Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 31
KENNSLA
Tónleikar í kvöld
(skírdag) kl. 20.30.
Föstud. Brauðsbrotning
kl. 14.00.
Föstud. Leikritið „Krossfesting-
in“ í Fíladelfíu kl. 23.00.
Laugard. Leikritið „Krossfest-
ingin“ í Fíladelfíu kl. 15.00.
Laugard. Samkoma með Curtis
Silcox kl. 20.30.
Páskad. Hátíðarsamkoma
kl. 16.30.
Gunnar Þorsteinsson predikar.
www.krossinn.is
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Skírdagur: kl. 13:00. Kennsla,
„kölluð til samfélags við föður-
inn“, kennari Jón G. Sigurjóns-
son.
Föstudagurinn langi kl. 10:00
til 13:00. Kennsla um krossfest-
ingu Jesú, kennarar Högni Vals-
son og Jón G. Sigurjónsson.
Laugardagurinn 10. apríl.
Opið hús kl. 20.00 í umsjón
Steinþórs Als.
Páskadagur kl. 08:00. Upprisu-
og fagnaðarstund, samfélag yfir
morgunverði í framhaldi af
stundinni.
Annar í páskum
kl. 11:00. Fjölskylduhátíð á létt-
um nótum.
Kl. 20.00. Almenn samkoma,
Högni Valsson predikar, vitnis-
burðir, lofgjörð, fyrirbænir og
vöfflukaffi í kaffisal á eftir. „En
vorar þjáningar voru það, sem
hann bar, og vor harmkvæli sem
hann á sig lagði, ...en hann var
særður vegna vorra synda og
kraminn vegna vorra mis-
gjörða“.
www.vegurinn.is
Myndakvöld miðvikud. 14. apríl
kl. 20 í FÍ-salnum, Mörkinni 6.
Dr. Magnús Tumi Guðmunds-
son fjallar um umbrotin í Kötlu
og Haraldur Örn Ólafsson verð-
ur með myndasýningu og frá-
sögn frá ferðum sínum um pól-
ana tvo og tindana sjö.
Verð kr. 500 – kaffiveitingar í
hléi. Allir velkomnir.
Í dag kl. 11.00 Samkirkjuleg
útvarpsguðsþjónusta í Herkas-
talanum.
Kl. 20 Getsemanesamkoma.
Umsjón Anne Marie og Harold
Reinholdtsen.
Föstudagur 9. apríl kl. 20.00
Golgatasamkoma. Umsjón Anne
Marie og Harold Reinholdtsen.
Sunnud. 11. apríl kl. 08.00
Upprisufögnuður.
Kl. 20.00 Hátíðarsamkoma.
Inger Dahl sér um samkomur
dagsins.
Allir hjartanlega velkomnir.
I.O.O.F. 1 184498 Ma.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund föstudaginn
langa kl. 14.00 og páskadag
kl. 14.00.
Fimmtudagur 8. apríl
Ath.: Samkoman fellur niður
í kvöld.
Föstudagurinn langi 9. apríl.
Hátíðarsamkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 14:00.
Prédikun Heiðar Guðnason.
Opinn AA-fundur kl. 20:00.
Þriðjudagur 13. apríl.
Ungsam. í Þríbúðum, Hverfis-
götu 42, kl. 19:00.
Uppbyggilegt starf fyrir ungt
fólk í bata.
www.samhjalp.is
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Borgarbraut 25b, Borgarnesi, þingl. eig. Guðjón Kristjánsson og
Ólöf Helga Sigurðardóttir. Gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda, miðvikudaginn 14. apríl 2004 kl. 11:00.
Hl. Hofsstaða í Borgarbyggð, fastanúmer 210-9607, þingl. eig. Hjalti
Aðalsteinn Júlíusson. Gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisrétt-
inda, miðvikudaginn 14. apríl 2004 kl. 10:00.
Hótel Glymur, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Hvalfjörður
hf. Gerðarbeiðendur Bókhaldsþjónustan Hringur ehf., Byggðastofn-
un, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku-
daginn 14. apríl 2004 kl. 14:00.
Lundur 2, Borgarfjarðarsveit, þingl.eig. Einar Gíslason og Brynjólfur
O. Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing hf. og
sýslumaðurinn í Borgarnesi, miðvikudaginn 14.apríl 2004 kl.13:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
7. apríl 2004.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnar-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar
og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15.apríl 2004 kl.10:00.
Hl. Borgarbrautar 2, (211-0998), Borgarnesi, þingl. eig. Svanahlíð
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. apríl 2004
kl. 10:00.
