Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 42

Pressan - 26.03.1992, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR PRESSAN 26. MARS 1992 CDSÚLA Þessi geisladiskasúla gerir alla CD diskana aðgengilega á sama stað og sómir hvaða hljómtækjasamstæðu sem er. fárp'sHcf GKS • HESTHÁLSI2-4 • SÍMI6721 10 ömul poppstjama er væntanleg hingað og ætlar að skemmta á Hótel íslandi 10. og 11. apríl. Þetta er Bobby Kimball sem var aðalsöngvari og einn stofnandi amerísku hljómsveitarinnar Toto. Kimball hætti í hljómsveitinni 1984, en þó ekki fyrr en hann var bú- inn að syngja í vinsælum lögum sem margir þekkja. Það er hægt að nefna Hold the Line, Georgy Porgy, Rosanna og Africa... TJ A Aandboltamenn eiga í eilífum peningavandræðum og flestir þeir aur- ar sem Handknattleikssambandi Is- lands áskotnast fara í „strákana okkar“, karlalandsliðið. Konumar verða því að grípa til sinna ráða og það ætla þær að gera á föstudaginn eftir viku. Þá verður haldið kvennakvöld á Hótel Islandi og er ætlunin að saftia þar fé til að styrkja kvennalandsliðið. Meðal skemmti- krafta verða systkinin Bryndís Schram og Ellert B. Schram. Biyndís verður veislustjóri en Ellert flytur minni kvenna. Ræðu kvöldsins flytur svo Guðrún Helgadóttir alþingis- kona, en hún hefur reyndar getið sér orð fyrir ýmislegt annað en íþrótta- ástundun... BENIDORM NJÓTTU VORSINS Á SPÁNI 4RA VIKNA FERÐ 30. APRÍL TIL 28. MAÍ Á FRÁBÆRU VERÐI. 2 í íbúð á LEVANTE CLUB kr. 54.900,- pr. mann. 5% staðgreiðsluafsláttur. Innifalið: Flug, gisting, ferðirtil og frá flugvelli á Spáni. íslenskfararstjórn. Ekki innifalið: Flugvallarskattur og gjöld alls kr. 3.450,- pr. mann. Verð miðað við gengi 8. janúar 1992. I mmgmm— FERÐASKRI FSTOFA I caRKBBI reykjavíkur Aðalstræti 16 - sími 621490 l_____________________________________________l BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SET SNJÓBRÆÐSLURÖR Fullnýtum orku heita vatnsins með SET - snjóbræðslurörum undir stéttar og plön. SET - snjóbræðslurör eru gerð úr fjölliða poly propelyne plastefni af viðurkenndri gerð. Hita- og þrýstiþol í sérflokki. SET - snjóbræðslurör og hitaþolin vatnsrör eru framleidd í eftirfarandi stærðum 20 mm, 25 mm, 32 mm og 40mm. EYRAVEGI 43 • 800 SELFOSSI Box 83 • SÍMI 98-22700 • Fax 98-22099

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.