Pressan - 15.04.1992, Page 37

Pressan - 15.04.1992, Page 37
MIÐVIKUDAGUR PRBSSAN 15. APRIL 1992 37 í kvöld verður flutt páskafret á Hótel Borg og veröur mjög í anda hátíöanna meö gulum sétteringum, flottu Ijósasjói og tilheyrandi. Fretiö veröur eins og eitt stórt skemmtiatriöi, ekki með neinu hangsi og enn minna af leiðindum. Þarna troða upp ýmsir skemmtikarlar og gleðikonur, s.s. KK-bandið, Valdi Flygenring, Silfurtónar og ástsælir Spaöar. Hláturfélag Suöurlands flytur fjölslysaflugránsleikþátt, sem viðkvæmir eru varaðir viö, og pínulitlu leikhúskrúttibollukrílin (Ásta, Harpa og Bára) veröa þarna líka. Mikiö fjör. Mikiö gaman. STEINCRÍMUR í TÓN- VERKI ÁN TÓNA “Við byrjum mjög grand á miðvikudaginn með kakói og lummum á torginu og meiningin er að þar verði mikið glens og gaman. Við reyndum að fá sem flesta aðila til að vera með og það hefur tekist þannig að þetta verður mjög fjölbreytt," segir Ásthildur C. Þórðardóttir, starfs- maður skipulagsnefndar skíða- vikunefndar, sem stendur fyrir miklu fjöri á ísafirði um pásk- ana. Von er á nokkrum þúsund- um manna sem njóta munu skíðavikunnar með heimamönn- um. Menn reka augun í auglýstan dansleik upp úr miðnætti á föstu- daginn langa og páskadag, þar sem Síðan skein sól leiðir gleð- ina. „Það hefur alltaf tíðkast hér á fsafirði að halda dansleik á föstu- daginn langa og páskadag og mér skilst að þetta sé einn af fá- um stöðum á landinu þar sem hefð er fyrir því. í gamla daga, þegar skíðavikan var, vom alltaf böll á þessum dögum. Það er gott færi í brekkunum og í raun eini skíðastaðurinn þar sem ver- ið hefur nægur snjór. Vonandi á veðrið eftir að leika við okkur.“ Dagskráin er ansi hreint ótrú- leg og inniheldur garpamót þar sem hraustir reyna með sér, furðufataball, grillveislur, leik- sýningar, sælgætisregn, fallhlíf- arstökk, dansleiki og skemmtan- ir, endalausar skíðaveislur... son, — þekktur fyrir flest annað en að segja sögur. „Hann gegnir því merkilega hlutverki í þættinum að lesa út- drátt úr sögunni og ferst honum það vel úr munni." Flytjendur em bæði einsöngv- arar og blandaður kór og er þátt- urinn á dagskrá Ríkisútvarpsins klukkan tuttugu mínútur yfir fjögur á annan í páskum. Freyskatla er hvorki tónverk né leikverk en hvort tveggja samt. Hún byggir á Hrafnkels sögu Freysgoða og em eingöngu notaðar mannsraddir í verkinu, engin áhrifahljóð önnur. Þetta er raddskúlptúr. “Þetta er unnið eins og tón- veik en hins vegar enginn tónn eða músík í venjulegri merkingu. Það er samt skipað í mllur eins og í ópem; bassi, tenór og sópr- an, til að fá ákveðinn blæ. Fyrir vikið er þetta mjög sérkennilegt stykki, eftir Magnús Pálsson," segir Ævar Kjartansson dag- skrárgerðarmaður. Til að hlustendur skilji og haldi þræðinum er fengin mjög þekkt rödd til að vera söguper- sóna. Þar er enginn annar kom- inn en Steingímur Hermanns- BÍÓIN