Morgunblaðið - 27.03.2004, Page 68
FERMINGAR 27. OG 28. MARS
68 LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Ferming í Keflavíkurkirkju sunnudaginn
28. mars kl. 10.30. Prestar: Helga Hel-
ena Sturlaugsdóttir og Ólafur Oddur Jóns-
son. Fermd verða:
Almar Stefán Guðbrandsson,
Háaleiti 5c.
Andrea Vigdís Theodórsdóttir,
Smáratúni 10.
Angela Rós Jóhannesdóttir,
Baugholti 13.
Aníta Ósk Sæmundsdóttir,
Sunnubraut 6.
Axel Sölvi Jóhannesson,
Mávabraut 11d.
Ársæll Páll Óskarsson,
Álsvöllum 6.
Ásgeir Ingi Tómasson,
Skólavegi 48.
Elísabet Sara Reynisdóttir,
Hringbraut 128n.
Erna Kristín Valtýsdóttir,
Baldursgarði 1.
Hálfdán Magnússon,
Baugholti 15.
Jón Kjartan Einarsson,
Faxabraut 31b.
Jónatan Huginn Ólafsson,
Mávabraut 6d.
Júlíus Arnar Pálsson,
Starmóa 8.
Karen Guðmundsdóttir,
Sunnubraut 7.
Katrín Sigrún Ágústsdóttir,
Háaleiti 31.
María Rún Baldursdóttir,
Smáratúni 8.
Ólafur Hafsteinn Sigurbjörnsson,
Háaleiti 7.
Ragnar Þór Magnússon,
Hátúni 27.
Rebekka Gísladóttir,
Háaleiti 35.
Sigurður Frímann Hilmarsson,
Faxabraut 32a.
Sigurður Þór Arason,
Krossholti 7.
Sævar Bachmann Kjartansson,
Hrauntúni 14.
Valdimar Örn Helgason Biering,
Smáratúni 36.
Ferming í Keflavíkurkirkju sunnudaginn
28. mars kl. 14. Prestar: Helga Helena
Sturlaugsdóttir og Ólafur Oddur Jónsson.
Fermd verða:
Arnþór Elíasson,
Þverholti 2.
Björgvin Haraldur Ólafs,
Háaleiti 37.
Eiríkur Örn Jónsson,
Háholti 20.
Emilía Hafsteinsdóttir,
Efstaleiti 43.
Erlendur Jón Guðmundsson,
Fífumóa 3a.
Fannar Þór Sævarsson,
Skólavegi 20.
Helena Ósk Ívarsdóttir,
Sóltúni 16.
Ingimundur Guðjónsson,
Vallartúni 3.
Jakob Gunnar Lárusson,
Vatnsholti 3d.
Jóhanna Ósk Jónasdóttir,
Háaleiti 26.
Karólína Andrea Jónsdóttir,
Mávabraut 8b.
Óskar Rúnarsson,
Hátúni 39.
Pétur Elíasson,
Þverholti 2.
Pétur Guðmundsson,
Hringbraut 136e.
Salný Björg Emilsdóttir,
Smáratúni 31.
Sigríður Rut Arnþórsdóttir,
Vatnsholti 8b.
Þórarinn Jónsson,
Lágmóa 17.
Ferming í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudag-
inn 28. mars kl.10.30. Prestur sr. Baldur
Rafn Sigurðsson. Fermd verða;
Heiða Hrönn Hrannarsdóttir,
Hlíðarvegi 74.
Jóhann Baldur Bragason,
Holtsgötu 21.
Kristín Ingibjörg Stefánsdóttir,
Tunguvegi 3.
Ferming í Útskálakirkju laugardaginn 27.
mars kl. 13.30. Prestur sr. Björn Sveinn
Björnsson. Fermd verða:
Alexandra Ósk Heiðarsdóttir,
Safamýri 49, Rvík.
Árný Þöll Ómarsdóttir,
Valbraut 11.
Björn Árnason,
Gaukstaðarvegur 6.
Björn Ágúst Hansson,
Ósbraut 11.
Elísabet Guðjónsdóttir,
Klapparbraut 14.
Guðrún Ósk Pálsdóttir,
Kríuland 2.
Gunnlaug Guðmundsdóttir,
Sunnubraut 13.
Hafdís Ásta Guðmundsdóttir,
Lyngbraut 1.
Hafdís Rán Reynisdóttir,
Einholt 3.
Íris Einarsdóttir,
Lindartún 2.
Magnús Þórir Matthíasson,
Valbraut 15.
Stefán Arnar Bragason,
Lyngbraut 2.
