Morgunblaðið - 27.03.2004, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 65
FRÉTTIR
FRIENDTEX á Íslandi og
Krabbameinsfélag Íslands halda
áfram samstarfi sínu, sem hófst á
síðasta ári, en það felur í sér að
fimmtíu sölufulltrúar Friendtex
bjóða viðskiptavinum sínum að
styrkja Krabbameinsfélagið með
því að kaupa litla bangsa. Hver
bangsi kostar 500 krónur og
rennur allur ágóðinn til Krabba-
meinsfélagsins.
Friendtex er stærsta heima-
sölufyrirtæki sem selur tískufatn-
að á Norðurlöndum. Friendtex er
einnig í samstarfi við krabba-
meinsfélög annars staðar á Norð-
urlöndum, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Sölufulltrúar heimasölufyrirtækisins Friendtex á Íslandi ásamt fulltrúa frá Krabbameinsfélagi Íslands hittust
ekki alls fyrir löngu, þegar sala úr vörulistanum fyrir vorið og sumarið var undirbúin.
Styðja Krabbameinsfélagið
Til sölu Opel Corsa árg. '00
Skoðaður '05. Verð 650 þús. Út-
borgun um 200 þús., 14 þús. á
mán. í bílalán. Góður bíll á góðu
verði. Sími 698 8548.
Til sölu Ford Ranger árg. '93.
Ekinn 125 Þús. Ásett verð 500 þ.
Uppl. í s. 897 8660 og 896 6060.
Terrano á götuna des. 1999, en
2000 módel, ekinn 80 þúsund. Tví-
litur bensín 2,4, topplúga dráttar-
krókur, mjög góður og vel með
farinn. Verð 1.700.000.
Upplýsingar 899 3358
Suzuki Vitara 4x4 árg. 1996
Sjálfskiptur, ek. 137 þús. Verð 650
þúsund. Bíll í mjög góðu standi.
Upplýsingar í síma 892 7270
Subaru Legacy Outback árg.
'98, ek. 97 þús. til sölu, toppein-
tak, hlaðinn aukahlutum, áhv.
350.000 mjög hagstætt lán. Bein
sala, aðeins 3 eigendur. Sjón er
sögu ríkari. Uppl. í s. 896 6016.
Patrol 1992. 38” dekk. Mikið
endurnýjaður, m.a. uppt. vél,
hedd, vatnskassi og –dæla.
Glæsilegt eintak. Verð 1200 þús.
Gjarnan skipti á LC, Patrol eða
Cherokee 99-01. Uppl. s. 8953018
Mercedes Benz Vito árg. '97,
ek. 148 þús. Merzedes Benz Vito
110, gulur, dísel, ek. 148 þ. km.
Góður bíll sem er nýskoðaður og
yfirfarinn. Verð 890 þ. Sími
891 6769.
Mazda 626 árg. '88, ek. 204 þ.
km. Tilboð óskast! Bíll í topp-
standi. Fullt af varahl. fylgja.
Rúða brotin aftur í, viðgerð kostar
ca 7.000 þús. Keypti bílinn f. 2
mán. á 100 þús. Uppl. í síma 561
1490 f. kl. 16:00.
Volvo 850 Gle árg. '95, ek. 116
þús. km. 2,5 l, 170 hö., sjsk.,
cruise control, leðurákl., sóllúga,
rafmagn í öllu, þjófavörn, sam-
læs. o.fl. Ek. aðeins 116.000 km.
Verð 860 þús. Uppl. í s. 894 4401.
Grand Cherokee, árg. 1995, ek-
inn 110 þús., leðursæti, krókur.
Fæst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 856 7333.
Ford Explorer árg. '92, ek. 107
þús. km. 4L, V6-155 hö., beinsk.,
rafm. í rúðum/speglum, samlæs-
ingar, cruise control, álfelgur o.fl.
Góður og vel með farinn jeppi.
Verð 420 þús. Uppl. í s. 894 4401.
Óska eftir bíl fyrir ca 60 þús.
Skoðuðum 2004.
Upplýsingar í síma 693 3847.
Grand Cherokee Laredo árg.
'93, ek. 141 þ. km, toppeintak.
Skipti ekki möguleg. Upplýsingar
í síma 699 2400.
Nissan Patrol árg. '91. Bíllinn
er í góðu ástandi á 33" nýlegum
heilsárs dekkjum. Vél var uppt.
hjá Kistufelli fyrir rúmu ári og
ekinn ca 30 þús. Reikningar fyrir-
liggandi. Verð 650 þús. staðgr.
Upplýsingar í síma 893 3347.
