Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 42
42
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. FEBRÚAR 1992
Um áriö spurOi Jón Bald-
vln Hannlbalsson aO því
hverjir ættu ísland. Hverjum
er ekki sama? ÞaO sem skipt-
ir máli erhver stjórnar Is-
landl. Þvl fer nefnilega fjarri
aO menn á borO viO DavíO
Oddsson hafi einhver völd
nema sem yfirverkstjóri Is-
lands.
Sem slíkur má segja aO
hann hafi um 27.000 beina
undirmenn.
Nær eraO ræOa málin viO
Ólaf G. Elnarsson eOa Slg-
hvat Björgvlnsson sem ráO-
stafa samtals 60.809.100.000
krónum á árinu eOa sem svar-
ar237.807 krónum á hvert
mannsbam I landinu. Það eru
völd i lagi.
a/é-I.MC
En flestirþeir, sem i raun
og sann hafa áhrifá stjórn ís-
lands hafa ekki verið til þess
valdir, svona opinberlega.
Hannes Hólmsteinn Giss-
urarson, Jón Steinar Gunn-
laugsson, Brynjólfur
Bjarnason, HörOur Sigur-
gestsson, Styrmir Gunnars-
son, Friörik Pálsson og
Kjartan Gunnarsson, svo
nokkrir séu taldir, eru i hópi
þeirra sem stjórna ístandi,
einmitt vegna þess að þeir
bjóða valdhöfum ekkert nema
skoöanir sinar.
En til eru myrkari öfl, sem
eru jafnvel enn áhrifameiri
eöa halda menn að hinir
27.000 undirmenn Daviðs
hafi engin völd?
Hér er ekki átt við Ög-
mund Jónasson, þó hann
sífri eins sá sem valdið hefur.
En hver kaus mandarína
skrifræðisins, menn á borð viö
Þórð Friöjónsson, Þorstein
Geirsson, Guðmundur
Malmqulst og Jóhannes
Nordal? Og man einhver eftir
að hafa kosið til valda fulltrúa
rikisins i bankastjómum
Landsbankans og Búnaðar-
bankans?
I Draupnissjóði? í Byggða-
stofnun? I Þróunarfélagi is-
lands? i Visa island eða
Kreditkortum? I Landsvirkjun?
í Bifreiðaskoöun islands? Og
i hundnjöum fyrirtækja, sjóða
og stofnana, sem hið opin-
bera erað vasast i öllum til
armæðu?
Hér er aö myndast stétt
manna, sem hefurþað að at-
vinnu aO sitja á eða henda
peningum annarra, og er und-
irflokkur þeirrar stéttar, sem
heturatvinnu afþvi aO eyöa
þessum sömu peningum.
Hérþarfað gera umhverf-
Isátak, þrátt fyrirað efast
verði um endurnýtingarmögu-
leika hlnnar nýju stéttar.
M*
og þeir eiga í engum vandræðum með að
syngja hann þótt lagið taki yfir þrettán
tónbil, kvæðið sé torskiljanlegt,
Halldór Laxness hafi fundið honum
Á hátíðarstundum syngja
Bretar „God Save the Queen“,
Danir „Det er et yndigt land“,
Norðmenn ,Ja vi elsker dette
landet", Svíar „Du gamla, du
fria“, Þjóðverjar „Deutschland
Deutschland uber alles“, en
Frakkar „Allons enfants de la
patrie“. Ekkert þessara ljóða
getur talist frámunalega and-
ríkur, djúpureða mikilfengleg-
ur kveðskapur. Þetta eru stutt
tækifærisljóð (styttri en Ó Guð
vors lands), fjarskalega söng-
hæf, enda ekki ætlgð tíl annars
en að stappa í þjóðimar stál-
inu, efla samkennd og stolt. Á
einfaldan hátt fjalla þau um
efni sem kynni að höfða til
landslýðs á góðri stund.
Hið sama verður varla sagt
pm þjóðsöng íslendinga, „Ó
Guð vors Iands“, sem Halldór
Laxness hcfur skrifað að sé
„nokkurskonar geimfræðilegt
lofdýrðarkvæði eða anþem um
skapara heimsins" og „ekþi ís-
lcnskur þjóðsaungur f cðli
sínu“.
Eða lftum aðeinS á efni
þjóðsöngsins, innihald haps.
