Morgunblaðið - 27.03.2004, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 27.03.2004, Qupperneq 84
84 LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. KEFLAVÍK kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN kl. 8 og 10.10. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Rafmagnaður erótískur tryllir Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. B.i 16 áraGamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com  HJ MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30 og 8.15. B.i. 16. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2.50, 6, 8 og 10.05. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i Renée Zellweger besta leikkona í aukahlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5. SV MBL Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.  J.H.H Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2 „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL  Kvikmyndir.com SV MBL DV -Roger Ebert „Bráðfyndin“ HJ. MBL Skonrokk Ó.H.T. Rás2 „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Sýnd kl. 3 og 5.40. Síðasta sýning KVIKMYNDAKLÚBBURINN Filmundur og menningarfélagið Alliance française sýna nú í Háskóla- bíói meistaraverk franska kvik- myndagerðarmannsins Louise Malle Farvel börn/ Au revoir les enfants frá árinu 1987. Myndin gerist á síðustu öld þegar langt er liðið á síðari heimsstyrjöld- ina, árið 1944, í kaþólskum heima- vistarskóla í Frakklandi. Hún fjallar um vinskap tveggja drengja, Julien og nýja drengsins í skólanum, Jean, sem er gyðingur. Skólastjórinn, presturinn, heldur verndarhendi yfir Jean og felur hann fyrir nasistum, þar til kemst upp um leyndarmálið. Myndina byggir Louis Malle á sönn- um atburðum sem hann upplifði sjálfur í barnæsku sinni, þegar hann var í heimavist á stríðsárunum. Kvikmyndin hlaut fjölda verðlauna á sínum tíma; sjö César-verðlaun frönsku kvikmyndaakademíunnar, Gullljónið í Feneyjum og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta er- lenda myndin. Louis Malle var einn annálaðasti kvikmyndagerðar Frakka og á að baki rómaðar myndir á borð við Le Souffle au coeur, (1971), Pretty Baby (1978) og Atlantic City (1980). Hann féll frá árið 1985. Í aðalhlutverkum í Farvel börn eru Philippe Morier- Genoud, Francine Racette, Francois Berleand og Raphael Fejto. Meistarverk eftir Louise Malle í Háskólabíói Farvel Frans Farvel börn verður sýnd á morgun, sunnudag, kl. 18.05 og á mánudaginn kl. kl. 20.00. Hún er með enskum texta. FYRIR fáeinum árum birtist á hvíta tjaldinu skrumskæld útgáfa How the Grinch Stole Christmas, sí- gilds barnaævintýris eftir Dr. Seuss. Jim Carrey fór á alkunnum kostum í titilhlutverkinu og voru viðtökurnar það góðar að framleiðendurnir réð- ust í að kvikmynda Köttinn með höttinn, aðra klassík eftir höfundinn. Ekki síður ástsælar bókmenntir hjá smáfólki út um allar jarðir, en að þessu sinni hefur kvikmyndagerðar- mönnunum mistekist hrapallega á flestum sviðum. Sagan hans Dr. Seuss um Köttinn með höttinn er lífleg og fyndin dæmisaga um kött sem kemur óvænt í heimsókn til tveggja systkina þegar mamma er ekki heima. Kennir þeim sitt af hverju á galsafenginn hátt og þau koma út úr eldskírninni sem betri börn og vísari um skyldur sínar og stöðu í samfélaginu. Í stuttu máli er ævintýrið kaffært í skrípalátum og tölvubrellum og boð- skapurinn hverfur gjörsamlega út í veður og vind. Kvikmyndinni virðist beint að fjölskyldunni því handrits- höfundarnir gjörbreyta tóninum; Kötturinn með höttinn er orðin tví- ræð, groddaleg, en fyrst og síðast ótrúlega leiðinlegur brellufarsi þar sem reynt er að nýta takmarkaða gamanleikhæfileika Mike Myers. Kötturinn hans er einhliða og verður æ hvimleiðari sem líða tekur á þessa blessunarlega stuttu „gamanmynd“. Krakkarnir, einkum Dakota Fann- ing, og Alec Baldwin, eru yfrið skárri, en öllum er þröngur stakkur sniðinn af vita húmorslausum og áttavilltum handritshöfundum. Áhorfendur á öllum aldri sitja uppi með köttinn í sekknum. KVIKMYNDIR Sambíóin, Háskólabíó. Leikstjórn: Bo Welch. Handrit: Alec Berg, David Mandel og Jeff Schaffer, byggt á samnefndri bók Dr. Seuss. Kvik- myndatökustjórn: Emmanuel Lubezki. Tónlist: David Newman. Aðalleikendur: Mike Myers, Alec Baldwin, Kelly Pre- ston, Dakota Fanning, Spencer Breslin, Amy Hill. 78 mínútur. Universal Pict- ures/DreamWorks Pictures/Imagine. Bandaríkin 2003. KÖTTURINN MEÐ HÖTTINN / THE CAT IN THE HAT Kötturinn í sekknum Sæbjörn Valdimarsson SÖNGLEIKURINN Grease verður sýndur á Akureyri á tveimur sýningum í á morgun sunnudag, kl. 15 og kl. 19 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Því þurfti að sjálfsögðu að flytja sjálfan Grís-bílinn (sem nefndur var eftir myndinni) Bónus-bleika norður yfir heiðar og náðist þessi mynd þegar var verið að pakka honum vandlega inn og koma fyrir á palli flutnningabílsins. Morgunblaðið/Golli Innpakkaður Grísbíll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.