Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. FEBRÚAR 1992 19 F .■—Jftir að IBM og Skrifstofuvélar ákváðu að sameinast í eitt fyrirtæki, Nýherja hf„ hófu eigendur annarra tölvufyrirtækja að ræðast við um hugsanlega sameiningu. Það voru forráðamenn Tæknivals, Sameindar og tölvudeildar Kristjáns Ó. Skag- fjörð. Lengi leit út fyrir að um sam- runa yrði að ræða, en nú hefur slitn- að upp úr viðræðunum. Eitt af því sem varð til þess að fyrirtækin gátu ekki sameinast var það að Tæknival er talsvert sterkara fyrirtæki en hin tvö og hafði því ekki i mikið að sækja. Sérstaklega er Sameind í tii- vistarkreppu, þar sem áður en Ný- herji varð til var Sameind aðalsölu- aðili tölva frá IBM . .. F JL lestum þykir ótrúlegt að ís- lenskir útvarpsþættir séu mikil sölu- vara í útlöndum. Nú hefur það hins vegar gerst að beiðni hefur borist frá finnska ríkisút- varpinu um að fá að útvarpa þætti Þor- steins J. VH- hjálmssonar, sem heitir: „Ljósið er týnt en vorið kemur. Vorið kemur." Þátturinn hefur ekki enn verið flutt- ur í ríkisútvarpinu en er um sjö mín- útna langur og segir á ljóðrænan hátt frá viðbrögðum tveggja manna þegar ljósið fer. Finnarnir hafa séð handrit að þættinum og líst vel á . . . V'in^nn hefur um árabil útbiíið rómaðan veislumat við hinýmsu tœkifœri. Við kapþkostum að útbiia frábœr veislufóng. Takið vel eftir verðinu. Það œtti að auðvelda ákvarðanatöku - séu menn á annað borð í veisluhugleiðingum. FERMINGARTILBOÐ FERMINGARTILBOÐ FERMINGARTILBOÐ Fyrsta flokks kalt borð: Kalt kabarettborð: Fyrsta flokks Roast beef, svínakjöt, graflax, spínatfylltur hamborgarhryggur, kjúklingur, rækjur í hvítvínshlaupi, sjávarréttasalat, síldarréttir 4 tegundir, hrásalat, kartöflusalat, kokkteilsósa, remolaði, Chantillysósa, graflaxsósa, heit rauðvínssósa, snittubrauð, rúgbrauð Kjúklingar, nýtt svínakjöt, kryddlegið lambalæri, graflax, rækjutoppar, blandaðir sjávarréttir, síld 2 tegundir, hrásalat, kartöflusalat, kokkteilsósa, remoiaði, graflaxsósa, snittubrauð og heit rauðvínssósa. kaffihlaðborð: Rjómaterta eða marsipanterta, bananaterta, súkkulaðiterta, marensterta, rúllutertur 2 tegundir, brauðtertur 2 tegundir, brauðsnittur 2 tegundir. og smjör. Verð kr. 1.795 á. mann Verð kr. 1.695 á. mann Verð kr. 1.085 á. mann Tilboðsveró kr. 1.495 á mann Tilboðsverö kr. 1.375 á mann Tilboðsverö kr. 995 á mann Þráinn Ársœlsson yfirmatreiðslumeistari gefur þér nánari upplýsingar ísíma 686880. Ath: Nauðsynlegt er að panta með góðum fyrirvara, hvort sem það er: brúðkaup -ferming - afmæli - stúdentafagnaður - erfidrykkja - árshátíð - þorrablót - kokkteilboð eða eitthvert annað tilefni. VEITINGAMABURINN BÍLDSHÖÍÐA 16 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMI 68 68 80

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.