CATCHFIRE REGNBOGINN Fín mynd fyrir þá sem þykir vænt um gömlu fyllibyttuna Dennis Hopper. Nokkuö sniöug en líka hálfkjánaleg; eins og fólk sem er nýbúiö aö láta renna af sér og ætlar fljótt aö veröa miklu betri manneskjur. Áöur en Catchfire hefst fá áhorfendur trailer- inn af Delicatessen í kaupbæti. Hann stendur einn undir báöum stjörnunum. ★★ BANVÆN BLEKKING Final Analysis BÍÓHÖLLINNI Ef fólk sættir sig ekki viö sæta aðaleikara og fáein snyrtilega tekin skot í losaralegri sögu sem veröur æ minna áhugaverö eftir því sem á líður, þá hefur þaö ekkert erindi á þessa mynd. En poppiö var gott, sætin fín og hljóðkerfiö rosalegt. ★★ • Kristnihald undir Jökli. Kristni- haldiö er langt í frá besta bók Halldórs (ber þess reyndar hálfpartinn merki að Bítlarnir hafi veriö famir aö hafa áhrif á hann) og Kristnihaldið er langt í frá í flokki betri íslenskra bíómynda. Lík- lega er hún þar fyrir neöan meöallag, því flest í henni virkar hálf stirðbusa- legt, nema kannski jökullinn. Samt er sjálfsagt aö horfa, þó ekki sé nema upp á samhengið í kvikmyndasögu þjóöarinnar. Sjónvarpiö fim. kl. 21.50. BÓKIN ÞORVALDUR GYLFA- SON OG FÉLAGAR UMSKIPTI — FRÁ MIÐSTJÓRN TIL MARK- AÐAR Þessi bók verður gefin út í helstu miðstýringarlöndum heims - A-Evrópu og ís- landi. Frábært framtak og ágóðinn rennur til bama- heimilis í Lettlandi. Má vera að þetta verði biblía mark- aðsmanna austursins og þá verður Þorvaldur loksins al- mennilegur spámaður. Það eina sem vekur spumingar er útgáfan í Svíþjóð en ætli þeir þurfi ekki á ráðlegging- um Þorvalds að halda. I hag- sýna flokknum fær hún 8 af 10. • f fótspor Muggs. Svo oft er maöur búinn aö heyra aö Muggur hafi verið „Ijúflingur aö eiginlega er maður orö- inn hálfþreyttur á þeirri klisju, sem nátt- úrlega þarf ekki að vera ósönn fyrir því. Sannleikurinn er náttúriega sá að þetta var hæfileikamaöur, góður drengur, en allbreyskur. Sú hlið á Muggi verður kannski ekki ofan á í þessum þætti Bjöms Th. Bjömssonar, en við getum lofaö því aö hann verður háttstemmdur og fullur af mál- skrúöi.Sjónvarpió sun. kl. 21. • Fyrsti hringurinn. Kommúnisminn varö úreltur meö hruni Sovétríkjanna og aö vissu leyti Solzhenitsyn líka. En náttúrlega hafði Solzhenitsyn á réttu aö standa og náttúrlega er hann mikill rithöfundur og einna merkastur skrá- setjari lífs undir alræöisvaldi kommún- ismans. Fyrsti hringurinn er ein af auð- lesnari sögum Solzhenitsyns og hér er hún orðin aö tveggja þátta sjónvarps- mynd frá Bretlandi. Sjónvarpiö sun. kl. 22.05 Smán. kl.21.30. • Suðurhafstónar. South Pacific náttúrlega, yndislega hallærislegur söngleikur eftir Rogers & Hammer- stein. Sérstaklega er þó gamli Frans- maðurinn halló, hlustið bara á hrei- minn. Lögin eru skemmtileg og al- þekkt, söngleikurinn er fullur af léttúö sem er þó svo siöavönd aö hún hlýtur aö sleppa á föstudaginn langa. Stöö 