Pressan - 31.10.1991, Side 36
F£ATt/R|;vc
KOY HL\fUt
U/* toORU)\
MSMl\fc
uOlU\f,i
$*!"*-la k
Ml\ l wa son
^OSAUf
(HttOlll i
sem einn kallaði „eðlilegt
klám", það er að segja þær
sýna fólk í samförum, oftast
eitt f)ar en stundum þrjá að-
ila. í þessum senum væru
ekki nein afbrigðilegheit.
„Þarna sér fólk lítið sem það
hefur ekki upplifað sjálft,"
sagði starfsmaður.
En hversu gróft efni er þá
hægt að fá? PRESSAN fékk að
skoða lagera nokkurra leiga
og miðað við það sem hulstr-
in utan um spólurnar sýna
virðast myndirnar vera mis-
grófar.
Finna má myndir með
nöfnum eins og Big Boobies,
Big Melonas, The sex life of
the rich and famous, The
Bitch og Soul sex. Þessi nöfn
gefa kannski einhverja hug-
mynd um innihaldið.
Sumar þessara mynda hafa
einhvern söguþráð og eru í
fullri lengd. Söguþráðurinn
er þá yfirleitt helbert kjaftæði
sem gegnir því hlutverki einu
að tengja saman samfarasen-
urnar. Oftast er um einhverja
aðalpersónu að ræða, karl
eða konu, sem fær þá að ríða
meira en aukapersónurnar.
Aðrar myndir byggjast upp
á stuttum atriðum, með ýms-
um leikurum, sem ekki eru j
samhengi á nokkurn hátt. í
þessum myndum má finna at-
riði með nöfnum eins og Piss
ecstasy, sem sýna fólk sem er
svo upptekið af ástaleiknum
að það gefur sér ekki tíma til
að fara á klósettið heldur
mígur á félaga sína, þeim og
sjálfu sér til ánægju og yndis-
auka. Atriði sem heita nöfn-
um eins og The best Champ-
agne in the Wortd sýna fólk
skála í og drekka hland og
vegsama vökvann sem hinn
besta ástardrykk. Stundum
er drykkurínn bragðbættur
með sæði og þykir þá enn
betri.
Einnig eru til á sumum leig-
um myndir með karlmönn-
u.m að eðla sig og geta sjálf-
sagt flestir gert sér í hugar-
lund hvernig það fer fram.
EKKERT BARNAKLÁM
EÐA DÝRASEX
Menn vildu ekki kannast
við að myndir sem lýstu
kvalalosta eða sjálfspíningar-
hvöt stæðu fólki til boða. Og
alls ekki myndir þar sem fólk
heföi samfarir við dýr eða
myndir þar sem börn væru
misnotuð. Menn töldu þó
sumir hverjir að slíkar mynd-
ir væru til hér á landi en mjög
erfitt væri að nálgast þær og
þær væru varla til nema í
einkaeign. „Pað má vera að
einhverjir geti útvegað slíkar
myndir en þá held ég að
menn verði að þekkja hver
annan mjög vel, því þetta er
ekki efni sem menn láta í
hendur hvers sem er,“ sagði
einn eigandi myndbanda-
leigu. „Menn hafa komið
hingað til mín og beðið um
barnasex," sagði annar.
Enginn viðmælandi
PREISSUNNAR vildi kannast
við að geta útvegað svona
myndir, heldur töldu þeir að
svona efni væri viðbjóður og
þeir sem áhuga hefðu á slíku
væru sjúkir og undir brengl-
un þeirra mætti ekki ýta á
neinn hátt.
Haraldur Jónsson
Kynleg
Af klámdrottningum og klámkóngum, stórum tippum og
brjóstum af öllum gerðum og litum. Og um hinn hálfopinbera
klámmarkað á íslandi.
Segja nöfnin Candida Roy-
alle, Rhonda Jo Petty, Micha-
el Knight, Tracy Lords, Tom
Byron, Angela Baron op
John Holmes þér eitthuad:
Sjálfsagt kannast ekki mjög
margir uid nöfnin en þó er
ekki ólíklegt að stór hluti
þjóöarinnar hafi séö kvik-
myndir þar sem eitthvað af
þessu fólki leikur aðalhlut-
verkin.
Þetta eru nefnilega kvik-
myndastjörnur en þaer leika
eingöngu í því sem íslending-
ar nefna, af einhverjum
ástœöum, bláar myndir. Þœr
eru einnig stundum kallaðar
fullorðinsmyndir, djarfar
myndir og jafnvel hreinsi-
spólur. Þessar kvikmyndir
eru bannaðar á íslandi en
samt er það svo að mjög auð-
velt er aö nálgast þœr, þœr
standa fólki til boöa á svo til
hverri einustu myndbanda-
leigu.
Enginn kemur inn á þessar
leigur og biður um klám-
mynd heldur eru einhver af
ofangreindum nöfnum not-
uð. Fólk veigrar sér við því að
taka sér orðið klám í munn
en er samt alls ófeimið við að
leigja klámefni.