Sími 590 2000
Hratt og örugglega
frá Bandaríkjunum,
tvisvar í viku
Til sölu díselvél úr svona bíl sem
er VW Microbus '81. Vélin er lítið
keyrð og í toppástandi. Verð 100
þús. Sími 893 4171.
Scania, Volvo eigendur!
Varahlutir á lager. Upplýsingar,
www.islandia.is/scania
G.T. Óskarsson, Vesturvör 23,
Sími 554 6000.
Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði,
ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar,
vatnsdælur, gormar, handbremsu-
barkar og drifliðshlífar.
GS varahlutir,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Aðalpartasalan
Sími 565 9700, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í Hyundai, Honda,
Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl.
Kaupum bíla til
niðurrifs.
Til sölu Isuzu Trooper 3.1 Tdi
1994. 7 manna, ek. 248 þús. km.
Lítur mjög vel út utan sem innan,
góð þjónustubók. Verð 1.180.000.
Uppl. í síma 696 8097, Gunnar.
Sem ný heilsársdekk á álfelgum
225-70 R16 til sölu kr. 75.000, ný
123.000. Sími 561 6497.
Veghefilsdekk.
Til sölu eru 1600x24 dekk af
Simex gerð. Dekkin eru óslitin,
16 strigalaga með traktors-
mynstri. Verð, samningsatriði.
Uppl. í síma 894 9693.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ökukennsla - Akstursmat. Kenni
á Ford Mondeo. Aðstoð við end-
urnýjun ökuréttinda. Fagmennska
í fyrirrúmi. www.sveinningi.com
- Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari,
KHÍ, s. 892 2860 og 586 1342.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza, 4 wd.
Góður í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Akstursmat vegna tveggja ára
endurnýjunar og aðstoð vegna
endurnýjunar ökuréttinda. Kenni
á Benz 220 C.
Vagn Gunnarsson
s. 894 5200 og 565 2877.
Estrel fellihýsi af stærri gerð-
inni óskast.
Upplýsingar í síma 896 6003.
Til sölu vélsleðakerra fyrir tvo
sleða með botnmáli 250x340,
smíðaár 2000.
Upplýsingar í síma 897 1188.
Toyota Tacoma '01 ek. 34 þ. m.
Sjálfsk. Cruise cont. offroad
pakki, 190 hö, DVD-skjár, heit-
klæðning, nýtt hús, bíll ársins ´01
í Four Wheeler. Verð 2.550 þús.
Uppl. í síma 824 1200.
Toyota Land Cruiser 100, ek. 133
þús. km. Dieselbifreið, sjálfskipt,
leðurklædd, dráttarkúla o.fl.
Glæsilegur og vel með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 892 4454.
VW Golf GL árg. '88. Sjálfskiptur,
vökvastýri, dráttarkúla, sumar-
dekk, útvarp. Næst í skoðun sept.
2005. S. 557 1413.
Toyota Corolla 1400, árg. 00. Ek-
inn 106 þús. Nýsprautaður. Góður
bíll. Verð 850 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 898 7718.
Toyota Corolla 6/94 ekinn 146
þús., nýskoðaður, sjálfskiptur.
Verð 370.000 krónur.
Uppl. 6912005.
Bens 1622 árg.´85 með 11 Tm.
krana árg.´95. Fjarstýring, grabbi
og rótor. Uppl. í síma 892 1986.
Dodge Aries station árg. '88.
Mikið endurnýjaður en þarfnast
smá lagfæringar. Fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 892 1986.
KIA Carnival 07/2000. Ek 62 þús.
Sjálfskiptur. Rúmgóður 7 manna
fjölskyldubíll. Sumar/vetrard. á
felgum. Dráttarkúla, topplúga,
rafm. í öllu. Verð 1.575 þús. Sími
846 9824.
NÝLEGA var skrifað undir samn-
ing milli GT-Tækni á Grundartanga
og Olíuverslunar Íslands hf. um
kaup GT-Tækni á brennsluolíu,
smurolíu og á öðrum olíuvörur fyr-
ir fyrirtækið. Samningurinn gildir
til 2008, og er hann framhald af
samningi sem var á milli Ísl. járn-
blendifélagsins og Olíuverslunar Ís-
lands hf. Á myndinni eru: Jón Hall-
dórsson, framkvæmdastjóri hjá
Olís, Gunnar Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Olís á Vest-
urlandi, Kristinn Leifsson, smur-
olíusérfræðingur hjá Olís, Bolli
Árnason, framkvæmdastjóri GT-
Tækni, og Gunnar Viðarsson, inn-
kaupastjóri hjá GT-Tækni.
GT-Tækni og Olís
áfram í samstarf
Ljósmynd/Jón Gunnlaugsson