2 fös. kl. 16.05. • Ustinov og austurlandalestin. Ustinov var á einhvern hátt maður sjö- unda áratugarins. Frægöarsól hans hefur hnigið dálítiö, en samt hefur ver- VINSÆLUSTU MYNÞBÖNDIN 1 Terminator 2 2 Backdraft 3 Quigley Down Under 4 Homer and Eddie 5 Fjörkálfar 6 Lömbin þagna 7 Teen Agent 8 Arachnophobia 9 Hard Way 10 Hudson Hawk iö sagt aö hann yröi sjálfkjörinn forseti hins stóra Evrópurikis, af þeirri ástæöu að hann kann flest Evrópumál og er heimavanur meöal ólíkra Evrópu- þjóða. Hér bregöur hann sér bæjarleiö austur álfuna og til Asíu meö þeirri sögufrægu Austuriandahraölest.Sfðð 2fös. kl. 20.25. LÍKA í BÍÓ • BfÓBORGIN: Vighöföi"" JFK" Faöir brúöarinnar" BIÓHÖLLIN: Bannvæn blekklng" Faöir brúöar- innar" Sföasti skátinn" Thelma & Louise"* Pétur Pan*" Svikráö** HÁSKÓLABlÓ: Litli sniilingurinn*" Harkan sex* Ævintýri á noröurslóö- um** Frankie & Johnny** Lömbin þagna"* Háir hælar** Dauöur aft- ur** Tvöfalt Iff Verónlku*** LAUGAR- ÁSBÍÓ: Reddarinn* Víghöföi*"* Barton Fink*" REGNBOGINN: Catchfire** Kolstakkur*"* Fööur- hefnd* Kastali móöur minnar*" Léttlynda Rósa*" Ekki segja mömmu* Homo Faber**** SÖGU- BIÓ: Kuffs" JFK" STJÖRNUBÍÓ: Hook" Strákarnir í hverfinu" Stúlk- an mfn'" Börn náttúrunnar*** ... fær Ari Þór Jóhann- esson radíóamatör. Hann var eini maðurinn á jarð- ríki sem lét sig örlög Sergeis Krikalev, geim- farans sovéska sem hringsólaði um jörðu, einhverju skipta og tal- aði reglulega við hann. VISSIRÞÚ ... að það kostar 1.000 doll- ara (60 þúsund krónur) að taka þátt í forvali fyrir banda- rísku forsetakosningarnar í New Hampshire? I vetur skráðu 63 sig til þátttöku og er það met. Það er hins vegar dýr- ara að taka þátt í forvalinu f Texas. Þar rukka demókratar forsetakandídatana um 4.000 dollara (240.000 krónur) og repúblikanar um 5.000 dollara (300.000 krónur). Það er hins vegar ókeypis að taka þátt f forvalinu í Kalifomíu. ... að samkvæmt fjölmiðla- könnun Gallup horfðu 58 pró- sent þátttakenda á ’92 af stöð- inni? Það eru um 110 þúsund manns eða 100 sinnum hús- fyllir í Háskólabíói. Það eru líka tæplega 14 sinnum fleiri en sáu Hvíta víkinginn, Ryð og fleiri íslenskar myndir sem hafa fengið hvað dræmasta að- sókn að undanfömu. ... að samkvæmt upplýsing- um frá Hagstofunni hefur einn íslendingur gift sig sjö sinn- um? Methafinn er kona. Til samanburðar má geta þess að Mongut konungur, sá sem Kon- ungurinn og ég er um, átti 9.000 eiginkonur og allar samtímis. FRÍAR HEIMSENDiNQAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSlMI: 679333 PIZZAHÚSIÐ Gransáavegl 10 - þjónar þér allan aólarhrlnglnn TTl S\ T 1.J tlJ 4 m Kántríbandið AMIGOS sem eru þeir PAT TENNIS, VIÐAR JÓNSSON OG ÞÓRIR ÚLFARSSON ned hattana Aldurstakmark 23 ár * muursiaiuuaiK ar V **••»»»»*»«»%» BORGARVIRKIÐ « ÞINGHOLTSSTRÆTI2 * S: 13737

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.