Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 35 J-J úið er að ráða næsta ritstjóra Frjálsrar verslunar. Sá heitir Jón G. Hauksson, blaðamaður á DV. Jón er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem blaðamaður í tíu ár. Hann tekur við ritstjórastarfinu af Helga Magnússyni, sem er orðinn fram- kvæmdastjóri málningarverksmiðjunn- arHörpu... l^_j^idirbúningur er hafinn að fjögurra þátta sjónvarpskvikmynd Þráins Berteissonar, „Sigla himin- fley“, og verður hann leikstjóri myndarinnar. Fjórir leikarar hafa þegar samþykkt að vinna að verkinu þótt ekki hafi verið gengið endanlega frá samningum. Það eru þau Elva Ósk Ólafsdóttir, sem fer með eitt aðal- hlutverkanna, Gísli Halldórsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Hjalti Rögnvaldsson. Að sögn Marínar Magnúsdóttur framkvæmdastjóra TÓNLEIKAR GRÆN TÓNLEIKARÖÐ í Háskólabíói fimmtudaginn 26. mars, ki. 20.00 Einleikari á tónleikunum er Marta Fábián, einn fárra listamanna sem leikur á SIMBALOM. Hljóðfærið er strengjahljóðfæri sem slegið er á með sleglum. Hljóðfæri Mörtu er konsert-simbalom, það fullkomnasta af þessum hljóðfærum. Efnisskrá: iessum tónleikum verður í fyrsta sinn á íslandi leikið á ungverska hljóðfærið SIMBALOM. Franz Liszt: Ungversk rapsódía nr. 2 György Ránki: Konsertino fyrir simbal- om, strengi og slagverk George Enescu: Rúmensk rapsódía nr. 1 Zoltán Kodály: Háry János - svíta HLJÓMSVEITARSTJÓRI: PETRI SAKARl Einstakir tónleikar Miðasala á skrifstof u hljómsveitarinnar í Háskólabíói SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Súni 622255. mun hópurinn dvelja í Vestmanna- eyjum í þrjá mánuði við kvikmynda- tökur, sem Karl Óskarsson sér um, og eiga þær að hefjast á lok maí. Snorri Freyr Hilmarsson hefur ver- ið ráðinn til að sjá um leikmynd. Verkefnið er samnorrænt og standa ríkissjónvarpsstöðvar Norðurland- anna að framleiðslu þess... LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40 ra huhö cirims a nnnnnu hbís rmmvAfd hksq raBSiR HKlö ÖUBfl HElEliaE fli EHHEfS MHÖHföElia mæmn « wimm nraraia hea wm.10 Hsa \tamvm mmi nmmmmia ráipvmirn h m\mu mmu n nraciEiaö Þegar tíminn er naumur til útréttinga í borginni er dlvalið að leigja bíl hjá Flugleiðum Hertz bílaleigu. Á nýjum bíl í toppstandi, kemsm allra þinna ferða á hagkvæman hátt, engum háður. Sími og bíll á sérlega góðum kjörum Og enn er þjónustan aukin, því að nú geta þeir sem vilja fengið farsíma með bilnum. Þægilegrageturþað ekki verið. Afgreiðslustaðir eru á sex stöðum á landinu, allar upplýsingar í l VINIR HAFNARFJARÐAR OG AÐRIR VELUNNARAR FJÖRUGARÐURINN - FYRIR SKEMMTILEGA HÓPA Ósviknar víkingaveislur, þríréttuð máltfð með tilheyrandi gáska og gleði. Kostakjör fyrir hópa, stóra og smáa. Hafðu samband og við setjum saman dagskrá sem verður öllum égleymanleg. Lifandi tónlist fram á rauða nótt allar helgar. FJÖRUKRÁIN - GLÆNÝR MATSEÐILL ✓ A vinalegustu matarkrá sem sögur fara af er enn sem fyrr einstök stemning. Um helgar leikur Jón Möller Ijúflingslög á píanóið fyrir matargesti. Léttur söngur og sveifla fram eftir nóttu. FJÖRUKRAIN STRANDGÖTU 55 • SÍMI 651213 NYR OG STÆRRI FJOLSKY Þessi bíll er 20 cm lengri en hin hefðbundna SAMARA og rúmbetri. Bíllinn hentarþví vel fjölskyldufólki. LADA SAMARA stallbakur er fimm manna og með lokaðri farangursgeymslu (skotti). BIFREIÐAR & LANDBÚNADARVÉLAR HF. Armúla 13, 108 Reykjavik, símar 68 12 00 & 3 12 36

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.