Pressan - 28.05.1992, Page 19

Pressan - 28.05.1992, Page 19
19 FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. MAÍ 1992 s W-J em betur fer eiga menn mörg líf í veitingahúsarekstrinum enda veitir ekki af eftir þau skakkaföll sem yfir menn dynja þar. Nú hefur heyrst af því að Pálmi Lórentsson, sem í eina tíð rak mikið veldi í Vestmannaeyjum, sé að hefja rekstur krár á Hverfisgöt- unni... F A ynr skömmu voru miklar fréttir af því þegar Vinnslustöðin í Vest- mannaeyjum, með Sighvat Bjarnason í broddi fylkingar, ætlaði að kaupa 4.000 til 5.000 tonn af frystum Ný- fundnalandsþorski. Nú hafa menn í Eyj- um fyrir satt að eitt- hvert bakslag sé komið í þetta allt saman vegna þess að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna vilji ekki láta merki sitt við fisk unninn með þessum hætti... Q íðasta föstudag héldu lögmenn málþing á Þingvöllum þar sem meðal annars var fjallað um húsnæðisaðstöðu Hæstaréttar. Kom fram að bæði lög- menn og dómarar voru orðnir lang- þreyttir á aðstöðunni, sem er þannig að dómaramir hafa varla skrifstofuað- Lausn á gátu á siðu 40 s L F- u m K H K A R / G S h k / é) 6 R 'A fl w iá & £ M fí_ £ S /- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKK ANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar stöðu auk þess sem vinnuaðstaða lög- manna í réttinum er mjög slæm. Þor- steinn Pálsson dóms- málaráðherra færði þau tíðindi að fyrir- hugað væri að byggja yfir réttinn, en ríkisstjómin hefur hafn- að því að taka Safnahúsið á Hverfis- götu undir hann. Hefur Þorsteinn til- kynnt að lóð sé við Skúlagötuna sem vel geti komið til greina... F A. yrr í vikunni kom í ljós að kvikn- að hafði í veitingastaðnum Aprfi við Hafnarstræti 5, þar sem áður var Fimm- an. Ljóst er að reynt var að kveikja í staðnum en eldurinn slokknaði af sjálfu sér. Ekkj er vitað hver kveikti í, en sá virðist þó hafa haft aðstöðu til að komast þangað inn óséður. Fyrir skömmu var sagt frá því að fyrirtækið Ozz hf. hefði haft reksturinn á leigu, en það fyrirtæki tengdist Úlfari Nathanaelssyni, sem víða hefúr korrúð við... N -L 1 ú fer að styttast í að Vestmann- eyingar fari og nái í nýjan Heijólf út ti! Noregs. í TV í Vestmannaeyjum kem- ur fram að mikil til- hlökkun ríki meðal ráðamanna í Eyjum í sambandi við kom- una". Mun fjöldi manns fara út til Nor- egs að ná í skipið og þar á meðal stjómar- menn, bæði aðal- og varamenn, og þeir að sjálfsögðu með konur með sér. Smíðanefndin, með Arna Johnsen í broddi fylkingar, verð- ur einnig með, þannig að menn sjá fram á að bærinn verði hálftómlegur á meðan á þessu stendur... N -L ” okkra athygli vekur hversu hlut- ur Frakklands er stór á Listahátíð sem fór af stað með tónleikum Gipsy Kings á miðvikudagskvöld. Sú hljómsveit telst vera frönsk þótt meðlimir hennar séu af sígaunaættum og frá Frakklandi kemur líka dansflokkur Maguy Marin og leikhúsið Théatre de l'Unité. í myndlistinni eru Frakkar ekki síður at- kvæðamiklir. Þaðan kemur heimsfræg- ur maður, Daniel Buren, og setur upp útilistaverk, en í Nýlistasafninu sýna Michei Verjux og Francois Perrodin. Loks er þess svo að geta að Mírósýn- ingin kemur hingað frá listasafni í Frakklandi. Hinir frönsku listamenn koma náttúrlega hingað eftir ýmsum leiðum og undir ýmsum formerkjum. en þó er óhætt að fullyrða að hið ötula franska sendiráð í Reykjavík á talsverð- an heiður skilið... T JL il mikilla átaka kom á starfs- mannafundi hjá dægurmáladeild rásar 2 fyrir stuttu. Lyktaði fundinum með því að útvarpsmaðurinn Þorsteinn J. Vil- hjálmsson sagði upp hjá deildinni. Ástæð- an