Pressan - 27.02.1992, Blaðsíða 46
Alþj óðaólympíunefndin
HEIMILAR
ÍSLENDINGUM
AÐ NOTA
HORMÓNAL
Það er einfaldlega ekki
hægt að horfa upp á þetta
lengur, - segir Juan Antonio
Samaranch, forseti ólympíu-
nefndarinnar.
Úttekt Þjóðhagsstofnunar
SNIÐUGRA AÐ
KVEIKJA í
BÚNAÐAR-
BANKANUM
EN EINKA-
VÆÐA HANN
Tryggingaverðmætið meira en
hugsanlegt söluverð
Pótt sumum þyki gaman aö hlæja að íslendinaunum heféa Reynslan frá frystihúsunum sýnir að góð íkveikja er gulls
ekki húmor fyrir því, - segir Samaranch. ígildi, - segir Þórður Friðjónsson.
Opinber heimsókn Davíðs
Oddssonar til Bretiands
BRETAR VIUA
FÁ HELGA
HALLVARÐS-
SON FRAM-
SELDAN
- sekur um þorskastríðsglæpi
Félag fyrrverandi togaraskipstjóra í
Grimsby sakar Helga Hallvarðsson um þorskastríðsglæpi í
bréfi sem breska utanríkisráðuneytið afhenti Davíð.
8. TÖLUBLAÐ 3. ÁRGANGUR
FIMMTUDAGURINN 27. FEBRÚAR 1992
STOFNAÐ 1990
HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HLJÓMAR
Viðar Tryggvason heldur því fram að Þjóðviljinn hafi ekki
dáið heldur komi nú út í Havana.
ÞJÓÐVILJINN
SÁST Á GÖT-
UM HAVANA
- ég hrökk í kút þegar blaðsölubarnið hrópaði nafn
blaðsins, - segir Viðar Tryggvason ferðamaður
Hayana26Jfibráar
„Eg heyrði strákinn
hrópa nafn Þjóðviljans og
leit við. Þá sá ég hann
halda á blaðinu þar sem
hann gekk fyrir horn. Ég
tók á rás á eftir honum en
rétt náði að sjá hann
hverfa inn í mannþröng-
ina. Síðan sá ég hann ekki
meir,“ segir Viðar
Tryggvason, ferðalangur
sem staddur var í Havana
á Kúbu í byrjun vikunnar.
Viðar heldur því fram að
Þjóðviljinn sé á lffi og komi
út í Havana.
„Ég veit að margir aðdá-
endur blaðsins eiga erfitt
með að trúa því að það sé
dáið. Þeir geta bara ekki
trúað því að það hafl ein-
faldlega lagt upp laupana.
Og miðað við það sem ég sá
hafa þeir haft rétt fyrir sér.
Blaðið virðist bara hafa ver-
ið orðið þreytt á athyglinni
á íslandi," sagði Viðar.
56 ára húsmóðir í Breiðholti
BÝÐST TIL AÐ BAKA
UPP í SKATTASKULD
- hljómar mjög girnilega, - segir Friðrik Sophusson fjármálaráðherra
Revkiavlk. 27. febrúar
„Mlér datt þetta í hug þeg-
ar ég las viðtal við hann Jó-
hann Bergþórsson í Hag-
virki. Hann vill leggja vegi
upp í sína skattaskuld. Ég er
ekki góð í að leggja vegi en
ég er ágæt í bakkelsinu,“
sagði Guðríður Friðriksdótt-
ir, 56 ára gömul húsmóðir í
Breiðholti, sem hefur boðist
til að baka upp í 24 þúsund
króna skattaskuld sína.
„Við munum að sjálfsögðu
skoða þetta eins og önnur er-
indi sem hingað berast,“ sagði
Samkvæmt skoðanakönn-
un Gallup á Islandi um sagn-
fræðiþekkingu nemenda í
grunnskólum landsins er
hún almennt góð. Á því er þó
ein undantekning. Þegar
nemendurnir voru beðnir að
nefna nöfn einhverra einok-
unarkaupmanna nefndu 85
prósent þeirra Ólaf G. Ein-
arsson menntamálaráð-
herra.