Tómas Pálmason,
Efstaleiti 28 Keflavík.
Ferming í Safnaðarheimilinu Sandgerði
laugardaginn 27. mars kl. 10.30. Prestur
sr. Björn Sveinn Björnsson. Fermd verða:
Ásdís Helgadóttir,
Bjarmaland 12, Sandgerði.
Benedikt Þór Sigfússon,
Klapparstíg 7, Sandgerði.
Eydís Ösp Haraldsdóttir,
Vallargötu 24, Sandgerði.
Gísli Guðnason,
Suðurgötu 18, Sandgerði.
Gísli Þór Hauksson,
Heiðarbraut 7, Sandgerði.
Guðrún Sif Pétursdóttir,
Suðurgötu 15, Sandgerði.
Halla Sóley Hallgrímsdóttir,
Hlíðargötu 30, Sandgerði.
Halldóra Magnúsdóttir,
Vallargötu 35, Sandgerði.
Hjörtur Magni Sigurðsson,
Bjarmalandi 20, Sandgerði.
Magnea Rún Vignisdóttir,
Holtsgötu 40, Sandgerði.
Sara María Gunnarsdóttir,
Suðurgötu 24, Sandgerði.
Ferming í Grindavíkurkirkju sunnudaginn
28. mars kl. 13.30. Prestur sr. Jóna Krist-
ín Þorvaldsdóttir. Fermd verða:
Alma Rut Görðumsdóttir,
Túngötu 19.
Anna Þórunn Guðmundsdóttir,
Ásabraut 11.
Einar Ingi Jóhannsson,
Valhöll.
Elka Mist Káradóttir,
Glæsivellir 18b.
Erla Dögg Héðinsdóttir,
Sólvellir 10.
Halldór Sigurðsson,
Heiðarhraun 62.
Ingibjörg Jakobsdóttir,
Sólvellir 4.
Ingólfur Ágústsson,
Efstahrauni 30.
Íris Rut Jónsdóttir,
Víkurbraut 32.
Lejon Þór Pattison,
Ásvellir 6a.
Lilja Ósk Sigmarsdóttir,
Heiðarhrauni 12.
Niels Adolf Svansson,
Gerðavellir 52.
Ólafur Hrafn Ólafsson,
Víkurbraut 42.
Ólafur Ólafsson,
Glæsivellir 11.
Ragnar Freyr Þórðarson,
Selsvellir 16.
Sigurður Freyr Þórðarson,
Selsvellir 16.
Skúli Ragnarsson,
Hvassahrauni 5.
Ferming í Þorlákskirkju sunnudaginn 28.
mars kl. 13.30. Prestur Baldur Kristjáns-
son. Fermd verða:
Baldur Rafn Gissurarson,
Eyjahrauni 35.
Eyrún Eva Steinarsdóttir,
Oddabraut 2.
Freyja Mjöll Magnúsdóttir,
Básahrauni 37.
Sigþór Ási Þórðarson,
Básahrauni 28.
Örvar Snær Þrastarson,
Knarrarbergi 7.
Ferming í Akraneskirkju sunnudaginn 28.
mars kl. 10.30. Prestur sr. Eðvarð Ing-
ólfsson. Fermd verða:
Andri Geir Alexandersson,
Ásabraut 21.
Arnþór Ingi Kristinsson,
Lerkigrund 7.
Aron Ýmir Pétursson,
Jörundarholti 113.
Aþena Ragna Júlíusdóttir,
Akurgerði 10.
Birgir Ólafur Pétursson,
Arnarholti 3.
Bjartmar Már Björnsson,
Grenigrund 35.
Björn Jónsson,
Jaðarsbraut 23.
Hildur Jónsdóttir,
Jörundarholti 34.
Jóhann Ólafur Benjamínsson,
Lerkigrund 1.
Jón Birkir Bergþórsson,
Bjarkargrund 28.
Katrín Dúa Sigurðardóttir,
Vesturgötu 152.
Ferming í Akraneskirkju sunnudaginn 28.
mars kl. 14. Prestur sr. Eðvarð Ingólfs-
son. Fermd verða:
Auðunn Birgisson,
Heiðarbraut 39.
Guðjón Helgi Guðmundsson,
Lækjarskógi, Dalasýslu.
Hafþór Örn Jónsson,
Heiðargerði 24.
Halldór Ragnar Guðjónsson,
Vogabraut 28.
Jóhann Skúli Björnsson,
Jörundarholti 152.
Jón Már Brynjólfsson,
Garðabraut 4.
Kristín Edda Egilsdóttir,
Jörundarholti 35.
