Pressan - 28.05.1992, Side 17

Pressan - 28.05.1992, Side 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. MAÍ 1992 17 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 1992 Opnun á Lækjartorgi laugardaginn 30. maí kl. 13.00 ✓ Avarp menntamálaráðherra, ávarp formanns framkvæmdastjórnar, harmonikkuleikur, börn úr dansskólum stíga dans, götumálarar, fjöllistamenn o.m.fl. RHODYMENIA PALMATA Þjóðleikhúsi kl. 14.00 Nýtt tónverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, einsöngvarar Jóhann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman og Sverrir Guðjónsson. GÖSTA WINBERGH tenórsöngvari á opnunartónleikum í Háskólabíói kl. 17.00 ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi Mats Liljefors. Efnisskrá m.a. Aríur úr óperum eftir Mozart, Puccini, Verdi og Wagner. Winbergh erfremstur sœnskra tenórsöngvara í dag og er gjarnan nefndur verðugur arftaki þeirra Nicolaj Gedda og Jussi Björlings. JAMES GALWAY í Háskólabíói þriðjudag 2. júní kl. 20.30. Núfer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á tónleika þessa flautusniUings sem hefur heillað heimsbyggðinci með leik sínum. Miðasala í Iðnó opin alla daga frá 12-19 Upplýsingar og miðapantanir í síma 28588 frá 10-19 G reiðslukortaþjónusta FLUGLEIÐIR'ÍggTæknÍVal lsLE*$U AUfilfSINfiASriMil llf

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.