Hér er ekki fjallað um fegurð
og gæði landsins eins og tíðk-
ast f hefðbundnum ættjarðar-
ljóðum. Ekki cr heldur minnst
á fólkið í landinu, sögu þess,
hlutskipti eða líf. Og enn síður
er Ijóðið hcrhvöt líkt og þjóð-
söngvar ýmissa stórvelda.
eigi rót í svokölluðum úníta-
risma, tæknilega séð sé það
lofsöngur únítara til drottins.
Þar finnist ekki kristin hugsun,
enda hvergi vikið orði að
Kristi eða heilagri þrenningu,
heldur sé sköpunarverkið ger-
vallt lofsungið og smiður þess
án þess að kristindómurinn
komi nærri.
Landar vildu ofvöxt Þjóð-
söngurinn er uppmnalega
þjóðhátíðarkvæði, ort af séra
Matthíasi Jochumssyni í tilefni
konungskomunnar sem bar
upp á þúsund ára afmæli ís-
og drottningar og ennfremur er
þar farið háðulegum orðum
um „Hafnargufu" og heimska
menn hlæjandi á götum Kaup-
mannahafnar.
Önnur sönglög hafa svosem
komið til álita. Það er hægt að
nefna „ísland grum skorið",
þótt náttúrlega komist anda-
giftin þar ekki í hálfkvisti við
innblástur séra Matthíasar.
Einhverjir hafa líka þóst greina
verðugan þjóðsöng í „Island
farsælda frón“; þar er varla
hægt að kvarta yfir að vanti
andríki, en líkast til hefur kyn-
flest til foráttu og það sé í raun
Hrafn Gunnlaugsson, sem gerði
Ó Guð vors lands að þjóðsöngi.
ars: „Okkur vantar þjóðsaung.
lag og ljóð nýa tímans, einfalt,
sterkt en þó þokkafult. helgað
landi þjóð sögu og framti'ð _
einsog vér hugsum nú á enn
einum momi þjóðarsögunnar.
Árið má helst ekki li'ða svo að
íslensk skáld og íslenskir tón-
smiðir láti undir höfuð leggjast
að gefa þjóðinni slíkan saung.“
Það er hins vegar enginn
annar en Hrafn Gunnlaugsson
sem var valdur að því að „Ó
Guð vors lands“ varð að lok-
um lögformlegur þjóðsöngur
íslendinga. Það er nefnilega
Að Matthíasi undanskildum er
Halldór bersýnilega aðalper-
sóna þessa greinarkoms, vísast
vegna þess að hann hefur einn
fárra nennt að hugsa af ein-
hverju viti um þjóðsönginn
okkar, alveg burtséð frá því
hvort menn em honum sam-
mála eða ekki. Ýmsar að-
finnslur Halldórs við þjóð-
sönginn hafa þegar verið
nefndar - þær em fleiri:
„Stundum í æsku heyrði ég
roskna sveitamenn segja að Ö
Guð vors lands. framlag Matt-
híasar Jochumssonar I874 sem
Sveinbjöm Sveinbjömsson
setti við tóna. hefði meiri guð-
vísi til að bera en væri við hæfi
á útiskemtun; einnegin af og
frá að sýngja þetta á góðra vina
fundi. Reyndar var víst sjaldan
prófað að sýngja þennan lofsa-
ung undir berum himni. en
hann var stundum spilaður á
horn I7da júní. jafnvel í rign-
íngu."
Ekki einasta telur Halldór að
þjóðsöngurinn sé ónothæfur á
skemmtisamkomum: hann
álítur lagið fullkomlega ósöng-
hæft öllu venjulegu fólki. enda
taki það yfir heil 13 tónbil í
tónstiganum: ..Til að koma
Guði vors lands til skila sem
vert væri útheimtist kirkja með
lærðum kantómm. háum
hvelfíngum og titrandi berg-
rnáli í hvelfíngunum."
ÓKRISTILEGUR
LOFSÖNGUR
Nei, í kvæði séra Matthíasar
er stiklað á stóm, farið hratt yf-
ir sögu. Þar er tíminn mældur í
þúsund ámm og íslands ekki
getið nema í líki eilífðar smá-
blóms „með titrandi tár, sem
tilbiður Guð sinn og deyr“.
Eða eins og Halldór Laxness
segir: „Ekkert gerist, utan her-
skarar eingla úr Gamla testa-
mentinu hnýta guðinum krans.
Mannlegt lífsmark hvergi í
sjónmáli."
Er þá ekki næst að álíta að
þjóðsöngurinn sé í raun sálmur
og best geymdur f sálmabók-
um og innan kirkjuveggja?
