Morgunblaðið - 27.03.2004, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 63
Vönduð íslensk sumarhús.
Sýningarhús á staðnum.
Trésmiðjan AKUR,
sími 430 6600.
www.akur.is
Til sölu ca 30 fm sumarhús.
Fullbúið að utan og búið að ein-
angra veggi að innan.
Panell til innanhússklæðningar
getur fylgt.
Ásett verð aðeins 1600 þús.
Uppl. í s. 8978660 og 8966060.
Til sölu 45 fm sumarhús með
geymslu og 20 fm svefnlofti.
Fullbúið að utan og einangrað að
innan eða lengra komið.
Uppl. í s. 893 1712 og 893 4180.
Til leigu er þessi glæsilegi
sumarbústaður á sunnanverðu
Snæfellsnesi, aðeins 37 km frá
Borgarnesi og 107 km frá Reykja-
vík. Fjögur stór svefnherbergi
með gistiaðstöðu fyrir 12 manns.
Tvö salerni, frábært eldhús, stór
stofa og heitur pottur með nudd-
kerfi. Upplagt fyrir hópa eins og
saumaklúbba, gönguklúbba eða
tvær til fjórar fjölskyldur, sem
gætu átt góða helgi saman eða
dvalið í viku í senn. Frekari upp-
lýsingar á www.armot.us.tt/
Pantanasími 553 2438 eða
862 5446.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Lóð við Þingvallavatn. Til sölu
5.000 fm sumarbústaðalóð í Mið-
fellslandi. Verð 800 þús. Uppl. í
síma 892 4761.
Einstaklega falleg og vönduð
sumarhús frá Stoðverki ehf.
í Hveragerði. Gott verð. Áratuga
reynsla. 30 ánægðir kaupendur.
Sýningarhús á staðnum.
Upplýsingar í símum 660 8732,
660 8730, 483 5009, fax: 483 5007,
email: stodverk@simnet.is
Arnarstapi Snæfellsnesi. Til
sölu nýtt, glæsilegt heilsárshús
á þessum frábæra stað. Upplýs-
ingar í síma 4361566 og 8677957.
Rafvirkjanema vantar að komast
á samning. Tvítugan mann vantar
samning í sumar og hugsanlega
næsta vetur hjá rafvirkja. Er mjög
duglegur, vinnusamur og er tilbú-
inn að vinna mikið. Upplýsingar
í síma 822 7840, Mikki.
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Málari! Málari!
getur bætt við sig verkefnum, nú
og fyrir sumarið.Sanngjarnt verð.
sérhæfður í lakkvinnu og við-
haldi.Mikil reynsla. Uppl. og pant-
anir í síma 697 6284/551 2723.
„Nördinn". Handrenndur bolli fyr-
ir tölvumanninn, með öryggishlíf.
Sérmerkjum fyrir rétthenta sem
örvhenta.
Eldstó, Miðgarði, Selfossi,
sími 482 1011, 691 3033.
Handmálaðir grískir íkonar.
Falleg fermingargjöf. Gott verð.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
sími 552 7977.
Næsta barnfóstrunámskeið
hefst miðvikudaginn 31. mars.
Sjá: www.reikjavikurdeild.is
Rauði kross Íslands, Reykjavík-
urdeild, sími 568 8188.
Júdó! 2 mán. byrjendanámskeið
f. fullorðna og börn að hefjast.
Notkun á tækjasal innifalin. Sími
894 0048 Björn.
Júdódeild Ármanns, Einholti 6,
R., Gerpla, Skemmuvegi 6, Kóp.
Flugskólinn Flugsýn byrjar bók-
legt einkaflugmannsnámskeið
1. apríl nk. Verið komin með flug-
skírteini í lok sumars. Uppl. í síma
533 1505. www.flugsyn.is
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámskeið, bókhalds-
nám, skrifstofutækni, vefsíðugerð,
tölvuviðgerðir, íslenska, stærðfr.
Tölvufræðslan - heimanam.is. S.
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Tölva til sölu! Pentium 4
2800Mhz HT, 1024Mb 400Mhz
DDR minni, 120Gb harður diskur,
GeForceFX 5600 256Mb, 52X
brennari, 5.1 hljóð, netkort, Fire-
Wire, USB2.0 og fl. Uppsett og til
í slaginn! Upplýsingar í síma 844
1298 Ólafur.
