Morgunblaðið - 08.04.2004, Side 26
MESSUR UM PÁSKA
26 D FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Laugarneskirkju syngur við stjórn Gunnars
Gunnarssonar organista. Sr. Bjarni Karls-
son prédikar og þjónar fyrir altari. Meðhjálp
er í höndum Sigurbjörns Þorkelssonar. Að
messu lokinni býður sóknarnefnd öllum
upp á ný rúnnstykki með áleggi, heitt kaffi
og ávaxtasafa í safnaðarheimilinu. Páska-
stund kl. 11:00 í Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum í samvinnu Laugarnes- og
Langholtskirkju. Sr. Jón Helgi Þórarinsson
og sr. Bjarni Karlsson flytja páskasöguna,
spjalla við börnin og taka lagið ásamt Þor-
valdi Halldórssyni söngvara. Annar
páskad.: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með
hátíðarbrag. Það eru sunnudagaskóla-
kennararnir Hildur Eir Bolladóttir, Heimir
Haraldsson og Þorvaldur Þorvaldsson sem
leiða sunnudagaskólann ásamt Gunnari
Gunnarssyni organista og Sigurbirni Þor-
kelssyni framkvæmdastjóra. Barnakór
Laugarness syngur undir stjórn Sigríðar
Ásu Guðmundsdóttur.
NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20.00
á stofndegi heilagrar kvöldmáltíðar. Brauð-
ið sem brotið verður er bakað sérstaklega
fyrir athöfnina. Messunni lýkur með því að
krossinn á altarinu verður hjúpaður sorg-
arklæði og 5 rósir settar á altarið sem tákn
um sármerki Krists. Einsöngur Kristín
Kristjánsdóttir. Kór Neskirkju syngur. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr.
Örn Bárður Jónsson. Föstud. langi: Dag-
skrá um þjáningu og lausnir kl. 14.00. Les-
ið verður út píslarsögu Krists og Pass-
íusálmunum. Ennfremur verður hugað að
þjáningu fólks nú á dögum og leiðum til
lausnar. Tónlist í höndum Rinacente söng-
hópsins. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson
og sr. Helgi Hróbjartsson. Laugardagur:
Tónleikar kl. 17.00. Passíutónlist, m.a.
verður flutt Missa Requiem eftir Orlando Di
Lasso. Flytendur endurreisnarhópurinn
Rinacente. Að tónleikum loknum kl. 18.00
verður páskahátíðin hringd inn. Páskadag-
ur: Hátíðarmessa kl. 8.00 árdegis. Ein-
söngur Inga J. Backman. Trompetleikur Áki
Ásgeirsson. Kór Neskirkju syngur. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr.
Örn Bárður Jónsson. Kaffi og súkku-
laðimolar að messu lokinni. Hátíðarmessa
kl. 11.00. Trompetleikur Áki Ásgeirsson.
Einsöngur Inga J. Backman. Kór Neskirkju
syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Prestur sr. Helgi Hróbjartsson. Barnastarf
á sama tíma. Sögur, brúður og söngur.
Páskaeggjaleit. Öll börn fá kirkjubókina og
límmiða. Annar páskad.: Fermingarmessa
kl. 11.00. Kirkjukór Neskirkju syngur. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar sr.
Örn Bárður Jónsson og sr. Frank M. Hall-
dórsson. Fermingarmessa kl. 13.30.
Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Prestar sr. Örn Bárður
Jónsson og sr. Frank M. Halldórsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstud. langi:
Kvöldvaka kl. 20:30. Ljóðalestur Sig-
urbjörns Þorkelssonar við gítarundirleik
Hannesar Guðrúnarsonar. Organisti Lenka
Máté. Páskadagur: Páskadagsmorgunn
kl. 8:00 árdegis. Balletttjáning. Heitar
brauðbollur og súkkulaði í safnaðarheim-
ilinu að lokinni guðsþjónustu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Skírdagur:
Kvöldmessa kl.20:30. Getsemanestund í
lok messunnar. Kvartett úr kammerkór
Seltjarnarneskirkju. Organisti Pavel Mane-
sek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Föstud. langi:
Guðsþjónusta kl.11. Dúett syngja Sólveig
Elín Þórhallsdóttir, sópran og Lára Péturs-
dóttir mezzosópran. Kammerkór Seltjarn-
arneskirkju. Organisti Pavel Manesek. Sr.
