Morgunblaðið - 08.04.2004, Side 30
30 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Allt kemur til greina
33ja ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða
allan daginn. Hefur bílpróf, BA-próf, talar góða
frönsku og ensku og reykir ekki. Allt kemur til
greina, getur byrjað strax. Svör berist auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „15184“.
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir vinnu
Piltur, sem verður stúdent í maí, óskar eftir
vinnu. Má vera vaktavinna. Vinsamlega
hringið í síma 660 5895 eða 561 0411.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Húsfélags alþýðu
verður haldinn mánudaginn 19. apríl nk. í
Þingholti Hótels Holts og hefst kl. 17.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ákvörðun um hækkun húsgjalda.
3. Samþykktir félagsins kynntar og lagðar til
atkvæða.
Stjórn Húsfélags alþýðu.
Aðalfundur
Aðalfundur Fiskeldis Eyjafjarðar hf. verður
haldinn í matsal Útgerðarfélags Akureyringa
hf., Fiskitanga, Akureyri, föstudaginn 16. apríl
2004 klukkan 13:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um breytingu á 4. grein samþykkta
félagsins, þannig að heimild til að taka
skuldabréfalán fellur niður.
3. Tillaga um heimild til kaupa á bréfum félags-
ins skv. 55. grein.
4. Tillaga að hluthafar falli frá forkaupsrétti
hlutafjár allt að 100 milljón krónur að nafn-
verði.
5. Tillaga um að hluthafar falli frá forkaupsrétti
allt að 8% af heildarhlutafé eins og það er
á hverjum tíma vegna kaupréttaráætlunar.
6. Tillaga um breytingar á samþykktum sem
heimilar félaginu að sækja um rafræna
skráningu hlutabréfa félagsins.
7. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnargata 2, Eskifjörður (217-0225), þingl. eig. Réttingaverkst. Jóns
Trausta ehf. og Samherji hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvik-
udaginn 14. apríl 2004 kl. 9:30.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
6. apríl 2004.
TILKYNNINGAR
Markaðsdagur
hjá Gvendi dúllara í dag,
skírdag
Alls kyns skemmtilegur varningur, s.s
„fifties“ húsgögn, antik húsgögn, silfur,
radíófónn, ljósakrónur, kvennablöð frá
'46-'53, ýmislegt glingur og auðvitað fullt
af fínum bókum.
Komið og gerið skemmtileg kaup.
Kaffi og kruðerí.
Opið í dag frá kl. 11-17.
Gvendur dúllari - alltaf góður -
Klapparstíg 35 - sími 511 1925.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur-
vegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Berjanes, Rangárþingi eystra, lnr. 163648, þingl. eig. Vigfús Andrés-
son, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóðir
Bankastræti 7, Lífeyrissjóður bænda og sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
miðvikudaginn 14. apríl 2004 kl. 11:00.
Brúnalda 3, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið-
andi Eimskipafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14. apríl 2004 kl.
11:00.
Brúnalda 5, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið-
endur Eimskipafélag Íslands hf. og Útihurðir og gluggar ehf., mið-
vikudaginn 14. apríl 2004 kl. 11:00.
Hellishólar, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigurborg Þ. Óskarsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Ker
hf., Lánasjóður landbúnaðarins, Stálverktak hf., sýslumaðurinn
á Hvolsvelli og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn
14. apríl 2004 kl. 11:00.
Ketilhúshagi, lóð 3, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Hildur Ólafsdóttir
og Pétur Gestsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu,
miðvikudaginn 14. apríl 2004 kl. 11:00.
Melur 1, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Sighvatur B. Hafsteinsson,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli, miðvikudaginn
14. apríl 2004 kl. 11:00.
Suðurlandsvegur 4, Hellu, þingl. eig. Búheimar ehf., gerðarbeiðend-
ur Bílanaust hf., Fjöltækni ehf., Fóðurblandan hf., Harpa-Sjöfn hf.,
Sláturhús Hellu hf. og Öryggismiðstöð Íslands hf., miðvikudaginn
14. apríl 2004 kl. 11:00.
Ytri-Skógar, lóð 3, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Hótel Skógar ehf.,
gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Byggðastofnun,
Lífeyrissjóður Rangæinga og STEF, samb. tónskálda/eig. flutningsr.,
miðvikudaginn 14. apríl 2004 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
6. apríl 2004.
Reykjavíkurborg
Lögfræðingur
Skrifstofa borgarstjórnar óskar eftir að ráða
tímabundið lögfræðing í fullt starf fulltrúa skrif-
stofustjóra borgarstjórnar til 1. maí 2005.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst.
Auk embættisprófs í lögfræði er gerð krafa um
lipurð í mannlegum samskiptum, frumkvæði
og sjálfstæð vinnubrögð.
Meðal helstu verkefna skrifstofunnar eru um-
sjón með fundum borgarstjórnar, borgarráðs
o.fl. nefnda, umsjón með framkvæmd kosn-
inga, afgreiðsla og meðferð umsókna um
áfengisveitingaleyfi, auk ýmissa verkefna á
sviði opinberrar stjórnsýslu.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Stéttarfélags lögfræðinga.
Skriflegum umsóknum skal skilað til skrifstofu
borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, eigi síðar
en 26. apríl nk., merktum: „Lögfræðingur".
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kr. Hjörleifs-
son, olafur.hjorleifsson@rhus.rvk.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Ármúli 15 - S. 515 0509 - www.fasteignakaup.is
Sölumenn
Vegna aukinna umsvifa megum við til með
að ráða nokkra þrautþjálfaða sölumenn í
fasteigna- og fyrirtækjadeild fyrirtækisins.
Ef áhugi er á að starfa í skemmtilegu umhverfi
með hressu fólki þá sendið okkur endilega um-
sóknir á netf. fasteignakaup@fasteignakaup.is