Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 18

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 M E N N Óskar Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Þjóðlífs Spámaðurinn sem misskildi framtíðina TJÚN AF VÖLDUM REFA OG MINKA TAUÐ LANGT UNDIR UO MILLJÓNA HERKOSTNADI Kostnaður við refa- og minkaveiðar hefur árlega farið langt umfram fjárlög og aukist um helming á fáeinum árum. Engar haldbærar tölur eða áætlanir liggja fyrir um hvaða tjóni dýr- in valda, helst að þau séu sögð „gera usla“ í æðarvarpi. Refaveiöimaöur og hundar hans. Heildarkostnaöur viö aö eyöa refum og minkum var 58 milljónir aö núviröi áriö 1990, þar af var kostnaöur ríkissjóös um 43 milljónir. Þjóðlíf, fréttatímarit vinstri- manna, er hætt að koma út. Sjálfsagt hefðu fáir tekið eftir því ef ekki væri enn verið að mkka fyrir áskrift að blaðinu út um allt land. Því þótt margt vont mætti segja um blaðið sem hann Óskar Guðmundsson bjó til má hann þó eiga að honum tókst að búa til pottþétt innheimtukerfi. Það er svo pottþétt að það lifir sjálfstæðu lífi löngu eftir að „Þannig hélt Þjóðlíf undir stjórn Óskars áfram að vera mál- gagn vinstrimanna sem misskildu fram- tíðina. Nú hefur kom- ið í ljós að þeir mis- skildu líka mennina sem þeir seldu áskrif- endurna. Þeim datt ekki í hug að meining- in væri að rukka þá.“ blaðið sjálft er dautt. Og öfugt við blaðið hefur það haft áhrif á samfélagið. En þótt sjálfsagt verði haldið áfram að mkka fyrir Þjóðlíf út þessa öld kemur blaðið ekki aft- ur út. Sfðasta tölublaðið kom út stuttu fyrir jól og fjallaði um stjórnarmyndunarviðræðumar síðastliðið vor. Það var nefnilega svipað með fólkið á ritstjóminni og þá í innheimtunni. Það gleymir engu og þegar minnst varir tekur það upp mál sem allir héldu að væm afgreidd. Þótt Þjóðlíf væri kallað frétta- tímarit flutti það fyrst og fremst véfréttir. Áður en Óskar kom til starfa notaði Svanur Kristjáns- son blaðið til að spá um fram- vindu stjómmálanna útþessa öld og fram á þá næstu. A þessum tíma var blaðið um margt gagn- legt því Svanur er óbrigðull í spádómum sínum. Hingað til hefur ekki bmgðist að hann hef- ur rangt fyrir sér. Og þótt sumir hendi gaman að Svani þá er hann miklu ábyggilegri en þeir sem stundum hafa rétt fyrir sér og stundum rangt. Á þá er ekki að treysta. Þar sem Svanur hafði mtt brautina var eðlilegt að Óskar Guðmundsson tæki við. Hann hafði þá skemmt áhorfendum á kosningavökum sjónvarpsstöðv- anna ásamt félaga sínum, Hann- esi Hólmsteini Gissurarsyni, með spádómum sem svipaði um margt til Svans. Þegar Óskar var blaðamaður á Helgarpóstinum spáði hann þannig sameiginlegu framboði Vinnuveitendasam- bandsins og Alþýðusambands- ins í kosningunum 1987. Hann og Helgi Már Arthúrsson, sem þá var einnig á Helgarpóstinum, stilltu meira að segja upp ffam- boðslistum í öllum kjördæmum. Og þeir bmgðust ekki frekar en Svanur. Þetta vom akkúrat þeir listar sem ekki vom boðnir fram. Þannig hélt Þjóðlíf undir stjóm Óskars áfram að vera mál- gagn vinstrimanna sem mis- skildu framtíðina. Nú hefur komið í ljós að þeir misskildu líka mennina sem þeir seldu áskrifenduma. Þeim datt ekki í hug að meiningin