des Europäischen Parlaments aus der Bundesrepublik
Deutschland statt.
Deutsche, die außerhalb der Bundesrepublik Deutschland leben und im Bundesgebiet keine Wohnung mehr
innehaben, können bei Vorliegen der sonstigen wahlrechtlichen Voraussetzungen an der Wahl teilnehmen.
Für ihre Wahlteilnahme ist u.a. Voraussetzung, dass sie
1.1 seit mindestens drei Monaten in den übrigen Mitgliedstaaten der Europäischen Union eine Wohnung
innehaben oder sich mindestens seit dieser Zeit dort gewöhnlich aufhalten (auf die Dreimonatsfrist wird ein
unmittelbar vorausgehender Aufenthalt in der Bundesrepublik Deutschland angerechnet)
oder
1.2 a) in Gebieten der übrigen Mitgliedstaaten des Europarates leben oder
b) in anderen Gebieten leben und am Wahltag seit ihrem Fortzug aus der Bundesrepublik
Deutschland1.) nicht mehr als 25 Jahre verstrichen sind, und vor ihrem Fortzug nach dem 23. Mai
1949 aus der Bundesrepublik Deutschland1.) mindestens drei Monate ununterbrochen in der
Bundesrepublik Deutschland1.) gewohnt oder sich dort sonst gewöhnlich aufgehalten haben;
2. in ein Wählerverzeichnis in der Bundesrepublik Deutschland eingetragen sind. Diese Eintragung erfolgt
nur auf Antrag. Der Antrag ist auf einem Formblatt zu stellen; er soll bald nach dieser
Bekanntmachung abgesandt werden. Einem Antrag, der erst am 24. Mai 2004 oder später bei der
zuständigen Gemeindebehörde eingeht, kann nicht mehr entsprochen werden (§ 17 Abs. 1 der
Europawahlordnung).
Antragsvordrucke (Formblätter) sowie informierende Merkblätter können bei
- den diplomatischen und berufskonsularischen Vertretungen der Bundesrepublik Deutschland,
- dem Bundeswahlleiter, Statistisches Bundesamt, Zweigstelle Bonn, Postfach 17 03 77, 53029 BONN,
GERMANY,
- den Kreis- und Stadtwahlleitern in der Bundesrepublik Deutschland
angefordert werden.
Weitere Auskünfte erteilt die Botschaft der Bundesrepublik Deutschland, Laufásvegur 31, 101 Reykjavik, Tel.
530 1100 Fax 530 1101
Öffnungszeiten sind montags bis freitags von 09.00- 12.00 Uhr oder nach telefonischer Vereinbarung
Reykjavik, den 16.03.2004
---------------------------------------------------------
1.) Zu berücksichtigen ist auch eine frühere Wohnung oder ein früherer Aufenthalt in dem in Artikel 3 des
Einigungsvertrages genanntenGebiet (Brandenburg, Mecklenburg-Vorpommern, Sachsen, Sachsen-Anhalt und
Thüringen zuzüglich des Gebiets des früherenBerlin (Ost).