Sigurður Grétar Helgason. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl.8 árdegis. Ein-
söngur Alina Dubik mezzosópran. Einleikur
á trompet Eiríkur Örn Pálsson. Nemendur
úr Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur
leiða páskana inn með ballettsýningu.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju. Organisti
Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga-
son og Sr. Arna Grétarsdóttir. Páskastund
barnanna kl.11. Notaleg stund við altarið í
söng og bæn. Farið yfir boðskap
páskanna, upprisu Krists, með börnunum.
Páskaeggjaleit. Sr. Arna Grétarsdóttir.
Annar páskad.: Fermingarmessa
kl.10:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju.
Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður
Grétar Helgason og Sr. Arna Grétarsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Skírdagur: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 11:00. Tónlist: Carl
Möller, Anna Sigga og Fríkirkjukórinn. Allir
velkomnir. Föstudagurinn langi: Sam-
verustund á kvöldi föstudagsins langa kl.
20:30. Umsjón stundar: Ása Björk Ólafs-
dóttir og Hreiðar Örn Stefánsson. Tónlist:
Carl Möller, Anna Sigga og Fríkirkjukórinn.
Allir velkomnir. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 09:00. Tónlist: Carl Möller,
Anna Sigga og Fríkirkjukórinn. Hreiðar Örn
Stefánsson predikar. Annar í páskum:
Fermingarguðsþjónusta kl. 11:00. Tónlist:
Carl Möller, Anna Sigga og Fríkirkjukórinn.
Allir velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar
í Reykjavík.
ÁRBÆJARKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónustur kl.10.30 og 13.30. Krist-
ina Kallo Szklenár leikur á orgel. Sverrir
Sveinsson leikur á cornett. Kirkjukórinn
syngur. Sr. Þór Hauksson og sr. Sigrún
Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Föstudag-
urinn Langi: Guðsþjónusta kl.11.00.
Prestur sr. Sigrún Óskarsdótir. Kristina
Kallo Szklenár leikur á orgel og stjórnar
kirkjukórnum. Snorri Wium syngur. Ólöf
Sesselja Óskarsdóttir leikur á selló.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
8.00 árdegis. Prestur: Sr. Þór Hauksson.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn organist-
ans Krizstinar Kallo Szklenár. Yngveldur Ýr
Jónsdóttir syngur. Sverrir Sveinsson leikur
á cornett. Morgunkaffi á eftir í safn-
aðarheimilinu. Fjölskylduguðsþjónusta
kl.11.00. Sungið leikið og sagt frá páska-
viðburðinum. Ástrós Traustadóttir og Sig-
ríður Ólafsdóttir leika á cornett. Öll börnin
fá páskaegg og skemmtilegir gestir líta
inn. Hressing og páskaspjall á eftir eins og
alltaf. Annar dagur páska: Fermingarguðs-
þjónusta kl.10.30. Kristina Kalló Szklenár
leikur á orgel. Kirkjukórinn syngur. Sverrir
Sveinsson leikur á cornett. Sr. Þór Hauks-
son og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjóna fyrir
altari.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Skírdagskvöld:
Messa með altarisgöngu kl. 20.30. Þorgils
Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédik-
ar. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
14. Litanían sungin. Jóhanna Ósk Vals-
dóttir syngur stólvers. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Morg-
unmatur í safnaðarheimilinu á eftir, þar
sem kirkjugestir eru hvattir til að taka með
sér meðlæti á sameiginlegt morgunverð-
arhlaðborð. Annnar páskadagur: Ferming-
arguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti í at-
höfnunum er Bjartur Logi Guðnason. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
armessa kl. 10.00, 12.00 og 14.00. Skír-
dagur er dagur seinustu kvöldmáltíð-
arinnar og því tilhlýðilegt að söfnuðurinn
komi saman um kvöldið kl. 20:30 til þess
að eiga samfélag um borð Guðs. Alt-
arissakramentið verður fram borið með
sérbökuðu ósýrðu brauði og bergt af sam-
eiginlegum kaleik. Organisti Kjartan Sig-
urjónsson. Föstudagurinn langi: Kl. 14.00
Fyrirlestur: sr. Anna Sigríður Pálsdóttir flyt-
ur fyrirlestur um Krist í kvikmyndum. Sýnd
verða nokkur dæmi úr kvikmyndasögunni.
Um kvöldið kl. 20:30 er passíuguðsþjón-
usta. Lesin er píslarsagan og valin sálma-
vers sungin á milli lestra. Sr. Magnús Björn
Björnsson syngur litaníuna ásamt kór
Digraneskirkju. Organisti Kjartan Sig-
urjónsson. Litanían minnir okkur á písl-
ardauða og krossfestingu Krists. Pass-
íuguðsþjónustunni lýkur með því að kirkjan
verður myrkvuð og íhugun þagnarinnar tek-
ur við. Aðfangadag páska (10. apríl) kl.
