Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 27. FEBRÚAR 1992 N J. V okkra spúttnikka er að finna á nýjum lista efstu manna Verslunar- ráðsins. Einar Sveinsson í Sjóvá er kominn úr 5. sæti í það efsta, en stærra stökk tók þó Páll Kr. Pálsson, nýr forstjóri Vífilfells, sem var ekki einu sinni varamaður en lenti nú í 9. sæti. Sverrir Bernhöft í Barri hf. var í þriðja neðsta varamannssæti, en nú er hann 8. efsti maður. Jón Helgi Guðmundsson í BYKO og Þorgeir Baldursson í Odda stökkva báðir upp um 10 sæti en Margrét The- ódórsdóttir í Tjarnarskóla gerði betur og hækkaði sig um 18 sæti og komst í aðalstjórn. Nýir menn í aðal- stjórn, sem áður voru ekki einu sinni varamenn, eru Ólafur B. Ól- afsson í Miðnesi, Júlíus Vífill Ing- varsson í Ingvari Helgasyni, Sólon Sigurðsson í Búnaðarbanka og Ragnar Birgisson í Opal . . . „ÓTRÚLEGT EYJAGJALD“ Kr. 2.500 án skilmála Tvisvar á dag til VESTMANNAEYJA Helgarpakki: Gisting á Hótel Brædraborg i tvær nætur med morgunverdi og flug fram og til baka adeins kr. 7.900 ^rlsimsnus ReykjavíkurNugvttlll Siml 616060 METSOLU SÆKUR TÍMÍyilT \\\pw Nýjar metsölubækur og tímarit berast vikulega í flugfrakt. bílar mRÓTTlR „ •Sr UÖSMVMOJR kvennrbloð MVNOBOMD fíSKA STJÖwlwWtW 6RÍN 06 HRÐ Líttu við eða hringdu í síma 686780. Pöntunarþjónusta Póstsendum MUhúsið LAUGAVEGI 178, SlMI 686780 byggt á sögu John Steinbeck í leikgerð Frank Galati ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Borgarleikhúsið Sími 680680 Heimsráðstefna vísindamanna nm hollustu hvítlauks var haldin í Washington D.C., Bandaríkjunum. Á ráðstefnunni var, að undanskildum hráhvítlauk, aðeins ein unnin hvítlauksafurð til umfjöllunar, nefni- lega KY0LIC hvítlaukurinn. Mikil athygli beindist að KYOLIC, enda var vísindalega staðfest að KYOLIC hefði meiri virkni en hráhvítlaukur. 2ja ára kælitæknivinnsla KYOLIC fjarlægir alla lykt en eykur og viðheldur öllum hinum frábæru eiginleikum. Ræktun og fram- leiðsla sem á engan sinn líka í veröldinni. Hylki, hylki með lesitíni eða töflur Fljótandi, bæði með og án hylkja Framleiðendur KYOLIC hafa yfir að ráða hátækni rannsókna- og tilraunastofum. Sáning og uppskera er handunnin til að varö- veita öll næringarefni. Kælitæknivinnsla KYOLIC fer að hluta fram í vísindalega hönnuðum, ryðfríum stálkerjum. KYOLIC er látinn gangast undir ströngustu framleiðslukröfur sem þekkjast. Heiídsölubirgðir: LOGALAND heildverslun, sími 12804.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.