Maren Helga Guðmundsdóttir,
Jörundarholti 42.
Ragnar Þór Gunnarsson,
Bjarkargrund 43.
Regína Ösp Ásgeirsdóttir,
Einigrund 21.
Þorleifur Þorbjörnsson,
Jörundarholti 37.
Ferming í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn
28. mars kl. 11.00. Prestur sr. Magnús
Erlingsson. Fermdar verða:
Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir,
Urðarvegi 33.
Fanney Rósa Jónsdóttir,
Mjallargötu 1.
MESSUR Á MORGUN
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Gítarleikari Aðalheiður Margrét Gunn-
arsdóttir. Messa kl.14:00, altarisganga,
einsöngur. Kór Áskirkju syngur. Organisti
Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl.
10:30 og kl. 13:30. Kór Bústaðakirkju
syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Fjölskyldustund kl. 11:00 í
umsjá sr. Hjálmars Jónssonar. Kjartan Sig-
urjónsson leikur á orgel. Guðsþjónusta kl.
14.00. Ræðumaður dagsins er Gunnar Eyj-
ólfsson leikari. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar
fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti er
Sigrún Þórsteinsdóttir. Að lokinni guðsþjón-
ustunni er kaffisala kirkjunefndar kvenna, í
safnaðarheimilinu.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl.
Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Tekin samskot til kirkjustarfsins.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf
kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði
Pálssyni. Magnea Sverrisdóttir, djákni, hef-
ur umsjón með barnastarfinu. Hópur úr
Mótettukór syngur. Organisti Björn Steinar
Sólbergsson. Aðalsafnaðarfundur Hall-
grímssafnaðar að lokinni messu. Ensk
messa kl. 14:00 í umsjá sr. Bjarna Þórs
Bjarnasonar. Ingibjörg Eyþórsdóttir leiðir
söng. Organisti Björn Steinar Sólbergsson.
Hátíðartónleikar kl. 16:00 á vegum List-
vinafélags Hallgrímskirkju.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl.
13.00. Umsjón Ólafur Jóhann Borgþórs-
son.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr.
Sigfinnur Þorleifsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Boð-
unardagur Maríu. Séra Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir predikar og þjónar ásamt
sóknarpresti. Háskólakórinn og Vox Aca-
demia syngja undir stjórn Hákonar Leifs-
sonar. Organisti Reynir Jónasson. Barna-
starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin
í safnaðarheimilið. Kaffisopi eftir messu.
Kórarnir halda tónleika í Langholtskirkju
miðvikudaginn 31. mars.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syng-
ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar.
Sunnudagaskólakennararnir Hildur Eir
Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þorvaldur
Þorvaldsson leiða börnin með sér. Sig-
urbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri og
meðhjálpari safnaðarins þjónar og Krist-
jana Þorgeirsdóttir Heiðdal gefur trúarvitn-
isburð sinn. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarð-
ar að athöfn lokinni. Guðsþjónusta kl. 13 í
Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar að Hátúni
12. Sigurbjörn Þorkelsson þjónar ásamt
Gunnari Gunnarssyni, Guðrúnu K. Þórs-
dóttur djákna og hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kirkjukór
Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur
Þórhallsson.
Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Barnastarf
á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll
börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús
og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu.
Fermingarmessa kl. 13:30. Kirkjukór Nes-
kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson
og sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 10:30 og kl. 13:30. Prestar sr.
Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar
Helgason. Kammerkór Seltjarnarneskirkju
syngur. Organisti Pavel Manasek. Sunnu-
dagaskólinn kl. 11:00. Gengið inn að neð-
anverðu.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama
tíma.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gauta-
borg: Guðsþjónusta sunnudaginn 28.
mars kl. 14.00 í Skårskirkju í Örgryte. 25
íslenskir unglingar búsettir í Svíþjóð og Nor-
egi, sem eru í fermingafræðslu, taka þátt í
guðsþjónustunni. Barnastund verður í
miðri messu og barnakórinn syngur. Ís-
lenski kórinn syngur, orgel og kórstjórn
Tuula og Kristinn Jóhannesson. Prestar eru
Hannes Björnsson og Ágúst Einarsson.
