Morgunblaðið - 27.03.2004, Qupperneq 86
ÚTVARP/SJÓNVARP
86 LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir. (Úrval úr þáttum sl.
viku)
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Grikklandi á síðustu öld. Umsjón:
Ingibjörg Ingadóttir. (Aftur á mánudag).
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýr-
ingar, menning, mannlíf.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (Aftur annað kvöld).
14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Frá því á þriðjudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Þátttakendur eru
Davíð Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín
Agnarsdóttir rithöfundur og gestir þeirra í
hljóðstofu. Umsjónarmaður og höfundur
spurninga: Karl Th. Birgisson. (Aftur á
miðvikudag).
17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því á þriðjudags-
kvöld).
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 List og losti. Þáttaröð um nokkrar
helstu listgyðjur 20. aldar. Lokaþáttur.
Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (Aftur á
þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld:Jón Þórarinsson.
Brek fyrir flautu og sembal. Kolbeinn
Bjarnason og Guðrún Óskarsdóttir leika.
Völuspá. Kristinn Sigmundsson syngur
ásamt kór Íslensku óperunnar, Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari
stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.20 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og
Sigríður Jónsdóttir. (Frá því í á fimmtu-
dag).
21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Krist-
ín Blöndal. (Frá því á miðvikudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn-
arsson les. (41)
22.23 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstu-
dag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
09.00 Morgunstundin
okkar
10.32 Stundin okkar e.
11.00 At e.
11.35 Kastljósið e.
12.00 Geimskipið Enterpr-
ise (Star Trek: Enterprise
II) e. (23:26)
12.45 Darby og litla fólkið
(Darby O’Gill and the
Little People) Aðal-
hlutverk: Albert Sharpe,
Janet Munro og Sean Con-
nery. e.
14.25 Þýski fótboltinn
Bein útsending frá leik í
úrvalsdeildinni.
16.20 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Svona er lífið (That’s
Life) Aðalhlutverk: Heat-
her Paige Kent o.fl. (35:36)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini
20.30 Spaugstofan
21.00 Hvað sem það kost-
ar (Whatever it Takes)
Leikstjóri er David Raynr
og meðal leikenda eru
Shane West, Marla Soko-
loff, Jodi Lyn O’Keefe o.fl.
22.35 Svefnleysi (In-
somnia) Bandarísk
spennumynd frá 2002.
Leikstjóri er Christopher
Nolan og meðal leikenda
eru Al Pacino, Martin Do-
novan, Oliver Zemen o.fl.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en tólf ára.
00.35 Vandræðagemsar (I
Love Trouble) Leikstjóri
er Charles Shyer og aðal-
hlutverk leika Julia Ro-
berts og Nick Nolte. Kvik-
myndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en tólf ára. e.
02.35 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.20 Ferngully Aðal-
hlutverk: Raddir: Tim
Curry. 1992.
11.40 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.25 Lífsaugað (e)
14.00 Að hætti Sigga Hall
(Svíþjóð - Stokkhólmur)
(12:12) (e)
14.25 Punk’d (Negldur) (e)
14.50 Enski boltinn
(Chelsea - Wolves) Bein
útsending.
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.35 Whoopi (Airplane!)
(13:22)
20.00 Stand By Me (Stattu
með mér) Kvikmynd um
vináttu og ævintýri fjög-
urra stráka í smábæ í
Bandaríkjunum. Aðal-
hlutverk: River Phoenix
og Wil Wheaton. 1986.
21.35 High Crimes (Stríð
við herinn) Spennumynd.
Aðalhlutverk: Ashley
Judd, Morgan Freeman og
James Caviezel. 2002.
Stranglega bönnuð börn-
um.
23.30 Last Action Hero
(Síðasta hasarmyndahetj-
an) Hasarmynd. Aðal-
hlutverk: Arnold
Schwarzenegger, F.
Murray Abraham og Aust-
in O’Brien. 1993. Bönnuð
börnum.
01.35 Bubble Boy (Blöðr-
ustrákur) Aðalhlutverk:
Jake Gyllenhaal, Swoosie
Kurtz o.fl. 2001.