22.00 er páskavaka. Orð og athafnir
páskavökunnar eru full af táknum, sum
auðskilin, önnur krefjast nokkurrar þekk-
ingar og íhugunar. Páskavakan hefst kl.
22.00 við eldstæði fyrir utan Digra-
neskirkju. Organisti Sigrún M Þórsteins-
dóttir. Páskahátíðin hefst að morgni
páskadags kl. 8.00 með morgunmessu.
Sungin verður hátíðarmessa sr. Bjarna Þor-
steinssonar af sr. Gunnari Sigurjónssyni
og kór Digraneskirkju. Unglingakór Digra-
neskirkju syngur einnig í messunni. Ein-
söng syngja Guðrún Lóa Jónsdóttir, Stef-
anía Valgeirsdóttir og Eiríkur Hreinn
Helgason. Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Stjórnandi unglingakórs Heiðrún Há-
konardóttir. Sr. Magnús Björn Björnsson
prédikar. Altarissakramentið verður fram
borið með sérbökuðu ósýrðu brauði. Eftir
messu er morgunmatur í safnaðarsal og er
mælst til þess að safnaðarfólk komi með
eitthvað meðlæti með sér. Húsmóðir kirkj-
unnar hitar kaffi, te og heitt súkkulaði og
heit rúnnstykki þar að auki. Allir eru vel-
komnir. Annar páskadagur: Ferming-
armessa kl. 11.00 Kór Digraneskirkju. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Skírdagur: Ferm-
ingarmessa kl. 11:00. Prestur: Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Djákni: Lilja G.
Hallgrímsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn org-
anista. Fermingarmessa kl. 14:00. Prest-
ur: Sr. Svavar Stefánsson. Organisti:
Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur und-
ir stjórn organista. Meðhjálparar Jóhanna
Freyja Björnsdóttir og Kristín Ingólfsdóttir.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
17:00. Prestur: sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir.
Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar
syngur undir stjórna organista. Einsöngv-
ari: Lovísa Sigfúsdóttir, sópran. Písl-
arsagan lesin milli tónlistaratriða. Litanía
Bjarna Þorsteinssonar sungin. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00. Sr. Svav-
ar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Guðmundi Karli Ágústssyni. Org-
anisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar
syngur undir stjórn organista. Einleikari á
trompett: Steinar M. Kristinsson. Með-
hjálparar Jóhanna Freyja Björnsdóttir og
Kristín Ingólfsdóttir. Heitt súkkulaði og
meðlæti í safnaðarheimilinu eftir guðs-
þjónustuna í boði sóknarnefnda.
GRAFARVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferm-
ing kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11:00.
Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Passíusálmarnir lesnir, kl.
13:30–19:00. Fjölmiðlafólk les. Milli
lestra verður tónlistarflutningur í umsjá
Harðar Bragasonar organista og Hjörleifs
Valssonar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 08:00 árdegis. Séra Vigfús Þór
Árnason þjónar fyrir altari, séra Lena Rós
Matthíasdóttir prédikar. Einsöngur: Krist-
inn Sigmundsson. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason. Fiðlu-
leikur: Hjörleifur Valsson. Heitt súkkulaði
að „hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Anna
Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari. Einsöngur: Kristinn Sigmundsson.
Unglingakór Grafarvogskirkju syngur.
Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Org-
anisti: Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11:00 á Hjúkrunarheimilinu Eir.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar
fyrir altari. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Guðlaugur Viktorsson. Annar í páskum:
Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30.
HJALLAPRESTAKALL: Skírdagur: Pass-
íustund kl. 20. Atburðir skírdagskvöldsins
rifjaðir upp. Séra Sigfús Kristjánsson þjón-
ar og félagar úr Kór Hjallakirkju leiða
sálmasönginn undir stjórn Jóns Ól. Sig-
urðssonar. Föstudagurinn langi: Kvöld-
vaka við krossinn kl. 20. Dauða Krists
minnst með táknrænum hætti. Kross
reistur í kórdyrum kirkjunnar. Ferming-
arbörn lesa sjö orð Krists á krossinum. Sr.
Íris Kristjánsdóttir leiðir stundina, fólk úr
kirkjustarfinu annast lestur píslarsögunnar
og Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Org-
anisti Jón Ól. Sigurðsson. Þátttakendur í
kvöldvökunni yfirgefa kirkjuna myrkvaða.
