Pressan - 15.04.1992, Side 32

Pressan - 15.04.1992, Side 32
32 MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15. APRÍL 1992 V-IÐ VIRKAR EKKII VIÐSKIPTUM Ertu að hugsa um að stofna fyrir- tæki og hlutafélag um það? Það er í góðu lagi, en forðast skaltu að skíra fyrirtækið nafni sem byrjar á V. Einhvem veginn bara gengur það ekki. Sjáum t.d. veitingahúsin. A síðustu örfáum ámm hafa orðið gjaldþrota þessi: Veitingaholt hf„ Veitingahúsið hf., Veitingahúsið Austurstræti hf., Veitingahúsið Hjallahrauni hf., Veitingahúsið Hverfisgötu hf. (áður Operukjall- arinn), Veitingahúsið Laugavegi 22 hf., Veitingahúsið Skipholti 37 hf„ Veitingahúsið Smiðjuvegi 14 hf„ Veitingahúsið Tryggva- götu 26 hf., Veitingakjallarinn hf„ Veitingamaðurinn hf„ Veit- ingar hf., Veitingahöllin hf„ Vesturgata hf., Veitingahúsið Austurstræti 20 hf„ Veitingahús- ið Baldursgötu 14 hf„ Veitinga- húsið Skúlagötu 30 hf. Meðal veitingahúsa sem hafa byrjað en síðan hætt starfsemi em Veitingahúsið Austurstræti 12-a hf„ Veitingahúsið Hamraborg hf„ Veitingahúsið við Hlemm hf„ Veitingahúsið Höfðatúni 2 hf„ Veitingasel hf. og Veitinga- staðurinn Hafnarstræti 5 hf. Lausleg athugun þessarar deildar PRESSUNNAR leiddi í ljós eftirfarandi varðandi veit- ingahúsin sem byija á V og lentu í gjaldþroti: Þau störfuðu að með- altali í 26 mánuði áður en þau vom úrskurðuð til skipta og það tók að meðaltali 16 mánuði að ganga frá þrotabúinu og komast að því að engar eignir fundust upp í lýstar kröfur. Svo eru það önnur fyrirtæki með téðum upphafsbókstaf. Meðal þeirra em áberandi vídeó- búllurnar. Meðal þrotabúa þar má finna Vídeóheintinn hf„ Vfd- eóland hf„ Vídeómeistarann hf„ Vídeósambandið hf„ Vídeó- Bjöminn hf. og Vídeógrill hf„ en starfsemi hættu m.a. Vídeósól hf. og Vídeóver hf. Ekki dugar að skíra fyrirtækið Víking. Gjaldþrota hafa orðið t.d. Bílaleigan Vfkingur, Sælgætis- gerðin Víkingur, Utgerðarfélagið Víkingur og fyrirtæki með þessu nafni í Neskaupstað og á Sel- fossi. Vinnum og vömmst vöff- in! Pörupiltur (eöa stúlka) skar á línuna á flaggstönginni hans séra Heimis. Þessi mynd var tekin í Hressingarskálanum í kringum 1950, en frá þeim tíma hafa ansans ári mörg hlutafélög rekiö þar veitingahús og ófá þeirra hafa notast viö bókstafinn V í nafni félags- UNGLINGALANDSLIÐIÐ I ÁRGERÐ 1980 PLÁSTRAÐI PELALAXINN HANS ÖSSURAR DAUÐUR Shtuftuí TVÍFARAKEPPNI PRESSUNNAR- 40. HLUTI Það var sagt þegar David Ben-Gurion kom til íslands að hann og Olafur Thors væru eins og tvíburar sem hefðu verið aðskildir við fæðingu. Og stuðningsmenn Davíðs Oddssonar segja að með honum sé Sjálfstæðisflokkurinn búinn að eign- ast leiðtoga á borð við Olaf og Bjarna Benediktsson. Það kemur því engum á óvart að Davíð Oddsson og David Ben- Gurion skuli vera alveg eins. Á myndinni er David reyndar eldri en Davíð. En það sem eftir er af hárinu hans er eins og hárið á Davíð. Og nefið er eins, brosið eins, hakan eins og meira að segja eymasneplamir