fyrir uppsögn Þor- steins var sú að „kvennadeild" dæg- urmálaútvarpsins gagnrýndi hve frjálsar hendur hann hefði til dagskrárgerðar. Þorsteinn verður þó áfram í lausamennsku hjá út- varpinu, meðal annars með þáttinn ,,- Þetta líf, þetta hT‘ í júní... Á mjóu slitlagi (einbreiöu) þurfa báöir bílstjóramir að hafa haegri hjól fyrir utan slitlagiö við 10& Ætss -SUMARTILBOD Hét er aóeins smá sýnishorn Næstu daga gutur bú geit reyfarakaup - Við leysum pín heimilistækjamál Gerð Heiti Lýsing ZI-9243 Kæliskópur til innb. Z-616/12 Kæli/frystiskópur - 2 pressur Z-6141 Kæliskópur Z-621/15 Kæliskápur m/2 huróum Z-6165 Kæliskápur Z-622SBS Somb. kæli-/frystiskápur Z-614/4 Kæli/frystiskápur Z-618/8 Kæli/frystiskápur Z-619/4 Kæli/frystiskápur Z-620VF Frystiskápur Z-622/9 Kæli/frystiskápur Z-6235C Kæliskápur Z-300H Frystikista Z-400H Frystikisto stiskápar - Frystiskápar - Frystikistur Kælir Frystir HxBxD Lista- Allorg.- Staðgr.- lítror lítrar sm veró kr. verð kr. verð kt. 240 18 122 x 56 x 55 56.375 53.556 49.610 160 124 166 x 54 x 60 83.272 79.108 73.279 140 6 85 x 49 x 57 33.723 32.037 29.676 197 153 185 x 60 x 60 91.608 87.028 80.615 160 85 x 55 x 57 41.873 39.779 36.848 128 52 82 x 90 x 60 75.867 72.074 66.762 140 40 122 x 50 x 60 47.242 44.880 41.573 180 80 140 x 55 x 60 59.929 56.933 52.738 190 40 142 x 53 x 60 53.433 50.761 47.021 200 125 x 55 x 57 61.118 58.062 53.784 220 100 175 x 60 x 60 79.722 75.736 70.155 240 125 x 55 x 57 51.167 48.609 45.027 271 85 x 92 x 65 46.579 44.249 40.989 398 85 x 126 x 65 55.899 53.104 49.191 Eldavélar — Eldavélasett - Stakir ofnar — Helluborð Gerð BNW-31 Z-944IB EMS 600. 13W EEB-610-W EKS600.00W EH-540-WN EH-640-WN A 40 B Heiti Lýsing Innb. ofn m/bl., hvítur Helluboró, 4 hraósuóuhellur Helluborð m/rofo Innb. ofn m/bl. Keromik helluborð m/rofum Eldavél frístandandi Eldavél fristandandi Rafba eldavél 2jo áb. Fjöldi hellno 4 4 4 4 4 4 Stæró ofns I. 65 63 58 65 63 HxBxÐ sm 59 x 59 x 55 4x58x51 4 x ZZ x 51 59 x 59 x 55 4x58x51 85 x 50 x 60 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 Listo- veró kr. 39.132 28.219 24.290 42.822 40.836 41.517 47.351 54.702 ithoni.- verð ki. 35.219 25.397 23.076 40.681 38.794 39.441 44.983 51.967 Stæðgr,- verð ki. 33.262 23.986 21.861 38.540 36.752 37.365 42.616 49.232 Þvottavélar - Þurrkarar - Uppbvottavélar - Þeytivindur Gerð Heiti lýsing Z-700 x G Þvottavél ZF-840 Þvottavél ZF-1240 Þvottavél ZD-100C Þurrkari ZD-320 Þurrkari m/rokoskynjora Z-710 Þeytivindo ZW-1067 Uppþvottavél hvít 12 p. ID-5020W Uppþvottavél innb. 12 p. Fjöldi Vindu- valk. hraði 16 700 18 800 18 120 min 1400 HxBxD sm 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 85 x 60 x 60 Listo- verð kr. 59.653 65.077 81.287 35.504 55.262 19.561 61.928 63.288 llbiii- verð ki. 56.670 61.823 77.223 33.729 52.499 18.583 58.832 60.124 stmi- veiðkr. 53.688 58.569 73.158 31.954 49.736 17.605 55.735 56.959 Verðfrá kr. 20.921 Verð frá kr. 9.559 Þvottavélarnar eru með ryðfríum belg og tromlu. Örbylpjuofnar - Eldhúsviftur - Ryksugur - Pottar - Pðnnur - 0. fl. Otsöluverð er miðað við staðgreiðslu. Opið er sem hér segir: Okkar frábæru greiðslukjör! Laugardaga frá kl. 9.00 til kl. 16.00 í Hafnarfirði útborgun aðeins 25% og frá kl. 10.00 til kl. 13.00 í Reykjavík. . Alla virka daga til kl. 18.00. Frí tenging - 3ja ára ábyrgð á þvottavélum. ■■■■■ Verslun Raffha, Lækjargötu 22, Hafnarffirði, sínti 50022. ^^^^^^Jorjartúni^W^Re^kjavik^íin^MIOO^^^^ e> _____> 20% afsl. af pottum og pönnum

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.