Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 27

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 27
AUGLÝSINGASTOFA P&Ó/SÍA Nú getur fjolskyldan sameínast um framtíðar FULLORÐIN TÖLVA í FERMINGARGJÖF UNGA FÓLKIÐ MÆTIR SIFELLT VAXANDI KRÖFUM í SKÓLA, STARFI- OG LÍFINU ALMENNT. ÞEGAR ALVARA LÍFSINS BLASIR VIÐ, DUGA ENGIN LEIKFÖNG. TÆKNIVAL HEFUR BRUGÐIST VIÐ ÞESSU OG BÝÐUR FULLKOMNA EINKATÖLVU OG FYLGIHLUTI Á ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU PAKKAVERÐI. TÖLVA OG LYKLABORÐ KR. 69.900 INTEL 80386SX 25 MHz ÖRGJÖRVI, 2 MB VINNSLUMINNI, STÆKKANLEGT I 8 MB, 5,25" EÐA 3,5" DISKLINGADRIF, MS-DOS 5.0, 102 HNAPPA ÍSLENSKT LYKLABORÐ SKJÁR KR. 20.000 14" SUPER VGA LITASKJÁR, 512 KB SKJÁKORT 52 MB HARÐUR DISKUR KR. 24.100 MS-WINDOWS 3.0 OG MÚS KR. 5.900 SAMTALS KR. 119.900 EINNIG Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI VEGNA FERMINGA: KAPALLOG PRENTARI KR. 16.900 9 NÁLA, 10" VALS, 216 ST/SEK, 8 LETURGERÐIR RITVINNSLA KR. 16.900 TÖLVUBORÐ KR. 8.980 ATH. TILBOÐIÐ STENDUR EINUNGIS TIL 25. APRÍL. FERMINGARBARNI HÆFIR FULLORÐIN TÖLVA, FRAMTÍÐARTÖLVA FRÁ TÆKNIVALI SiTæknival SKEIFAN 17 - * (91) 681665, FAX. (91) 680664 MEÐ FORSKOT Á FRAMTÍOINA ÖLL VERÐ ERU STAÐGREIÐSLUVERÐ MEÐ VIRÐISAUKASKATTI. GREIÐSLUSKILMÁLAR: GREIÐSLUSAMNINGUR, VISA-EURO GREIÐSLUR.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.