„Ég bara skil þetta ekki,“
sagði Svanhildur Kaaber, for-
maður Kennarasambandsins.
„Bömin hljóta að hafa þetta frá
foreldrum sínum. Einu skiptin
sem kennarar fjalla um Ólaf er
þegar þeir reyna að tryggja að
málstaður hans komist til
skila.“
Það vekur athygli að þau 15
prósent nemenda sem skrifuðu
ekki að Ólafur væri eindkunar-
kaupmaður sögðu að hánn
hefði hálshöggvið Jón Arason.
Friðrik Sophusson. „Guðríður
lét sýnishom fylgja með bréfi
sínu og ég verð að segja að
mér lfst ágætlega á þetta mál
eftir að hafa bragðað á því.“
Friðrik sagði að töluvert
hefði verið um erindi fólks
sem vildi borga skattana sína í
fríðu.
„Kona nokkur bauðst til að
pijóna peysur á okkur ráðherr-
ana en mér leist hins vegar illa
á sniðið. Og svo er alltaf eitt-
hvað um að konur bjóði ýmis-
legt sem kannski á ekki erindi
í blöð,“ sagði Friðrik.
Þessir nemendUr vom allir úr
sama skólanum.
„Þetta sýnir að kennarar
hafa ekki tekið sig saman um
að rægja Ólaf,“ sagði Svan-
hildur.
Guðríður býður ráðherrun-
uni bakkeisi upp í skatta-
skuld sína.
85 prósent nemenda í
grunnskólum telja Ólaf G.
Einarsson vera einokunar-
kaupmann.
Lausn á vanda
fiskvinnslunnar
KRÍTAR-
KORTASKULD-
UM BREYTT
í LÁN
Akureyri. 26. febrúar
„Þetta
sýnir að
rflds-
stjórnin
ætlar að
koma af
ábyrgð
og festu
inn í
þessa Poretelnn Pálsson
samninga. Með þessu hef-
ur hún höggvið á rót
vandans,“ sagði Árni
Benediktsson hjá Félagi
Sambandsfrystihúsa, að-
spurður um útleik ríkis-
stjórnarinnar varðandi
vanda sjávarútvegsfyrir-
tækja.
Aðgerðir stjómvalda fel-
ast í því að skuldum eigenda
og stjómenda sjávarútvegs-
íyrirtækja hjá greiðslukorta-
fyrirtækjunum er breytt í
langtímalán. Þá hefur ríkis-
stjómin boðist til að skoða
nánar skuldir verkstjóra og
annarra yfirmanna.
„Það vom einungis tveir
kostir í stöðunni,“ sagði
Þorsteinn Pálsson sjávarút-
vegsráðherra. „Annars veg-
ar að fella gengið um 20 til
30 prósent eða ráðast að rót
vandans. Það er ljóst að ef
fyrirtækin hafa ekki efni á
að halda eigendum sínum
uppi verða stjómvöld að
grípa inn í.“
85 prósent skólabarna
TELJA AÐ ÓLAFUR G. EINARSSON HAFI
VERIÐ EINOKUNARKAUPMAÐUR
- samkvæmt skoðanakönnun Gallup um sagnfræðiþekkingu grunnskólanema
cordata
386SX tölva á aðeins 99.900 krónur!
80386-16 örgjörvi
1Mb minni (8Mb möguleg)
42Mb diskur
1.44Mb 3.5" drif
VGA litaskjár
101 hnappa lyklaborð
Genius mús
Windows 3.0a
MS-DOS 5.0
Cordata CS7100 hefur svo sannarlega fengið góðar
viðtökur undanfarna mánuði. Á meðan birgðir endast
seljum við þessar áreiðanlegu tölvur á sama baneitraða
tilboðsverðinu. Nú er lag að að eignast 386 tölvu á
sannkölluðu þjóðarsáttarverði.
MICROTÖLVAN
Tilbúin til notkunar straxl Suðurlandsbraut 12 - sími 688944 - fax 679976