Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 Umhverfisvænar £íb0& bleiur Vegna þess að Libero bleiur eru T laga og þær einu með teygju að aftan og réttu buxnalagi (fliLpH/f bleiur eru óbleiktar 0g ofnæmisprófaðar NÝTT Þær fðst nú einnig í stærðinni Maxi Plus 10-20 kg. Góð sem næturbleia passa best Kaupsel hf. Heildverslun, sími 27770. Skútuvogi 10a - Sími 686700 A X \.ð kröfu útvarpsréttamefndar þarf Islenska útvarpsfélagið að selja Sýn, hina nýju sjónvarpsstöð sína, því óeðlilegt er talið að sama fyrirtækið eigi útvarpsstöð og tvær sjónvarpsstöðvar. Hins vegar þykir eng- um neitt athugavert við að Ríkisútvarpið hafi í mörg ár átt eina sjónvarpsstöð, tvær útvarpsstöðvar og sæg svæðisútvarpsstöðva. Sýn verður því seld öðru hlutafélagi, en eigendur þess munu vera Jón Ólafsson og kumpánar í íslenska útvarpsfélaginu... A X JLpple-umboðið hefur verið helsti gullkálfiir Radíóbúðarinar mörg undan- farin ár, ekki síst vegna gífurlegra vin- sælda Macintosh-tölva hér á landi. Aðr- ir aðilar hafa reyndar fengið að selja Macintosh- tölvur um hríð, en sam- kvæmt verðskrá Radíóbúðarinnar. Nú munu vera í farvatninu breytingar á þessu fyrirkomulagi, því Apple mun ekki lengur gera kröfu til þess að Rad- íóbúðarverðið ráði. Sennilegt er því að verð á dýrari Macintosh-tölvum lækki verulega á næstunni... S A X \. aðalfundi Félags íslenskra stór- kaupmanna á dögunum var samþykkt ályktun þar sem undirboðum eða „dumping" var mót- mælt sem viðskipta- háttum. Aðeins einn maður andmælti þess- ari tillögu, Jón As- björnsson saltfiskút- flytjandi, og þótti held- ur klaufalegt í ljósi deilna hans við SÍF um saltfiskútflutn- ing til Spánar... TD \___J reyttir starfshættir innan Ríkisút- varpsins, eftir að Heimir Steinsson tók við starfi útvarpsstjóra, hafa vakið at- hygli þjóðarinnar. A morgun, föstudag, verður mikið um dýrðir hjá Ríkisút- varpinu. Útvarpsráð kemur til fundar og þá má reikna með að ríkisfáninn blalai við hún. Útvarpsstjóri hefur einn- ig boðað til fundar með fféttamönnum stofnunarinnar þar sem hann ætlar að ræða fréttamat. Ekki er víst hvort á að ræða mat íféttamannanna á fréttum eða hvort fréttamat útvarpsstjóra verður til sérstakrar umfjöllunnar... fyrir auglýsendur PRESSAN er sterkur auglýsingamiðill Samkvæmt skoðanakönnun Skáls fyrir PRESSUNA sem framkvæmd var 18.-19. janúar síðastliðinn, höfðu 77% aðspurðra litið yfir eða lesið PRESSUNA á síðastliðnu hálfu ári, en úrtakið miðaðist við 18 ára og eldri af öllu landinu. Ekki er marktækur munur á lesendum PRESSUNNAR eftir kyni, aldri eða búsetu. Þetta samsvarar því að vel yfir 100,000 manns líta yfir og lesa reglulega PRESSUNA Auglýstu í PRESSUNNI, það er ódýrara!, PRESSAN sími 621313

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.