Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 26. MARS 1992 19 t> Xað að blés um Þröst Ólafsson þegar framsóknarmenn ákváðu að minna þjóðina rækilega á að hann hefði farið með KRON á hausinn. Fyrrum samstarfs- mönnum hans í stjóm KRON ofbauð loks og þeir fóru fram á það við forystu SIS að hún gæfi út yfirlýsingu sem jafhgilti heilbrigð- isvottorði um að Þröst- ur bæri ekki alla ábyrgð á óförunum. Þessu var vel tekið í fyrstu, en svo barst málaleitanin til eyma framsóknar- manna. Niðurstaðan varð sú, eftir fimm daga ráðstefnu um orðalag á yfirlýsing- unni, að SÍS-forystan lagði niður skottið og hætti við allt saman... / i kjölfar kosninganna í háskólanum hefur formaður Stúdentaráðs verið val- inn, en það er Pétur Óskarsson, lána- ... ^ sjóðsfulltrúi stúdenta. f háskólanum em menn jPPÍpHH farnir að tala um JEL. 9 fimmtándu fjölskyld- l. una,þvíPéturcrbróðir % / Stcinunnar Óskars- rt\)ÍÆ‘' dóttur, fráfarandi for- ifc. manns. Þau tilheyra bæði gamalli klíku úr Menntaskólanum við Sund, sem hefur staðið mjög fast að baki sínu fólki innan Röskvu. Röskvu- liðar í Stúdentaráði völdu formannsefhi sitt á lokuðum fundi og mun aðeins hafa munað einu atkvæði á Pétri og Skúla Helgasyni Skúlasonar leikara og segja menn Skúla nú naga sig í handarbökin, því hann mun hafa setið hjá og þannig gert möguleika sína að engu. í sárabætur verður hann ráðinn framkvæmdastjóri Stúdentaráðs... M JL ▼ JLeira um kosningamar f háskól- anum. Kosningaþátttaka var fremur dræm eða um 58,31%. Hins vegar ----------- munu ótrúlegustu aðil- réttar í kosningunum. Þar á meðal var Mörð- ur Árnason, fyrrver- andi aðstoðarmaður Ólína Þorvarðar- dóttir, borgarfulltrúi Nýs vettvangs. Hún mun hafa skráð sig í mannfræði rétt fyrir kosningar en athygli vakti að hún rataði ekki á kjörstað... JJ A JLúmoristi í athafnalífmu hringdi ekki alls fyrir löngu í fjármálaráðuneyt- ið, kynnti sig sem starfsmann Seðla- a’VITAl PLEJE-SHAMPOO PLEJE-SHAMP) EFf PCTÍV 00 xmw L'ORÉAL L'ORÉAL ÞEGAR ÞESSI KRUKKA ER TÓM MUN EINHVER LÍTA BETUR ÚT Stendhal kynnir með stolti órangur vísindamanna, sem við eigum að þakka að þessi nýja kremlína varð til. Þetta er bylting í kremlínu sem styrklr húðina og dregur úr ótímabœrri öldrun. Og við getum sannað það. Stendhal DUGGUVOGI 2 sImi 686334 bankans og bað fyrir þau skilaboð til Friðriks Sophussonar fjármálaráð- herra, að hann væri kominn ffamyfir á heftinu. Stúlkan á sfmanum lét hins vegar ekki slá sig út af laginu og svaraði að það stæðist ekki, heftinu hefði verið lokað í vikunni á undan... Q L-Jjónvaipsstöðin Sýn hóf tilrauna- útsendingar síðasta laugardag. Eins og fram hefur komið hafa forráðamenn stöðvarinnar áhuga á að senda út beint frá þingfundum. Hins vegar munu þingmenn vera þessu mótfallnir af óljósum ástæðum. Tæknilega stendur ekkert í veginum, því þegar breyting- amar voru gerðar á Alþingi í fyrra var almannafé meðal annars notað til að fjárfesta í dýrindis sjónvarpsvél, sem beint hefur verið að ræðustóli æ síðan. Ef þingmenn þora að láta þjóðina horfa á sig þarf því ekki að gera annað en stinga í samband... Úrbeinaður kryddaður svínabogur, kg Rækjur, 500 g r f Skaupstapur A1IKLIG4RÐUR ÍMJÓDD ALLAR BÚÐIR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.