02.55 The Wizard (Töfra-
strákur) Ævintýraleg
gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Aðalhlutverk:
Luke Edwards, Vincent
Leahr og Wendy Phillips.
1989.
04.35 Tónlistarmyndbönd
10.15 NBA (New Jersey -
Dallas) Útsending frá leik
New Jersey Nets og Dall-
as Mavericks.
11.45 Fákar
12.15 Enski boltinn (Birm-
ingham - Leeds) Bein út-
sending.
14.40 Alltaf í boltanum
15.10 Supercross (RCA
Dome)
16.05 Inside the US PGA
Tour 2004
16.35 Enski boltinn
(Chelsea - Wolves) Út-
sending frá leik Chelsea
og Wolverhampton
Wanderers.
18.20 Spænski boltinn
(Sociedad - Deportivo)
Bein útsending frá leik
Real Sociedad og Depor-
tivo La Coruna.
20.30 Gillette-sportpakk-
inn
21.00 Motorworld
21.30 Hnefaleikar (Arturo
Gatti - Gianluca Branco)
Áður á dagskrá 24. janúar
2004.
23.35 Hnefaleikar (Roy
Jones Jr. - Antonio Tar-
ver) Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas.
Áður á dagskrá 8. nóv-
ember 2003.
01.05 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Believers Christian
Fellowship
22.00 Kvöldljós (e)
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp C.
00.30 Nætursjónvarp
SkjárEinn 22.00 Clarice Sterling leitar konu sem talin
er hafa gengið í gildru raðmorðingja. Sterling kemur sér í
kynni við annan raðmorðingja, Hannibal Lecter, í von um
að henni takist að skilja hugsanir þeirra og finna konuna.
06.00 Ali Baba
08.00 Holy Man
10.00 Get Over It
12.00 Digging to China
14.00 Holy Man
16.00 Get Over It
18.00 Ali Baba
20.00 Ocean’s Eleven
22.00 The Shadow
24.00 The Lost Battalion
02.00 The Time Machine
04.00 The Shadow
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00
Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir.
09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00
Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00
Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson. 17.00 Sör Elton John. Annar
þáttur. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson. 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Kons-
ert. Kynning á tónleikum vikunnar. Umsjón:
Birgir Jón Birgisson. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stef-
ánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir.
22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Grikkland fyrr og nú
Rás 1 10.15 Menning og saga
Grikkja hefur löngum heillað
menn. En hvað er að gerast í
Grikklandi í dag? Ingibjörg Inga-
dóttir fjallar í tveimur þáttum um
pólitík, samfélagsmál, tónlist og
menningarmál í Grikklandi og
skoðar þessi mál í sögulegu sam-
hengi. Þættirnir eru frumfluttir á
laugardagsmorgnum.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
13.00 Prófíll (e)
14.00 Sjáðu (e)
15.00 Popworld 2004 (e)
16.00 Geim TV
17.00 Íslenski popp listinn
Alla fimmtudaga fer Ólöf
María yfir stöðu mála á 20
vinsælustu lögum dagsins í
dag. Þú getur haft áhrif á
íslenska popplistann á
www.vaxtalinan.is. (e)
19.00 Súpersport Sport-
þáttur í umsjón Bjarna
Bærings og Jóhannesar
Más Sigurðarsonar.
19.05 Meiri músík
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
Air
21.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
21.35 Just Shoot Me (Hér
er ég)
22.00 Premium Blend (Eð-
alblanda)
22.25 Saturday Night Live
Classics
23.00 David Letterman
23.45 David Letterman
00.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
00.50 Fresh Prince of Bel
Air
01.10 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
01.35 Just Shoot Me (Hér
er ég) Gamanmyndaflokk-
ur um útgefanda tísku-
tímarits og fólkið sem
vinnur hjá honum.
02.00 Premium Blend (Eð-
alblanda) Lykilorðið er
uppistand.