Kirkjukaffi. Söluborð með íslenskum bók-
um. Æfing barnakórsins verður á sama
stað kl. 13.00, stjórnandi Þóra Marteins-
dóttir. Sr. Ágúst Einarsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarmessa
kl.10.30 og kl.13.30. Sunnudagaskólinn
verður í Árbæjarskóla kl.11. Rebbi refur og
félagar verða á staðnum að springa af
spenningi að fá að koma í skólann og læra
eitthvað nýtt. Prestarnir
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta. Barnakórar kirkjunnar syngja undir
stjórn Sigrúnar M. Þórsteinsdóttur. Að
guðsþjónustunni lokinni verður seldur létt-
ur málsverður til styrktar starfi barnakór-
anna á vægu verði. Allir velkominir. Tóm-
asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag
guðfræðinema og Kristilegu skólahreyf-
inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjöl-
breytt tónlist. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11.00. Prest-
ur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti
Bjarni Þór Jónatansson. Kór Digraneskirkju
A-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í
kapellunni á neðri hæð kirkjunnar. Léttar
veitingar í safnaðarsal að messu lokinni.
(500 kr.) Sjá:nánar: www.digranes-
kirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11:00 í umsjón Elfu Sifjar Jónsdóttur.
Kaffi og svaladrykkur í safnaðarheimilinu
eftir sunnudagaskólann. Rúta ekur um
hverfið í lokin. Fermingarmessa verður kl.
14:00. Prestur: Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson, sóknarprestur Hólabrekku-
sóknar. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Org-
anisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syng-
ur undir stjórn organista. Meðhjálparar:
Jóhanna Freyja Björnsdóttir og Kristín Ing-
ólfsdóttir. Sjá nánar á www.kirkjan.is/fella-
holakirkja
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30 í
Grafarvogskirkju. Ferming kl. 13:30 í Graf-
arvogskirkju. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00
í Grafarvogskirkju. Prestur er séra Lena
Rós Matthíasdóttir. Krakkakór Grafarvogs-
kirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Umsjón: Bryndís og Signý. Org-
anisti: Gróa Hreinsdóttir.
Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Borg-
arholtsskóla. Prestur er séra Anna Sigríður
Pálsdóttir. Umsjón: Siffi og Sigga. Undir-
leikari: Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl.
10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna.
Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í neðri
safnaðarsal. Söngur, leikir og föndur. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju-
dag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11.00 í umsjón
Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar.
Ferming kl. 11. Prestar sr. Ingþór Indr-
iðason Ísfeld og sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Kór Kópavogskirkju syngur, Guðrún S. Birg-
isdóttir leikur á flautu. Organisti Julian Hew-
lett. Sr. Ægir. Fr. Sigurgeirsson.
LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Messa í Linda-
skóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer fram í
kennslustofum meðan á messu stendur.
Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Hann-
esar Baldurssonar organista. Sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson þjónar fyrir altari.
Minnum á akstur til messu úr Vatnsenda-
og Salahverfi. Allir velkomnir.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Hressandi söngur, lifandi samfélag! Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir
söng. Organisti Jón Bjarnason. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng.
Organisti Jón Bjarnason.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Síðustu sam-
komurkirkjunnar á Bíldshöfða 10 verða á
sunnudag. Kl. 11.00 er morgunguðsþjón-
usta. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Edda
Matthíasdóttir Swan kennir um efnið: „Fað-
irinn á himnum og fjölskylda hans.“ Sam-
koma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Friðrik Schram predikar.Eftir næstu helgi-
verður starfsemi kirkjunnar að Fossaleyni
14. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og til-
veruna“ verður sýndur á Ómega kl.13.30.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Bibl-
íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð-
un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 14
lofgjörðarsamkoma. Unglingar frá Akureyri
taka þátt. Mánudagur: Kl. 15 heim-
ilasamband. Anne Marie Reinholdtsen tal-
ar. Allar konur velkomnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 28. mars er samkoma
kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir
1–6 ára og 7–12 ára á samkomutíma.
Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru
hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar á
www.kefas.is.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl.
17:00. „Hann fann mig“. Vitnisburðar sam-
koma. Undraland fyrir börnin meðan á sam-
komunni stendur. Matur á fjölskylduvænu
verði eftir samkomuna. Verið öll hjart-
anlega velkomin.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gosp-
elkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok
samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Allir
hjartanlega velkomnir. Miðvikudaginn 31.
mars kl. 18:00–20:00 er fjölskyldu-
samvera með léttri máltið. Allir hjartanlega
velkomnir. Fimmtudaginn 1. apríl kl. 15:00
er samvera eldri borgara. Allir eldri borgara
hjartanlega velkomnir. Bænastundir alla
virka morgna kl. 06:00. filadelfia@go-
spel.is www.gospel.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka
daga: Messa kl. 18.00. Á laugardögum:
Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lok-
inni. Kirkjan er öllum opin á daginn kl. 8.00
(Lúk. 1).
Guðspjall dagsins:
Gabríel engill sendur.