Páskadagsmorgun: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 8 árdegis. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór
kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Jóns Ól. Sigurðssonar. Kristín
R. Sigurðardóttir syngur upprisuaríuna úr
Messíasi eftir Händel. Að guðsþjónustunni
lokinni er kirkjugestum boðið í morg-
unkaffi. Við minnum á bæna- og kyrrð-
arstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á
www.hjallakirkja.is). Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Skírdagur: Ferming kl.
11.00. Prestar sr. Ingþór Indriðason Ísfeld
og sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kór Kópa-
vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng.
Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Org-
anisti Julian Hewlett. Messa á skírdags-
kvöld kl. 20.00. Sr. Ingþór Indriðason Ís-
feld predikar og þjónar fyrir altari ásamt
sóknarpresti. Félagar úr Kór Kópavogs-
kirkju leiða söng. Undirleik annast Julian
Hewlett. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Í tilefni dagsins verður Písl-
arsagan lesin og viðeigandi sálmar og tón-
list flutt. Prestar sr. Ingþór Indriðason
Ísfeld og sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kór
Kópavogskirkju syngur og leiðir safn-
aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 að
morgni páskadags. Sóknarprestur predik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ingþóri
Indriðasyni Ísfeld. Kór Kópavogskirkju
syngur. Kristín Lárusdóttir leikur á selló,
organisti Julian Hewlett. Að lokinni guðs-
þjónustu verður boðið upp á súkkulaði í
Borgum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Skírdagur: Kl.
20. Kærleiksmátíð í Safnaðarheimili
Lindasóknar, Uppsölum 3. Heilög og hátíð-
leg stund. Góð tónlist. Allir velkomnir.
Föstudagurinn langi: Kl. 14. Upplestur
Píslarsögunnar eins og hún birtist í Jó-
hannesarguðspjalli. Lesturinn fer fram í
Safnaðarheimilinu. Páskadagur: Kl. 10.
Ath. breyttan messutíma. Kristur er uppris-
inn! Gleðirík guðsþjónustua í Lindaskóla
fyrir alla fjölskylduna. Að guðsþjónustu lok-
inni verður boðið upp á léttan morgunverð
og páskaeggjaleit fyrir börnin. Allir vel-
komnir.
SELJAKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10.30. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Guðs-
þjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason
prédikar. Örnólfur Kristjánsson leikur á
Selló. Altarisganga. Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng.
Píslarsagan lesin. Litanían flutt. Páska-
dagur: Guðsþjónusta kl. 8.00. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir
söng. Hlín Pétursdóttir syngur einsöng.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Hressandi
sunnudagaskólasöngvar. Páskafrásögnin.
Barnakór syngur. Guðsþjónusta kl. 16 í
Skógarbæ. Sr. Bolli Pétur Bollason prédik-
ar. Kór Seljakirkju leiðir söng.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Nú er kirkjan
flutt að Fossaleyni 14 Grafarvogi. Á páska-
dag verður sameiginlegur morgunverður
kl.10.00. Þá leggja allir eitthvað á hlað-
borð. Kl.11.00 verður páskaguðsþjónusta.
Friðrik Schram predikar. Á annan í páskum
kl.20.00 verður lofgjörðarsamkoma.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Bibl-
íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð-
un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Um
pákanna kemur sangkór frá Tórshavn,
Færeyum og samkomur verða föstudaginn
langa og páskadag kl 20.30. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdagur: Kl. 11
samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta í Her-
kastalanum. Kl. 20 Getsemanesamkoma.
Umsjón Anne Marie og Harold Reinholdt-
sen. Föstudagurinn langi: Kl. 20 Golgata-
samkoma. Umsjón Anne Marie og Harold
Reinholdtsen. Páskadagur: Kl. 08 upp-
risufögnuður. Kl. 20 hátíðarsamkoma. Ing-
er Dahl sér um samkomur dagsins.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Skírdagur: Heilög kvöldmáltíð kl.
20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Föstudagurinn langi: Kirkjan er opin til
bæna milli kl. 14 og 16 fyrir þá sem vilja
eiga kyrrðarstund. Páskadagur: Sunnu-
dagurinn 11. apríl. Upprisuhátíð kl. 11.00.
Lofgjörð og hugvekja. Sameiginlegur há-
degisverður eftir samkomu þar sem allir
leggja til einhvern mat á borðið. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Páskadagur:
Samkoma kl. 9.30. Kristur er upprisinn.
Páskasamvera og morgunverður að
morgni páskadags. Morgunverður á fjöl-
skylduvænu verði. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Skírdagur: Brauðsbrotning
kl. 11. Ræðumaður Ester Karin Jacobsen.