eru eins. ússon íhald. Og er þá bara spumingunni ósvarað: Vær- um við betur sett? POPPI, (Geiri Sæm) hefur gefið út ágæt- ar sólóplötur og Skúli er af- spymuflinkur bassaleikari sem heldur sig mestanpart í útlönd- um. I viðtali sem Helgarpósturinn tók við Exodus sögðust þau telja að diskóið, sem þá tröllreið öllu, væri argasta úrgangsmúsík. Þau sögðust flest ætla að leggja fyrir sig tónlist, þótt atvinnumögu- leikamir væm ekki mjög glæsi- legir. Þegar þau fæm út að skemmta sér væri Hallærisplan- ið eiginlega eini staðurinn sem hægt væri að fara á til að hitta kunningjana, „bæði diskófríkin og fólkið“. Þau höfðu aðallega spilað í skólum — og svo auðvitað í Stundinni okkar í sjónvarpinu, þar sem hljómsveitin Exodus sló víst í gegn, þótt ekki yrði henni langra lífdaga auðið eftir þetta. Bresku þingkosningamar em mönnum enn í fersku minni og vafalaust hefur mörgum þótt skrítið að kynnast vemleika einmenn- ingskjördæmanna í beinni útsendingu. Til að mynda finnst okkur áreiðanlega skrítið að flokkur með 21 prósent atkvæða (Frjálslynd- ir demókratar) skuli ekki fá um það bil 118 þingmenn heldur bara 20 og að flokkur með 40 prósent fái 368 þing- menn en ekki um 202. En við Islendingar höfum okkar atkvæðamisrétti með því að skenkja Reykjavík og Reykjanesi 29 þingmenn en ekki41 samkvæmt höfðatölu og landsbyggðinni 34 en ekki 22. En hverjir væm annars þingmenn ef atkvæði hefðu nákvæmlega jafnt vægi, miðað við úrslit síð- ustu kosninga. Meðal þeirra sem væm ekki þingmenn em: Vil- hjálmur Egilsson íhald, Sig- son krati, Krístinn H. Gunn- arsson komm\,Stefán Guð- mundsson frammari og Egg- erí Haukdal íhald. Aftur á móti væm ömgg- lega þingmenn Guðmundur Arni Stefánsson krati, Auður Sveinsdáttir kommi, Jóhann Einvarðsson frammari, Guð- rún J. Halldórsdóttir kona, Guðmundur H. Garðarsson íhaldog Guðmundur Magn- „Getum enn grætt inilljaröa!" Svona hljóðaði flennistór fyrir- sögn utan á forsíðu tímaritsins Þjóðlífs í nóvember 1989. Nú kynnu lesendur fyrst að halda að þetta væri heróp gjaldkera tíma- ritsins eftir að honurn datt það -s'njwllræði í hug að selja Ulfari Nathanaelssyni reikninga blaðsins — hvort sem þeir vom þegar greiddir eða ekki. Onei. Þetta var yfirlýsing vörpulegs doktors í fiskeldis- fræðum og á forsíðumynd horfði hann ábúðarfullur þráðbeint í augu lesenda um leið og hann gaf plástruðum laxi að drekka úr ungbamapela. Og á hverju gátum við þá enn grætt milljarða? Jú, fiskeldi auð- vitað. Nú er doktorinn — sem glöggir lesendur þekkja auðvitað af myndinni — kominn á þing; þar var fyrir Eyjólfur Konráð Það var hann að minnsta kosti ekki pömpilturinn (eða stúlkan) sem laumaðist að útvarpshúsinu eina nóttina fyrir skemmstu og skar á fánalínuna á flaggstöng- inni. Þetta gerðist aðfaranótt föstudags og kom sér illa, því þegar starfsmenn útvarpsins ætl- uðu að flagga um morguninn var enginn vegur að koma fánanum upp. Varð að fá körfubíl til að koma fyrir nýrri línu á stöngina, en ekki mun vera hægt að fella hana, eins og skýrt er frá í frétta- bréfi Ríkisútvarpsins. I því sama fréttabréfi ávarpar séra Heimir undirmenn sína, starfsmenn útvaips og sjónvarps. Hann varar þá meðal annars við að fara með háð og spott. Orðrétt segir útvarpsstjóri: „Göfgun er ekki upphafin eða leiðinleg. Kímni er t.d. göfgandi, en háð reyndar hið gagnstæða.