Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 47

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 47 E 1 Jnn stefnir í átök innan Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar, en þessa dagana standa yfir fulltrúaráðsk- osningar fyrir aðalþing 3. til 5. aprfl. Sem fyrr kemur Guðmundur Vignir Óskarsson slökkviliðsmaður þar við sögu, en ekki er langt síðan hann féll í formannskjöri í félaginu. Guðmundur situr í stjóm Starfsmannafélagsins, en hefur opinberlega boðað að slökkvi- liðsmenn borgarinnar hyggist ganga úr félaginu. Andstæðingum Guðmundar í gegnum tíðina finnst óeðlilegt að hann skuli sitja í stjóminni en vinna samtím- is gegn hagsmunum félagsins að þeirra mati og í vikunni bar Óskar Jóhanns- son stjómarmaður fram tillögu um að Guðmundur segði sig úr stjóminni á meðan slökkviliðsmenn afgreiddu mál sín. Tillagan var ekki afgreidd, en ljóst er að líflegt verður í félaginu á næst- unni... Við bjóðum óháða ráðgjöf á sviði tölvu- og hugbúnaðarkaupa og erum sannfærðir um að góð ráð frá okkur eru ekki dýr. UMHVERFISVÆN HÚSGÖGN! POTTÞÉTT FERMINGARGJÖF s HIU.USKÁPAR: Með eáa án tðtvuúlfdrogs. SKRIFBORÐ: Með þremur skúffum eðo elnnl skúffu og tðlvuútdragl. SVEFNBEKKUR: Tveggja eða þriggja sœta sófi á doglnn (með eða ón rúmfatakassa) Leitum tilboða í tölvubúnað bæði hérlendis og erlendis og getum annast alla fyrirgreiðslu í því sambandi. Leitum að búnaði, sem ekki fæst hér á andi og útvegum hugbúnað, sem ekki er seldur hér. Góð ráð eru ekki dýr hjá okkur. Tölvuþjónusta Austurlands hf. Austurvegi 20 • 730 Reyðarfirði • Sími (97) 41490 • Fax (97) 41466 Síðasta * gsms er í nánd en með honum er veittur verulegur afsláttur af Macintosh-tölvubúnaði. Aðgang að samningnum eiga: Ríkisfyrirtæki, sveitarfélög landsins og starfsmenn þeirra, kennarar, nemendur á háskólastigi, nemendur VI, nemendur innan BÍSN og allir menntaskólanemar. Lokadagur pantana er 31. mars •mf Innkaupastofnun riklsins Borgartúni 7, Rvk. Sími: (91) 26844 Apple-umboðið Skipholti 21, Rvk. Sími: (91) 624800 TOYOTA-EIGENDUR GERIÐ VERÐ- OG GÆÐASAMANBURÐ Á AUKAHLUTUM VERKSTÆDI Á STAÐNUM GERUM FÖST VERÐTILBOÐ AÐEINS ÞAÐ BESTA ER NÓGU GOTT Drífhlutfall 5:71 Verð kr. 15.900 stgr. ARjBl Loftlæsingar Verð kr. 54.800 stgr. GREIÐSLUKJÖR ALLTAÐ 18 MÁNUÐIR B9ANCHO EEANCHO SMSPEMMfN I SMSPUtStON Demparar verð kr. 3.660 stgr. Framfjööur Verð frá kr. 5.900 stgr W Rafmagnsspil Mx 8000 Verð kr. 49.818 stgr. Anrve^rloon Plasthúðaöar jeppa- og fólksbílafelgur 7" Verð frá kr. 3.300 10'' Verð frá kr. 4.489 12" Verð frá kr. 9.405 BFGoodrich GÆDI Á GÓÐU VERÐI AfT 35" - 15 Verð kr. 14.962 stgr. Pallhús Verð frá kr. 79.800 stgr. Radial MUDDER 38 " - 15 Verð kr. 22.700 stgr. Vagnhöfða 23 • Sími 685825 • Fax 674340 '^EPEK Ljóskastarar 130w Verð frá kr. 2.950 stgr. Ljósabogar Verð frá kr. 6.900

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.