MINNI EN KADILLAKK
Ein alfrægasta stjarna
klámmyndanna var John
Holmes, en hann er nú látinn
og það sem reið honum að
fullu var kynsjúkdómur. John
þessi er goðsögn i klámheim-
inum en hann hafði það helst
sér til ágætis að vera með
stærri skaufa en aðrir menn.
Af honum hafði hann lifi-
brauð sitt og komst ágætlega
af (í þessu sambandi má
benda á að Clarence Thomas
hefði sjálfsagt getað tekið
sess John Holmes hefði hann
ekki fengið embætti hæsta-
réttardómara).
John lýsti kynfæri sínu einu
sinni þannig: Hann er stærri
en tíkallasími en minni en Ka-
dillakk. Ein leikkonan sem
lék á móti honum þegar sem
mest var upp á honum tippið
•sagðist hafa beðið Guð að
hjálpa sér þegar hún sá tólið.
Eftir á komst hún þó að þeirri
niðurstöðu að þetta hefði ver-
ið skemmtileg reynsla.
Önnur fræg klámstjarna er
llona Staller, betur þekkt sem
Cicciolina. Hún varð svo fræg
að komast sem þingmaður á
ítalska þingið, þar sem hún
beraði brjóstin í tíma og
ótíma. Og hafi einhver áhuga
Myndin Goin' Down Slow er ein
af þessum klámmyndum sem hafa
söguþráð. Á kápu er henni lýst sem
kynæsandi morðgátu sem Perry
Mason mætti vera fullsæmdur af.
I upphafi sjáum við ungfrú Palm-
er þar sem hún situr i ibuð sinni og
horfir i gegnum kiki á nágrannakonu
sina, Ellen Collins, hafa samfarir við
ókunnugan mann (við fáum aldrei
að sjá framan i hann). Palmer fróar
sér og lýsir samförum þeirra með
mjög klúrum orðum. Þegar hún hef-
ur lokið sér afskrifar hún bréf til frú
fíonu en hún svarar innsendum
bréfum i klámtimariti. Palmer spyr
þar hvort hún eigi að segja eigin-
manni Ellen sannleikann um fram-
hjáhald konu hans.
Nú víkur sögunni á skrifstofu
timaritsins. Þar sitja Martin Collins
(eiginmaður Ellen) og einkaritari
hans og svara lesendabréfum og
við fáum að vita að Martin er frú
Rona. Við lestur bréfsins frá Palmer
hitnarþeim svo i hamsi að þau hafa
samfarir. Bréfinu svarar
Martin þannig að Palmer
komi ekkert við hvað ná-
grannakona hennar að-
hafist.
Þá sjáum við Ijósmynd-
arann fíon Stevens hafa
samfarir við ónafngreint
módel.
Næst aftur á skrifstofu
Martins er hann kemst að
þvi að Palmer býr beint á
móti honum sjálfum og
renna nú á hann tvær
grimur. Hann rýkur heim
og rifst við konu sina. Það endar
með ástaleik og að honum loknum
rifast þau meira.
Næsta dag kemur Martin
snemma heim og finnur kampavin á
stofuborðinu, rifst við konuna, lem-
ur hana, hún fellur við og hann telur
sig hafa drepið hana.
Martin fer á skrifstofuna, þykist
hringja heim (einkaritarinn heyrir
samtalið) og tala við konu sina.
Hann biður einkaritarann að hringja
i lögguna þvi konan hans sé hrædd
heima. Martin hraðar sér heim og
þar er löggan og Ron Ijósmyndari
sem fann likið. Ron er handtekinn
fyrir morðið.
A ftur á skrifstofuna. Þar les einka-
ritarinn bréf frá konu sem lýsir sam-
förum sinum við tvo menn samtim-
is. Við fáum að fylgjast með þvi á
skjánum og segir siðan ekki meira af
þvi fólki.
Næst fáum við að fylgjast með
störfum löggunnar i um það bil tiu
sekúndur, svona til að halda okkur
við efnið.
I næsta atriði eru liðnar nokkrar
vikur frá morðinu og yfirmaður
Martins, George Anton, býður hon-
um i sumarhús sitt, þvi George er
sannfærður um að eina lækningin
við sorginni séaðfá nóg að riða. Þar
sjáum við George hafa samfarir við
unga stúlku og Martin leika sér með
tveimur i einu. Þar finnur Martin
kveikjara er Ellen átti, missir áhuga á
kynlífi og sakar George um að hafa
verið með Ellen. George viðurkennir
það. Martin hringir ilögguna og seg-
ir George vera morðingjann.
Ron er látinn laus og ungfrú Palm-
er fengin til að bera kennsl á George
sem elskhuga Ellen. Hún gerir það
en segir jafnframt að hún hafi séð
Martin koma snemma heim daginn
sem morðið var framið. Hann fellur
saman, játar morðið og er handtek-
inn.