Pennavinir. International Pen
Friends útvegar börnum og full-
orðnum jafnaldra pennavini frá
ýmsum löndum, sem skrifa bréf
með gamla laginu. Sími 871 1212.
(pennavinir@isl.is)
HPI SAVAGE 25
4,1 cc. 2,5 hestöfl, 2ja gíra, 4x4,
6 tommu dekk, 60+ km hraði.
Tómstundahúsið Nethyl 2,
sími: 587 0600
www.tomstundahusid.is
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort
(tilvalin fermingargjöf).
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
Heitur pottur óskast. 6-700 lítra.
Upplýsingar í síma 893 9802.
Vinsæl fermingargjöf, LAVA-
LAMPI 3.990. Sendum í póstkröfu
um allt land.
ONOFF, Smiðjuvegi 4, græn
gata, Kópavogi, s. 577 3377.
Vinsæl fermingargjöf - Raf-
magnskúlulampi. Verð frá kr.
3.990.
ONOFF, Smiðjuvegi 4, Kóp.,
s. 577 3377.
Videospólur.
Notaðar og nýjar myndir, nokkur
hundruð titlar, verð 1 stk. kr. 400,
3 stk. kr. 1.000, 4 stk. kr. 1.200. Ísl.
myndir 5 í pakka kr. 1.200.
Kolaportið ppl í síma 869 8171
Vestfirskur harðfiskur. Allir dag-
ar eru nammidagar með vestf-
irskum harðfiski. Láttu það eftir
þér, pantaðu harðfisk að vestan
í dag. Sími 894 0603 og 862 4517.
Tékknesk postulínsmatarsett.
Mikið úrval, frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Trjáklippur til sölu. Henta vel
fyrir garðyrkjumenn og húsfélög.
Upplýsingar í símum 844 0060 og
553 0126.
Snertilampar með dimmer frá
kr. 2.990. Fjórar gerðir, ýmsir litir.
ONOFF, Smiðjuvegi 4, græn
gata, Kópavogi, s. 577 3377.
Postulíns matar-, kaffi-, te- og
mokkasett. Einnig ávaxta- og
kökudiskar.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Kæli- og frystiklefar á lager.
Eigum fyrirliggjandi kæli- og
frystiklefa í ýmsum stærðum á
mjög góðu verði.
Vörukaup, Dalvegi 16a,
sími 561 2666.
Hannyrðir. Góðan dag. Ég er
með prjónaðar peysur, húfur,
sokka og vettlinga til sölu. Nánari
upplýsingar og pantanir tekur
Guðrún Ásta í síma 867 4943.
Handmálaður keramik rauðvíns-
kútur og 6 glös kr. 7.900.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
GARMIN GPS. Vel með farið lítið
notað Garmin 295 ásamt auka-
búnaði. Verð 70.000. Upplýsingar
baldurola@hotmail.com. Sími
393389488017 www.garmin.com/
products/gpsmap295/
Flugmiðar til Orlandó. Tveir flug-
miðar til Orlandó til sölu. Miðarnir
eru happdrættisvinningur sem
eigandi getur ekki nýtt sér. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 695 0317.
Fermingarkerti - Töfraljós - Ilm-
kerti. Fermingarkertin vinsælu.
Sendið inn servíettur og/eða
borðskraut og fáið kertið í sama
stíl. Mikið litaúrval.
www.tofraljos.com.
www.auka.is. - Skattframtöl frá
kr. 5.500. Skattframtöl, bókhald,
ársreikningar, aðstoð og ráðgjöf
f. fyrirtæki, húsfélög og einstak-
linga. Fagleg og traust þjónusta
á sanngjörnu verði. S. 823 7079.
www.auka.is,
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Skattframtöl.
Einstaklingar/fyrirtæki,
Bókhald.
Laun.
Stofnun fyrirtækja.
Sanngjarnt verð.
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf,
Skeifunni 4, 108 Reykjavík.
S. 581 1600. www.vidvik.is.
Skatta- og bókhaldsþjónusta
Framtöl, uppgjör og ársreikning-
ar. Eldri framtöl og leiðréttingar.
Kauphúsið ehf.,
Borgartúni 18, Reykjavík,
s. 552 7770, 861 8011, 862 7770.
Kjarni ehf. - Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launaút-
reikningar o.fl. Símar 561 1212 og
891 7349 - www.kjarni.net
Bókhald
Einstaklingar og fyrirtæki.