Halldór Laxness álítur að svo
sé tæpast, enda sé boðskapur
hans og viðhorf víðs fjarri
þeirri þjóðkirkjulegu lútersku
kristni sem íslendingareiga að
venjast. Kenning Halldórs er
sú að guðshugmynd kvæðisins
IHh/drjSr kumnia !k hvterjSir ekki?
landsbyggðtu-, 1874.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
tónskáld setti lag við Ijóðið og
var það fmmtlutt við háu'ðar-
messu í Dómkirkjunni í
Reykjavík 2. ágúst 1874. Segja
samtímaheimildir að góður
rómur hafi verið gerður að lagi
og Ijóði. Það er þó af og frá að
þama hafi íslendingar eignast
þjóðsöng í einni svipan. Hins
vegar skapaðist smátt og smátt
sú hefð að menn töldu „Ó Guð
vórs lands“ hæfilegri og tign-
arlegri þjóðsöng fyrir hina rís-
andi þjóð en nnur kvæði sem
hefur verið notast við í sania
tilgangi.Lengi vel þráuðust
menn reyndar við að nota sem
þjóðsöngsígildi „Eldgamla
lsafold“, kvæði Eggerts Olafs-
sonar.
Gallar þess em þó augljósir:
Það er sungið við sama lag og
lofkvæði Breta um kónga sína
slóð sjálfstæðisbaráttunnar
þótt hcldur lítilsiglt að leita
fanga í þjóðlcgum og fornfá-
legum tónstcfjum sem minntu
á niðurlægingu og hörmunga-
tíma í sögu þjóðar sem átti hér-
umbil cnga lónlist í aldanna
rás.
HRAFN KEMUR
ÞJÓÐSÖNGNUM í
LÖGBÆKUR
Þegar leiö fram á tuttugustu
öldina var ..Ó Guð vors lands"
orðinn hefðbundinn þjóðsöng-
ur íslendinga. þótt hans sæi
reyndar hvergi stað í lögum.
Ekki vom þó allir jafnsáttir við
að þetta kvæði yrði ein af
helstu táknmyndum íslensks
þjóðemis. Halldór Laxness
skrifar blaðagrein stuttu fyrir
lýöveldisstofnunina 1944 og
nefnir hana „Nú vantar þjóðsa-
unginn". Þar segir meðal ann-
ekki fyrren 1983 að staðfest er
með lögum frá Alþingi að
kvæði Matthíasar Jochums-
sonar við lag Sveinbjöms
Sveinbjömssonar skuli vera
þjþðsöngur Islendinga og heita
..Ó Guð vors lands". Ástæðan?
Hrafni hafði enn einu sinni
tekist að vekja hneykslun í
þjóðarsálinni: í það skiptið
þegar hann lét Guðmund Ing-
ólfsson píanóleikara fiytja
djassútgáfu af „Ó Guð vors
lands" í kvikntyndinni Okkar á
milli. Gott ef Fræbbblamir
gerðu sig ekki líklega til að
gera úr honuni pönklag...
Alþingi reis til vamar.
EKKI VIÐ HÆFI Á
ÚTISKEMMTUN
„íslendingar hafa nú verið að
springa á þessu meistarastvkki
síðan 1874." skrifar Halldór
Laxness í Morgunblaðið 1982.
ÞJÓÐIN VILL ENGU
BREYTA
Ef marka má skoðanakönn-
un sem Skáís gerði fvrir
PRESSUNA í janúar lætur ís-
lenska þjóðin þessi orð Nóbel-
skáldsins sem vind um eyru
þjóta. Hún er hæstánægð með
þjóðsönginn. kann hann og vill
syngja hann áfram. fullum
hálsi.
Spurt var: Viltu skipta um
og fá n vjan þjóösöng ?
Svar: 503 eða 87.8 prósent
aðspurðra sögðu nei. Já sagði
61 eða 10.6 prósent aðspuröra.
Aðeins 9 vom óákveðnir. eða
1.6 prósent.
Einnig var spurt: Kanntu
þjóðsönginn?
Nei (kunna hann ekki)
sögðu 86 eða 15 prósent. Já
(kunna hann) sögðu 487 eða
85 prósent. Enginn var
óákvcðinn._________________
Egill Helgason
Spurt var hvort menn
kynnu þjóðsönginn
eður ei.
Kunna ekki
Kunna
PRMSAN-AM
Óbreytt
Spurt var hvort menn
vildu skipta um
þjóðsöng.
Breyta