væri að mkka þá. Það verður spennandi að sjá hvort Óskar Guðmundsson mæt- ir á næstu kosningavöku eða hvort Hannes er búinn að fá sér einhvem annan til að troða upp með. Ef til vill þykir það of brjál- að að tjalda ritstjóra Þjóðlífs í kosningadagskrá eftir allt sem hefur gengið á. Og þó. Síðast var Ríkissjónvarpið með klæðskipt- inga svo það getur vel verið að önnur hvor sjónvarpsstöðin freistist til þess í samkeppninni að auglýsa að ritstjóri Þjóðlífs mæti. ís Þótt 50 til 60 milljónir króna fari í það árlega að eyða refum og minkum og kostnaðurinn hafi aukist um nær helming á síðustu árum liggja engar haldbærar áætlanir fyrir um hversu miklu eða litlu tjóni dýrin valda. Þar eru á ferðinni ágiskanir einar. Með lögum frá 1957 var ríkinu gert að greiða tvo þriðju hluta þess kostnaðar sem hlaust af því að „vinna að útrýmingu refa og minka“ og síðar hækkaði það hlutfall í 75 prósent. Sveitarfé- lögin greiða þeim sem vinna dýr- in, en það er embætti Veiðistjóra sem annast endurgreiðsluna. RÍKIÐ VILL SPARA SÉR 25 TIL 30 MILLJÓNIR Á sjö ára tímabili til og með 1990 voru Veiðistjóra ætlaðar alls 97 milljónir á fjárlögum, en fékk 202 milljónir. Ástæðuna segir embættið vera árlegt van- mat fjárveitingavaldsins á kostn- aðinum við að ffamfylgja lögun- um. Með frumvarpi, sem nú liggur fyfir þingi, er gert ráð fyrir að endurgreiðsla ríkissjóðs lækki í 25 prósent. Miðað við óbreyttan kostnað og fjölda dýra lækkar hlutur ríkissjóðs þá úr 35 til 45 milljónum niður í 10 til 15 millj- ónir. Gagnrýnendur frumvarps- ins benda einkum á þetta atriði og óttast að refa- og minkaveiðar leggist af. Kostnaður við að vinna á ref- um og minkum var 58 milljónir Hlutafélagið Móhús, sem rak Lækjarbrekku þar til fyrir skemmstu, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið var stofnað í nóvember 1989 af Kol- brúnu Jóhannesdóttur, Bjarney Lindu Ingvarsdóttur og fleirum. Guðmundur Hansson yfirþjónn hefur tekið við rekstri Lækjar- brekku. Ekki er langt síðan skiptalok urðu í þrotabúi Lækjarbrekku hf., þar sem Kolbrún var stjóm- arformaður og Bjamey Linda rit- ari stjómar. Það var úrskurðað gjaldþrota í mars 1986. Á tíma- bilinu á milli þessara hlutafélaga var Lækjarbrekka rekið sem einkafyrirtæki Kolbrúnar, sem lenti sjálf í gjaldþrotaskiptum. Kolbrún rekur nú veitingastað- inn Pisa. Móhús kærði á síðasta ári þá bræður Sigfínn Sigurðsson hag- fræðing og Skúla Sigurðsson lögfræðing fyrir skjalafals og fjárdrátt, en þeir sáu um fjármál félagsins. í kjölfarið var gefin út ákæra á hendur Sigfinni, en ekki Skúla. Skúli hefur á hinn bóginn skilað inn lögmannsréttindum að núvirði 1990. Árið 1989 vom 2.484 refir unnir og kostnaður- inn nam 31 milljón, sem gerir um 12.500 krónur á stykkið. Á sama tíma var 5.041 minkur unninn með kostnaði upp á 16 milljónir eða sem nemur um 3.300 krónum stykkið. Það kost- aði 3,9 milljónir að vinna á 452 minkum í Suður-Þingeyjarsýslu eða 8.725 krónur á mink. I Mýrasýslu var kostnaðurinn við að vinna 141 mink hins vegar „aðeins“ 1.130 krónur á hvem mink. I Rangárvallasýslu kostaði 975 þúsund að fella 40 refi eða 24.400 krónur á dýr. Á hinn bóg- inn kostaði 5.873 krónur að