Hl. Borgarbrautar 2, (224-8790), Borgarnesi, þingl.eig. Svanahlíð
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. apríl 2004
kl. 10:00.
Hl. Borgarbrautar 2, (224-8791), Borgarnesi, þingl. eig. Svanahlíð
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. apríl 2004
kl. 10:00.
Hl. Borgarbrautar 2, (224-8795), Borgarnesi, þingl. eig. Svanahlíð
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. apríl 2004
kl. 10:00.
Hl. Fiskilæks í Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur Finnur Böð-
varsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15. apríl
2004 kl. 10:00.
Kringlumelur, Skilmannahreppi, þingl. eig. Margrét Ingimundar-
dóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingarfélag Íslands hf., fimmtudaginn
15. apríl 2004 kl. 10:00.
Krókar, spilda úr landi Ferstiklu í Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl.
eig. Dalsbú ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og
Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 15. apríl 2004
kl. 10:00.
Másstaðir 2, Innri-Akraneshreppi, þingl. eig. Helga Lilja Pálsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og
Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 15. apríl 2004 kl. 10:00.
Mýrarholt 18, Borgarbyggð, þingl. eig. Helga Aðalbjörg Árnadóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 15. apríl 2004
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
7. apríl 2004.
Stefán Skarphéðinsson,sýslumaður.
Nám í læknisfræði
í Ungverjalandi 2004
Almennt nám í læknisfræði á ensku, tannlækn-
ingum og lyfjafræði við University
Medical School of Debrecen í Ungverjalandi.
Nú eru meira en 200 nemendur frá Skandi-
navíu og Íslandi við nám í háskólanum.
Inntökupróf fara fram í Reykjavík í maí/júní.
Nánari upplýsingar fást hjá: Dr. Omer Hamad, M.D.
H-4003 Debrecen, P.O. Box 4, Hungary.
Sími: +36 209 430 492, fax: +36 52 439 579.
Netfang: omer@hu.inter.net
Heimasíða: http://www.tinasmedical.com
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is
TIL SÖLU
Tilboð óskast
í hljóðfæri Rögnvaldar Sigurjónssonar
píanóleikara.
Upplýsingar í síma 554 4404 eða 661 8804.
ATVINNUHÚSNÆÐI
240 m² húsnæði
til leigu
Flott húsnæði á annarri hæð að Snorra-
braut 56 í nágrenni Domus Medica.
Húsnæðið er búið mjög öflugum net-
tengingum og fyrsta flokks loftræstingu.
Stórir gluggar og mikil lofthæð.
Hentar vel undir verkfræði-, hugbúnað-
ar- eða arkitektafyrirtæki.
Skyggna ehf.,
s. 562 0300 og 898 8212.
ÞAÐ dró heldur betur til tíðinda í
fyrri umferð undanúrslitanna á
Skákþingi Íslands þegar alþjóðlegi
meistarinn Bragi Þorfinnsson lagði
stórmeistarann Helga Áss Grétars-
son í mikilli hasarskák. Hinni skák-
inni í undanúrslitunum, á milli stór-
meistaranna Hannesar Hlífars
Stefánssonar og Þrastar Þórhalls-
sonar, lauk með jafntefli.
Harpa Ingólfsdóttir sigraði Júlíu
Rós Hafþórsdóttur í þriðju umferð
á Íslandsmóti kvenna og er efst á
mótinu með 2½ vinning. Annars er
keppnin jöfn og spennandi og fjórar
skákkonur eru með tvo vinninga:
Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir,
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, Anna
Björg Þorgrímsdóttir og Lenka
Ptácniková.
Jóhann H. Ragnarsson er efstur í
áskorendaflokki eftir fjórar um-
ferðir og hefur lagt alla andstæð-
inga sína að velli. Átta skákmenn
eru með þrjá vinninga, þar á meðal
stigahæstu keppendurnir, þeir
Ingvar Þór Jóhannesson og Davíð
Kjartansson sem gerðu innbyrðis
jafntefli í fjórðu umferð.
Braga tókst að hleypa mikilli
spennu í landsliðsflokkinn með sigri
sínum gegn Helga Áss. Tap sem
þetta er slæmt fyrir Helga, en kost-
ur útsláttarkeppninnar er á hinn
bóginn sá, að takist honum að sigra
í einvíginu þá stendur hann jafn-
fætis andstæðingnum í úrslita-
keppninni. Það er þó auðvitað
ómögulegt að spá fyrir um hvor sé
líklegri til að vinna einvígið.
