Morgunblaðið - 27.03.2004, Síða 80
FÓLK Í FRÉTTUM
80 LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
NICOLE KIDMAN langar helst að
hætta að leika og gerast kennari í
Víetnam. Óskarsverðlaunahafinn
segist hafa í hyggju að leggja leik-
listargrímuna á hilluna innan fimm
ára því hún sé sannfærð um að henni
sé ætlað að gera annað. „Kvik-
myndaiðnaðurinn er hreinlega ekki
góður starfsvettvangur til lengdar.
Fremur langar mig að gerast kenn-
ari, jafnvel í Víetnam. Það er ætlun
mín að verja hluta ævi minnar í þágu
annarra. Mér er dauðans alvara.“ …
Vinir COURTNEY LOVE hafa miklar
áhyggjur af því að hún komi ekki til
með að höndla allt havaríið sem talið
er að verði í kringum dánarafmæli
Kurts Cobains, en 5. apríl nk. verð-
ur áratugur liðinn frá því að söngv-
ari Nirvana framdi sjálfsmorð. Þessi
36 ára gamla söngkona hefur játað
að hún hafi aldrei náð almennilega
að takast á við dauða eiginmanns
síns og undanfarið hefur hún átt
verulega erfitt …
KIM MATHERS, fyrrverandi eig-
inkona Eminem, hefur enn og aftur
verið stungið í steininn eftir að hafa
strokið úr eiturlyfjameðferð, sem
henni hafði verið gert að undirgang-
ast …
FÓLK Ífréttum
SMS
tónar og tákn
í rosa stuði í kvöld
Leikhúsgestir munið spennandi matseðil!
Stuðbandalagið
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Lau. 27. mars UPPSELT
Lau. 3. apríl örfá sæti laus
Sun. 4. apríl. nokkur sæti laus
Síðustu sýningar
eftir Bulgakov
eftir Jón Atla Jónasson
Sun. 28. mars kl. 20.00
nokkur sæti laus
Fantagott stykki...frábær skemmtun
sem snerti margan strenginn
-Ómar Garðarsson Eyjafréttir
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT,
Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15
Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT,
Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT,
Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT,
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15,
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT,
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Fö 14/5 kl 20,
Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Í kvöld kl 20, Lau 3/4 kl 20, Su 18/4 kl 20,
Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT
Sveinn L. Björnsson: Egophonic I-V
Í dag kl 15:15
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Frumsýning su 28/3 kl 21
Mi 31/3 kl 20:15, Su 4/4 kl 20:15, mið. 14/4 kl 20:15
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 28/3 kl 14 - UPPSELT
Su 4/4 kl 14,Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14,
Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis
LÚNA e. Láru Stefánsdóttur
Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20
Aðeins þessar sýningar
NEMENDASÝNING JSB - HULDUHEIMAR
Í dag kl 13 og 15, Mi 31/3 kl 18 og 20
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Su 28/3 kl 20, Mi 31/3 kl 20, Su 4/4 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
loftkastalinn@simnet.is
Opið virka daga kl. 13-18
Lau. 27. mars kl. 20 örfá sæti
Sýningar á Akureyri í byrjun apríl
Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
- Ekki við hæfi barna -
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Tenórinn
Sun. 28. mars. k l . 20:00 laus sæti
SÝNINGUM FER FÆKKANDI
Sellófon
Aukasýning
Lau. 3. apríl kl. 21:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
SÝNINGAR HEFJAST KL. 21:00
HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20:00
MIÐASALAN ER OPIN FRÁ 13-18
Í AUSTURBÆ OG Í SÍMA 551 4700
Lau. 27. mars örfá sæti
Fös. 2. apríl nokkur sæti
Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl.
Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur
ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR:
Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri Uppselt
Sun. 28. mars kl. 19.00 Akureyri örfá sæti laus
Fim. 8. apríl kl. 15.00 Skírdagur
Lau. 17. apríl kl. 14.00
Lau. 24. apríl kl. 14.00
Sun. 25. apríl kl. 18.00 LOKASÝNING
8. sýning sun. 28. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS • 9. sýning fös. 2. apríl kl. 20 - UPPSELT
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst
Buxnameyjar og blómasendlar - valin atriði úr Rósariddaranum
Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. mars kl. 12.15
Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran,
Snorri Wium tenór, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón,
Davíð Ólafsson bassi, Kurt Kopecky píanó
Brúðkaup Fígarós
eftir Mozart
Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
ÓPERUVINIR - munið afsláttinn!
HATTUR OG FATTUR
OG SIGGA SJOPPURÆNINGI
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 28. mars kl. 14 laus sæti
TVEIR MENN OG KASSI
eftir Torkild Lindebjerg
Sun. 28. mars kl. 16
Miðaverð kr. 1.200.
Netfang: ml@islandia.is
www.moguleikhusid.is
sýnir í Tjarnarbíói
SIRKUS
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
6. sýn. fim. 25. mars
7. sýn. sun. 28. mars
8. sýn. fös. 2. apríl
Sýningar hefjast kl. 20
Miðapantanir: s. 551 2525
frítt fyrir börn 12 ára og yngri
midasala@hugleikur.is