vinna á hverjum af þeim 194 ref- um sem náðust í Snæfells- og Hnappadalssýslu. Skýringin liggur fyrst og fremst í stærð sýslnanna. sínum til dómsmálaráðuneytis- ins, en á skömmum tíma bárust þrjár ef ekki fjórar kærur á hann. Samkvæmt heimildum PRESS- UNNAR voru það einmitt þeir bræður sem báðu um gjaldþrota- skipti á Lækjarbrekku hf., að „TJÓNIÐ EKKIHÆGT AÐ META í PENINGUM“ Engar tölur var að fá um hugs- anlegt tjón af völdum refa og minka. Þorvaldur Þ. Björnsson hjá Veiðistjóra lagði áherslu á að breytinga væri að vænta. „Tjónið er ekki hægt að meta í pening- um, en ég hef reynslu af því hvað þessi dýr geta verið stórvirk. Ég veit um tilvik þar sem refur gekk í varp einstaklings og eyðilagði öll hreiður. Þar var tjónið metið á tvær milljónir og líklegt að koll- umar fæm á annað svæði. Ég er hræddur um að ef veiðamar væm minnkaðar mjög mikið dyttu út einstaklingar með þekk- ingu á þessu sviði, sem erfitt yrði að ná upp aftur. Mottóið hjá okk- ur er að gera þetta á sem kostn- aðarminnstan en árangursríkast- an hátt. Það er ekkert bruðlað Kolbrúnu forspurðri. Þegar gjaldkeri Móhúss fékk útskrift af virðisaukaskattskilum fyrirtækisins frá tollstjóra í nóv- ember 1990 kom í ljós að frá ára- mótum til október höfðu verið greiddar inn 570 þúsund krónur. með þetta. Og nú stendur til að einbeita sér að ákveðnum svæð- um og fara meira út í vetrar- veiði," sagði Þorvaldur. „Tófumar geta unnið heilmik- ið tjón og það getur orðið vem- legt ef jteim er ekki haldið niðri. Það blasir við að blómlegt fugla- líf er þar sem vel er leitað að ref og mink, en önnur svæði oft fá- tækari af fuglalífi. Menn hafa verið sammála um nauðsyn þess að halda þessum dýmm í skefj- um, en deila má um hvort það megi gera með ódýrari hætti. Það má til dæmis skoða tíma- bundna stöðvun veiða á einstaka svæðum og leggja meiri áherslu á vetrarveiði og reyna þannig að ná fram aukinni hagkvæmni,“ segir Arni Snœbjörnsson hjá Búnaðarfélagi Islands. TÓFUVINIR: TJÓNIÐ BROT AF DRÁPSKOSTN- AÐINUM Sigurður Hjartarson hjá Tófúvinafélaginu sagði lögin frá 1957 vera alþjóðlegt hneyksli og þau hefðu komið í veg fyrir að Island gæti skrifað undir Bemar- sáttmálann um vemdun villtra dýra. „Ég tel mig geta fullyrt að samkvæmt nýjustu upplýsingum er talið að tjónið sem þessi dýr valda sé ekki nema brot af kostn- aðinum sem fer í að drepa þau. Það hefur t.d. verið haldin skrá yfir beinaleifar í grenjum tófa, sem bendir til óverulegs tjóns. Um leið hafa búhættir breyst mjög og undantekning að dýrin leggi í lömbin. Aðalatriðið finnst mér að leggja af þessa morðher- ferð,“ sagði Sigurður. Friðrík Þór Guömundsson ásamt Telmu Tómasson Gjaldkeri Móhúss hafði hins vegar látið Austurströnd fá ávís- anir upp á alls 4,7 milljónir króna til að greiða skattinn. Þeir bræður vom því kærðir fyrir að hafa dregið sér mismuninn eða 4,2 milljónir króna. Þriðja gjaldþrotið hjá Lækjarbrekku Lækjarbrekka. Nú rekur Guðmundur Hansson veitingastaðinn eftir þrjár misheppnaðar til- raunir Kolbrúnar Jóhannsdóttur, þar sem meöal annars spilaði inn 1 kæra á hendur bræörun- um Skúla og Sigfinni Sigurðssonum.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.