Hvítt: Bragi Þorfinnsson
Svart: Helgi Áss Grétarsson
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Dc2
dxc4 5. e4 b5 6. b3 cxb3 7. axb3 e6
8. Bd2 a5 9. Bd3 Be7 10. 0–0 Bb7
11. Rc3 b4
Nýr leikur, sem líklega er lakari
en hinn þekkti leikur, 11. ... Ra6, t.
d. 12. Re2 Rb4 13. Bxb4 Bxb4 14.
Rf4 g6 15. h4 Rd7 16. e5 Be7 17.
Be4 Bxh4 18. g3 Be7 19. Kg2 Db6
20. Rd3 Hc8 21. Hfc1 c5 22. Rxc5
Rxc5 23. dxc5 Hxc5 24. De2 Hxc1
25. Hxc1 0–0 og svartur vann í
skákinni, (van der Werf-Gurevich,
Amsterdam 2002).
12. Ra4 h6 13. Hfe1 Rbd7 14.
Had1 Hc8 15. Bc1 Dc7 16. g3 Db8
17. De2 c5?
Svartur varð að bíða átekta með
leik eins og 17. ... Da7. Hann má
ekki hróka stutt: 17. ... 0–0 18. e5
Rd5 19. De4 g6 20. Bxh6 o. s. frv.
18. Bf4 Da8 19. d5 exd5
Skárra er 19. ... 0–0 20. dxe6 fxe6
21. Bc4 Hc6, þótt svarta staðan sé
ekki glæsileg í því tilviki.
20. e5! Re4 21. Bxe4 dxe4
Sjá Stöðumynd 1
22. e6!? –
Góður leikur, en hvítur á annan
betri: 22. Hxd7! exf3 23. Db5 Bc6
(23. —Ba6? 24. Hd8++ Kxd8 25.
Hd1+) 24. Hxe7+ Kxe7 25. Dxc5+
Ke8 (25. —Ke6!?) 26. Rb6 Da7 27.
e6 og hvítur á vinningsstöðu.
22. ... Rf6
Eða 22. ... fxe6 23. Hxd7 og hvítur
vinnur.
23. exf7+ Kxf7 24. Re5+ Ke6?
Svarti kóngurinn hættir sér í
fremstu víglínu og það kann ekki
góðri lukku að stýra. Eftir 24. ...
Ke8 25. Rg6 Hg8 26. Rxe7 Kxe7 27.
Rb6 Da6 28. Rxc8+ Hxc8 29. Db2 á
hvítu mun betra tafl.
Sjá Stöðumynd 2
25. Db2? –
Bragi missir af einfaldri vinn-
ingsleið: 25. Df1! h5 26. Dh3+ Rg4
27. Rxg4 hxg4 28. Dxg4+ Kf7 29.
Df5+ Kg8 30. De6+ Kh7 31. Dxe7
o.s.frv.
25. ... Hcd8 26. Hc1 Da7?
Báðir keppendur voru komnir í
mikið tímahrak þegar hér var kom-
ið skákinni og átti svartur eftir inn-
an við eina mínútu til að leysa þau
flóknu vandamál sem leynast í stöð-
unni.
27. Be3! Bd6? 28. Rxc5+ Bxc5 29.
Hxc5 Da6 30. Rg6 Hhe8 31. Hc7
Hd7 32. Hec1 Hed8 33. h3 –
Svartur hótar 33. —Hd1+, með
máti.
33. -- Hxc7
Eftir 33. ... Bd5 34. Hxd7 Kxd7
35. De5 Hc8 36. Hxc8 Kxc8 37. Bf4
Db7 38. Dd6 er svartur varnarlaus.
34. Hxc7 Hd1+ 35. Kh2 Db5 36.
He7+ og svartur gafst upp. Hann
verður fljótlega mát, eftir 36. ... Kd6
37. Bf4+ Kc6 38. Dc2+ Kd5 39.
He5+ Kd6 40. Hxb5+ o.s.frv.
Teflt er í húsnæði Orkuveitu
Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 þar
sem aðstæður fyrir áhorfendur eru
til mikillar fyrirmyndar. Taflið
hefst klukkan 13 alla daga.
Bragi sigraði Helga Áss
SKÁK
Orkuveita Reykjavíkur
SKÁKÞING ÍSLANDS
1.–12. apríl 2004
Daði Örn Jónsson
Bragi Kristjánsson
Morgunblaðið/Ómar
Bragi ÞorfinnssonStöðumynd 2Stöðumynd 1
dadi@vks. is