Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. FEBRÚAR 1992 I I PÖf din hud y & A/ight UMDRÁLYFIS) IMEDEEM Vikingur og Adidas á m Islandi undirrita fl samning til þriggja ára. fl Reynsla Víkinga hlýtur að JH vera góð, því þeir voru ein- H| mitt Adidas-klæddir þegar þeir urðu íslandsmeistarar 1991. JIJKOYISJOIS1 mmm ctyy Brynja Sverrisdóttir, nýkomin úr sýningar- ferðalagi ftá Bangkok og Djakarta, í stuttri heimsókn á íslandi. Á myndinni er hún með Val, einum af eigendum Café Romance, sem er mikill uppáhaldsstaður Brynju. nú einnig fáanlegt á íslandi. Það er sænsk/austurríski læknirinn Atti-la Dahlgren sem á heiðurinn af þessu bætiefni, sem er talið eitt fremsta yngingarefni í Evrópu í dag. Dr. Allan Lassus, einn fremsti húðsérfræðingur Evr- ópu, gerði svonefnda blindprófun þar sem hópi 30 kvenna var skipt þannig að helmingur þeirra fékk Imedeen en hinn helming- urinn óvirkar töflur. Báðir hóparnir töldu sig vera að taka Imedeen. Kon- urnar sem voru valdar höfðu allar dæmigerðar skemmdir af völdum of mikilla sólbaða. Meðalaldur hópsins var 50 ár, en þykkt húðar þeirra og teygjanleiki voru svipuð og hjá konum á aldrinum 60-80 ára. Eftir að hafa notað lyfið í 3 mánuði batnaði húðin ótrúlega; þykkt húðarinnar og teygjanleiki voru eins og hjá þrítugu fólki. Mjög greinilegur bati var einnig sjáanlegur hvað varðar hrukkur, húðflekki og þurra húð. Engin breyting átti sér stað hjá þeim sem fengu óvirku töflurnar. Þá er Júróvisjón afstaðið og ég má nú til með að hæla flytjendum sigurlagsins, þeim Siggu Beinteins og Sigrúnu Evu: Þær stóðu sig frábærlega vel og einnig fannst mér þær bera af öðrum söngvurum hvað snerti klæðnað og sviðsframkomu. María Ól- afsdóttir, 23 ára fatahönnuður, nýútskrifuð frá Par- son’s School of Design í NY, á heiðurinn af skemmtilegum og stílhreinum búningum en sviðs- framkomu hannaði Helena Jónsdóttir. Ef við vinnum ekki með þessum ljóshærðu þokkagyðjum þá heiti ég Jensína! Hverjir eru ijvar? CAFE AU LAIT Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðamiaður Eyþór Arnalds í Todmobile Sjón Magga Stína í Risaeðlunni Bjössi og strákarnir í Ný danskri Björk Guðmundsdóttir söngkona og Magga vinkona Sigmundur Ernir fréttamaður á Stöð 2 Ari Trausti veðurfræðingur á Stöð 2 Hilmar Foss löggiltur skjalaþýðandi og vinir Ari Braga skáld Anna Margrét ■ og Solla Módcl ‘79 Geiri Sæm kokkur og rokkari Einar Öm sykurmoli Um síðustu helgi opnaði Menningarmálanefnd Reykjavíkur eina af sínum bestu sýningum það sem af er vetrar, en sýndar voru myndir eftir Jóhönnu Krist- ínu Yngva- dóttur. Fáir ungir listamenn hafa haft eins sterk áhrif á mig í málverkinu og Jóhanna heit- in; stórbrotin túlkun hins fígúratíva express- jónisma, sem kemur margskonar tilfinningum og hugsunum af stað. Frábær sýning sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. 1 Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjar- valsstaða, Sigurður Jóh. Jóhannsson arki- tekt og Kristín G. Guðnadóttir, safn- vörður Listasafns Reykjavíkur. 2 Thor Vil- hjálmsson og Claude Rutault. 3 Listunnand- inn Þorvaldur í Sfld og fisk og Guðmundur Jaki. 4 Matthías Jo- hannessen les úr verkum sínum. 5 Listgagnrýn- andinn Guy Tortosa og listamaðurinn Claude Rutault á tali við frú Vigdísi Finnbogadóttur.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.