Páer það Martin i fangelsi. Palmer
kemur til hans og kveðst sjátf hafa
drepið Ellen því hún sé ástfangin af
George og nú séu þau að fara gifta
sig. Þótt ótrúlegt sé hafa þau ekki
samfarir, Martin og Palmer. En
morðgátan er leyst og það var nátt-
úrlega hennar vegna sem við tókum
spóluna á leigu.
ENDIR
á að sjá hvernig
þingmenn gera það skal
það upplýst hér að á
nokkrum myndbanda-
leigum í bænum má fá
myndir með Cicciolinu.
FÓLK VILL ÞETTA
EFNI
„Ef ég væri ekki með
bláar myndir væri ég
ekkimeð fullgilda
myndbandaleigu. Fólk
vill horfa á þetta efni
og ætlast til að boðið
sé upp á það,“ sagði
eigandi myndbanda-
leigu í Reykjavík við
PRESSUNA. „Þetta er
bara bissness og það
nokkuð góður biss-
ness. Þessar myndir
eru mikið leigðar og
af því að fólk vill
þetta þá finnst mér
sjálfsagt að bjóða
þessa vöru,“ sagði
annar.
Þeir sem
PRESSAN ræddi
við voru allir sammála um að
nauðsynlegt væri að hafa
klámmyndir til leigu því
markaðurinn krefðist þess.
Einn sagði að á tímabili þegar
mjög lítið var gefið út af bíó-
myndum hefði meira verið
leigt út af klámspólum en
venjulegum bíómyndum.
Menn sögðust líka verða að
halda vel utan um þetta, því
fólk skammaði þá ef þeir
pössuðu sig ekki á að endur-
nýja nokkuð reglulega. Því
væri nauðsynlegt að endur-
nýja þetta efni jafnreglulega
og aðrar kvikmyndir sem
boðið væri upp á.
KONUR TAKA LÍKA
KLÁMSPÓLUR
En hverjir leigja þessar
myndir? Eru það eingöngu
gamlir frakkakarlar með
saurugan hugsunarhátt, þeir
sem kaninn kallar „dirty old
men“?
„Nei, alls ekki, þetta er
mjög breiður hópur alls kon-
ar fólks úr öllum stéttum
þjóðfélagsins. Fólk frá rúm-
lega tvítugu og upp í fjörgam-
alt fólk," sagði starfsmaður
myndbandaleigu. Menn voru
sammála um að það væru
ekki neinar sérstakar mann-
gerðir sem leigðu klámefni
heldur ósköp venjulegt fólk.
Konur kæmu einnig og
tækju þessar myndir, mjög
fullorðnar konur kæmu þó
sjaldan. „Konur eru ekkert
feimnar við að taka bláar
myndir, meira að segja eru
sumar hverjar frakkari en
karlarnir," sagði starfsmaður
myndbandaleigu.
Annar sagði að pör kæmu
saman að velja sér bláar
myndir og almennt væri fólk
ekkert feimið við þetta. Menn
sögðu einnig að engu máli
skipti hvort sá við afgreiðslu
væri karlkyns eða kvenkyns.
Konur tækju klámmyndir
þótt karl væri að afgreiða og
karlar þótt konur væru við af-
greiðslu.
„Það er hinn mesti mis-
skilningur að konur horfi
ekki á bláar myndir. Margar
hverjar hafa ekkert síður
áhuga á þessu en karlar, þó
það komi oftar í hlut karl-
anna að biðja um spólurnar,"
sagði starfsstúlka á mynd-
bandaleigu.
FÓLK Á SÍNA
UPPÁHALDSLEIKARA
Starfsfólk leiganna sagði að
fólk ætti sína uppáhaldsleik-
ara og biði spennt eftir hverri
nýrri spólu með þeim sem á ■
leigurnar kæmi. Aðrir ættu
sér kannski ekki uppáhalds-
leikara en vildu tii dæmis
frekar sjá myndir sem svart
fólk léki í, myndir með leikur-
um frá Austurlöndum eða
myndir þar sem lékju mjög
brjóstastórar konur.
„Smekkur manna í þessum
efnum er mjög misjafn, eins
og í öðru, en sumum er þó al-
veg sama og láta okkur velja
fyrir sig,“ sagði starfsmaður.
„Fólk er að krydda kynlífið
með því að horfa á þessar
myndir og kannski losnar um
einhverjar hömlur hjá fólki
þegar það horfir á þetta. Ef
fólk hefur gaman af þessu, og
það hjálpar því til að lifa betra
kynlífi, þá finnst mér bara
ekkert að því að hafa þetta á
boðstólum, svo lengi sem
myndirnar eru ekki hreint
ógeð og afbrigðilegar á ein-
hvern hátt,“ sagði eigandi
myndbandaleigu.
PISSA Á FÉLAGANN
Menn sögðu að megnið af
þessum myndum væri það
FIMMTUDAGUR
Klám er
góður
Bissness