VEGURINN: Skírdagur: Kl. 13:00 kennsla
„kölluð til samfélags við föðurinn“, kennari
Jón G. Sigurjónsson. Föstudagurinn langi:
Kl. 10:00 til 13:00 kennsla um Krossfest-
ingu Jesú, kennarar Högni Valsson og Jón
G. Sigurjónsson. Laugardagur: Opið hús
kl. 20.00 í umsjón Steinþórs Als. Páska-
dagur: Kl. 08:00 Upprisu og fagn-
aðarstund, samfélag yfir morgunverði í
framhaldi af stundinni. Annar í páskum:
Kl. 11:00 Fjölskylduhátið á léttum nótum.
Kl. 20.00 Almenn samkoma, Högni Vals-
son predikar, vitnisburðir, lofgjörð, fyr-
irbænir og vöfflukaffi í kaffisal á eftir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka. Skírdagur. Kvöldmáltíð-
armessa er kl. 18.00. Að messu lokinni er
tilbeiðsla altarissakramentisins við Jósefs-
altarið til miðnættis. Við erum beðin að
fara ekki strax úr kirkjunni (eða koma aftur
seinna) heldur dvelja um stund á bæn.
„Getið þið ekki beðið með mér eina
stund?“ spurði Jesús lærisveina sína í
grasgarðinum. Þessum orðum Jesú er
beint enn í dag til fylgjenda hans og hvetja
þau okkur til að dvelja með honum á bæn.
Föstudagurinn langi. Föstuboðs- og kjöt-
bindindisdagur. Guðsþjónusta er kl.
15.00. Krossferilsbæn á íslensku kl.
11.00. Krossferilsbæn á ensku kl. 17.00.
Laugardagur: Páskavaka hefst kl. 23.00.
Aðfaranótt páska er helgasta nótt í kirkju-
ári. Það er fyrst um sinn dimmt í kirkjunni.
Þá verður kveiktur páskaeldur og af honum
er kveikt á páskakerti sem tákn fyrir upp-
risu Jesú Krists. Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 10.30. Biskupsmessa á
ensku 18.00. Annan í páskum: Messa kl.
10.30. Biskupsmessa á pólsku og ensku
kl. 15.00.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel.
Skírdagur: Messa kl. 18.30. Að messu
lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins
til miðnættis. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta og krossferill kl. 15.00. Guðþjón-
usta á pólsku kl. 17.00. Laugardagur:
Paskavaka kl. 22.30. Páskadagur: Messa
kl. 11.00. Annar í páskum: Messa kl.
11.00.
Riftún í Ölfusi,. Föstudagurinn langi:
Messa og krossferill kl. 20.00. Páskadag-
ur: Messa kl. 16.00.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja. Skírdagur:
Messa kl. 18.30. Að messu lokinni er til-
beiðsla altarissakramentisins til kl. 21.00.
Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta um
písl og dauða Drottins kl. 15.00. Laug-
ardagur: Páskavaka kl. 21.00. Páskadag-
ur: Messa kl. 10.30. Annar í páskum: Eng-
in messa!
Karmelklaustur: Skírdagur: Messa kl.
17.00. Að messu lokinni er tilbeiðsla alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15.00. Laugardagur:
Páskavaka kl. 22.00. Páskadagur: Messa
kl. 11.00. Annar í páskum: Messa kl.
10.30.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Skírdagur: Messa kl. 19.00. Að messu
lokinni er tilbeiðsla altarissakramentisins
til kl. 21.00. Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta um písl og dauða Drottins kl.
18.00. Laugardagur: Páskavaka kl.
19.00. Páskadagur: Messa kl. 14.00.
Grindavík. Páskadagur: Messa kl. 18.00 í
Kvennó, Víkurbraut 25.
Akranes, kapella Sjúkrahúss Akraness.
Annar í páskum: Kl. 15.00
Borgarnes. Annar í páskum: Kl. 11.00
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Skírdagur: Messa kl. 18.00. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 14.30. Laugardagur:
Páskavaka kl. 22.00. Páskadagur: Messa
kl. 10.00. Annar í páskum: Messa kl.
10.00
Ólafsvík. Föstudagurinn langi: Krossfer-
ilsbæn kl. 18.00. Annar í páskum: Messa
kl. 17.30.
Grundarfjörður. Föstudagurinn langi:
Krossferilsbæn kl. 16.00. Annar í pásk-
um: Messa kl.15.00
Ísafjörður. Skírdagur: Messa kl. 20.00.
Föstudagurinn langi: Krossferilsbæn kl.
15.00. Guðsþjónusta um písl og dauða
Drottins kl. 20.00. Laugardagur: Páska-
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hveragerðiskirkja