“ hvatur Björgvinsson heil- brigðisráðherra, krati, Einar K. Guðftnnsson íhald, Ragn- arArnalds kommi, Jón Kristjánsson frammari, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir kona, Gunnlaugur Stefáns- Jónsson sem einna lengst þráað- ist við. En í síðustu viku rúllaði líka fiskeldisfyrirtækið hans Ey- kons með braki og brestum: ísnó hét það og nú em tugþúsundir eldisfiska upp á náð og miskunn Landsbankans komnir. Eykon hefur sagt í fréttum að Sverrir Hermannsson, bankastjóri og fyrmrn félagi, hafi lofað að gefa fiskunum fóður fram að slátmn þeirra. Skárra væri það nú. En til að gera Össuri ekki rangt til verðum við að geta þess að hann gagnrýndi stjómvöld og bankakerfi harðlega í Þjóðlífs- viðtalinu fyrir kolranga stefnu í fiskeldismálum. Við hefðum get- að grætt milljarða. En gerðum það sem sagt alls ekki. SÉRA HEIMIRMÆTIR LITLUM SKILNINGI Skoðið þessa mynd vel. Hún er tekin í janúar 1980. Þetta er ungt fólk sem á þessum tíma var á bilinu 13-15 ára. Sumir af þessum unglingum eru orðnir heimsfrægir á íslandi, aðrir heimsfrægir í útlöndum, eða svona hémmbil. Hljómsveitin hét Exodus — er það ekki eitthvað bíblíulegt? — og hana skipuðu Björk Guð- mundsdóttir, söngkona og flautuleikari, Asgeir Sœmunds- son gítar, Þorvaldur Þorvaíds- son gítar, Skúli Sverrisson hassi og Oddur Finnbogi Sigurðsson trommur. Sérlegur aðstoðarmað- ur var Marteinn Þórhallsson, sem spilaði á slagverk. Hljóm- sveitin spilaði „þróað rokk“ og var með tíu frumsamin lög á efn- isskránni. Við verðum að játa að um af- drif þeirra Odds og Marteins vit- unt við ekki neitt. Björk er hins Sú nýbreytni séra Heimis Steinssonar útvarpsstjóra að draga ríkisfána íslands að húni í hvert skipti sem útvarpsráð kem- ur saman hefur mætt litlum skilningi. Ymsum þykir þetta óþarfa tilstand og merkilegheit; það gerist þó ekki annað þessa föstudaga en að ofurvenjulegt fólk á borð við Davíð Egilsson, Markús A. Einarsson, Guðna Guðmundsson og Magdalenu Schram gengur inn í útvarpshús- ið, sest í fundarherbergið í kjall- aranum og fær sér kaffibolla og brauðsneið. Séra Heimir fer hins vegar ekkert ofan af því að þetta sé góður og gegn siður og hefur þá skýringu á þessu kvabbi að þjóð- in sé feimin við lýðveldið sitt og þyki óþægilegt að umgangast tákn þess. Kannski emnt við bara ekki nógu þjóðemissinnuð? vegar löngu orðin fræg söng- valdur er leiðtogi og helsti laga- kona með Sykurmolunum, Þor- smiður Todmobile, Ásgeir Exodus: Ásgeir, Björk, Þorvaldur, Skúli, Oddur og Marteinn. Slógu í gegn í Stundinni okkar.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.