02.25 Saturday Night Live
Classics (880. Host
George Clooney, mus.gu-
est Cranberries (1995))
Grínarar af öllum stærð-
um og gerðum láta ljós sitt
skína.
11.30 Malcolm in the
Middle - gamall og góður
(e)
11.55 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
13.25 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
14.10 Purple Rain (e)
16.00 Dining in Style (e)
16.30 Ljúfa Frakkland (e)
17.00 Survivor (e)
18.00 Boston Public (e)
19.00 The King of Queens
(e)
19.30 Family Guy (e)
20.00 Malcolm in the
Middle - gamall og góður
20.30 The Jamie Kennedy
Experiment Jamie Ken-
nedy gerir fjölbreyttar til-
raunir á þolinmæði sam-
borgara sinna og kemur
þeim í aðsteæður sem þeir
eiga ekki von á. Hrein-
ræktaður kvikindisskapur
af vönduðustu sort.
21.00 Popppunktur Spurn-
ingaþátturinn Popp-
punktur getur stært sig af
flestu öðru en hárprúðum
stjórnendum. Það er allt í
lagi því gestir þáttarins
eru eintómir rokkarar og
þeir eru frægir fyrir flest
annað en strípur og perm-
anent. Eða hvað? Allt að
einu; dr. Gunni og hr. Fel-
ix eru skemmtilegastir,
þótt sköllóttir séu.
22.00 Silence of the
Lambs Með aðalhlutverk
fara Jodie Foster og Ant-
hony Hopkins.
23.55 Thelma & Louise (e)
02.00 Jay Leno Leno tekur
á móti gestum í sjónvarps-
sal og býður upp á tónlist.
Þættirnir koma frá NBC -
sjónvarpsstöðinni í Banda-
ríkjunum. (e)
02.45 Jay Leno Leno tekur
á móti gestum í sjónvarps-
sal. (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
Popp Tíví
Stöð 3
KVIKMYNDIN Stattu með
mér (Stand By Me) er hug-
ljúf en áleitin mynd sem
kemur úr smiðju Stephen
King, eins undarlega og það
kann að hljóma en hann er
hvað þekktastur fyrir hryll-
ingssögur sínar.
Segir af fjórum vinum sem
eru að komast á gelgjuskeið-
ið. Þeir leggja upp í ferð sam-
an að leita að líki drengs og
vonast til að verða frægir fyr-
ir. Á leiðinni þurfa þeir að
takast á við sjálfa sig, hver
annan og ýmsar spurningar
um lífið, tilveruna og ýmis-
legt fleira.
Í aðalhlutverkum eru Wil
Wheaton, Corey Feldman,
Jerry O’Connell og síðast en
ekki síst River Phoenix sem
var ekki nema sextán er
myndin var gerð (1986).
Stattu með mér á Stöð 2
Vinátta og þroski
River Phoenix (lengst til
hægri) fer með aðal-
hlutverkið.
Stattu með mér er sýnd klukkan 20.00 á Stöð 2.
SVEFNLEYSI eða In-
somnia er mynd frá 2002
og er eftir Christopher
Nolan. Hann sló eftir-
minnilega í gegn með
Memento, sem var hans
fyrsta mynd en hann er
nú að kvikmynda fimmtu
myndina um Leðurblöku-
manninn.
Segir af lögreglu-
manni sem sendur er til
smábæjar í Alaska þar
sem hann þarf að leysa
úr flóknu morðmáli. Sá
er stendur á bakvið
morðin er geðsjúkur rað-
morðingi og ratar lög-
reglumaðurinn, Dormer,
í alls kyns ógöngur en
fær þó ómetanlega að-
stoð frá lögreglukonu á
staðnum.
Þess má að lokum geta
að Insomnia er upp-
haflega norsk kvikmynd,
og var hún frumsýnd ár-
ið 1997.
Með aðalhlutverk fara
Al Pacino, Robin Willi-
ams og Hilary Swank.
Al Pacino í hlutverki sínu.
… Svefn-
leysi
Svefnleysi er á dag-
skrá Sjónvarpsins
klukkan 22.35.
EKKI missa af…