Húsfélög.
Laun og skilagreinar.
Stofnun fyrirtækja.
Skattframtöl.
Sanngjarnt verð.
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.,
Skeifunni 4, 108 Reykjavík.
S. 581 1600. www.vidvik.is.
Jóhanna K. Tómasdóttir veitir
Feng Shui ráðgjöf í versluninni á
milli kl. 13 og 16 í dag.
Nýjar Feng Shui vörur.
Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8.
Fyrir þá sem spá í lífið.
Feng Shui-ráðgjöf í heimahús-
um. Nánari uppl. veitir Jóhanna
Kristín Tómasdóttir í 698 7695 eða
jkt@centrum.is. Einnig á heima-
síðu www.fengshui.is.
Er tyggjó og mosi vandamál á
bílaplaninu þínu? Tek að mér að
þrífa hvers kyns plön, veggi o.h.þ.
Upplýsingar í síma 690 1974.
Alls konar mynd- og hljóð-
vinnsla. Færum 8 mm filmur og
myndbönd á DVD. Fjölföldum
myndbönd, geisladiska og DVD.
Mix-Hljóðriti, Laugav. 178,
s.568 0733 - www.mix.is
Teikningar og hönnun. Burðar-
virki og lagnir. Áætlanagerð og
verkefnisstjórnun. Föst verð.
Verðtilboð.
Verkfræðistofan Höfn, sími
5881580 sturlaugur@islandia.is
Húsaklæðningar - veljið varan-
legt á húsið. Einangraðar utan-
hússklæðn. úr þunnum múrsteini.
Mikið litaúrval - 10 ára reynsla
á Íslandi. Prófað og samþykkt af
Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins. Kúrant ehf., Suður-
landsbraut 14, Rvík, s. 553 1111.
kurant@kurant.is, www.kurant.is.
Opið laug. og sunnud. kl. 12-16.
Bruna- og hljóðvarnir
Akalind 6, sími 554 1800
Eldverjum stálbita.
Eldverjum timbur.
Þéttum gengumtök í veggi.
Eldverjum loftræstistokka.
Hjóðverjum milliveggi.
Eld- og hljóðverjum iðnaðarhús.
Rúnar Guðmundsson
leikur fös. og laug.
Boltinn á risaskjá.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Nýtt www.this.is/eldon. Ný
heimasíða full af fallegum eld-
stæðum.
Innri vitundar málverk eftir
Helgu, unnið persónulega fyrir
hvern og einn. Styrkjandi og leið-
beinandi í senn. Pantaðu viðtals-
tíma í s. 691 1391. Greiðslukjör við
allra hæfi. being@vortex.is.
Fermingar- og samkvæmis-
hárskraut í miklu úrvali.
Blóm og fiðrildi í öllum litum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
fatnaður. Tilboð á flauels- og
micro-kvartbuxum út þennan
mánuð. Tilvalið í sólarlandaferð-
ina. Verð 2.800.
Glæsibæ,
sími 588 8050.
Ekki missa af tilboði á ljós-
myndatökum! Ferming, brúð-
kaup, útskrift og hvað sem er.
Fallegar myndir, frábær þjónusta.
Pantaðu núna! S. 849 7826/552
6171. Einstakur sveigjanleiki í
verði! machete@mmedia.is.
Bílskúr til leigu á svæði 112.
Rafmagn og hiti. Leigist sem
geymsla.
Upplýsingar í síma 567 2827.
Auðveldaðu störfin í þvottah.
Grindur undir þvottavélar og
þurrkara. Frí heimsending og
uppsetning í Rvík og nágrenni.
Upplýsingar í síma 660 8862.
Fermingar, giftingar, árshátíðir
Veisluborg.is
sími 568 5660.
Hafnarfjörður - Skrifstofu-
húsnæði. Til leigu 250 fm snyrti-
legt skrifstofuhúsn. Stórt opið
rými, 4 skrifst., kaffistofa, snyrt-
ingar. Laust. Verð 220.000 á mán.
m. ljósi og hita. Sími 588 7050.
Atvinnuhúsnæði (eða geymslu-
húsn.). Til sölu ca 240 fm óein-
angruð skemma m. steyptu gólfi
og stórri innkhurð. Ásett verð að-
eins 6250 kr. fm. Upplýs. í síma
897 8660 og 896 6060.