Pressan - 28.05.1992, Side 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. MAI 1992
21
FJÖLMIÐLUN
Sjálfbœr ritskoðun
Hvenær á að segja fréttir og hvenær á
ekki að segja írettir? I sumum löndum er
leyst úr þessari spumingu fyrir frettamenn
með Opinberri Ritskoðun. Þar verður það
gjaman hlutverk fréttamannsins að reyna
að fá lesandann til að lesa eins mikið milli
línanna og hægt er, fara í kringum hinar
opinberu ritskoðunarreglur eftir bestu
getu. Samt fer það svo, að þegar til lengd-
ar lætur trúir enginn hinum ritskoðuðu
fjölmiðlum og á kemst einhverskonar
neðanjarðarboðmiðlun, þar sem orð-
rómur og kjaftasögur berast með leiít-
urhraða landsenda á milli. Vandinn er sá
að fæstir geta greint hvað satt er og logið í
þessum kviksögum nema þá með saman-
burði við fféttír fjölmiðla „fijálsra ríkja“.
En hversu fijáls em hin „fijálsu ríki“?
Og hversu mikils frjálsræðis skyldu fjöl-
miðlar þeirra njóta til að greina frá
staðreyndum? Allir vita að um leið og tíl
stríðs kemur er skellt á ritskoðun, og að
eftir það má búast við að fféttír séu að
mestu áróður valdhafa. „Kalda stríðið"
var eitt slíkt stríð. Eftir að Maccarthy-
tímabilinu lauk var kannski ekki mikið
um opinbera ritskoðun, en allir vita að á
miklum spennutímum vom fféttaritarar,
sem um utanríkismál fjölluðu, undir mik-
illi pressu að þjóna „hagsmunum ríkisins"
og alls hins „fijálsa heims“ með túlkun
staðreynda og atburða. Þetta rifjaðist upp
fyrir mönnum á tíma hins rækilega rit-
skoðaða stríðs við Persaflóa á síðastliðnu
ári.
Allir vita að um leið
og til stríðs kemur er
skellt á ritskoðun, og
að eftir það má búast
við að fréttir séu að
mestu áróður vald-
hafa.
Undanfarin 16 ár hefúr starfað vestur í
Bandaríkjunum stofnun, Project
Censored, sem hefur reynt að fylgjast
með tilraunum fjölmiðla til sjálfs-
ritskoðunar, og tílhneigingu útgefenda,
ritstjóra og fféttastjóra tíl að þagga niður
fréttir eða draga stórlega úr mikilvægi
þeirra í þeim tilgangi að þjóna ímynd-
uðum eða raunvemlegum hagsmunum
ríkisins, „þjóðarinnar", eða þá voldugra
hagsmunaafla, sem betra er að eiga að
vinum en óvinum. Stoffiandinn, Curt Jen-
sen, prófessor í fjölmiðlun við Sonoma
State University, kallar saman á hveiju ári
ráð sérffæðinga á sviði fjölmiðlunar tíl að
greina mikilvægustu tíu fréttir ársins á
undan, sem útundan hafa orðið í umfjöll-
un stærstu fjölmiðlarisanna, sem ná til
mikils hluta þjóðarinnar. Tilgangurinn er
annars vegar að hvetja fféttamenn tíl að
taka fyrir þýðingarmikil en vanrækt mál,
og hins vegar að vekja athygli almennings
á þeim fjölmiðlum, sem standa utan
stoffianaveldisins og telja það hlutverk sitt
að afhjúpa skyssur þess og afglöp.
Það þarf engan að undra að efst á
þessum lista vom fféttír úr Flóabardaga.
Bæði NBC- og CBS-sjónvarpsstöðvamar
höfnuðu myndböndum Emmyverðlauna-
hafanna Maryanne Deleo og Jon Alpert
sem sýndu eyðilegginguna á
landsbyggðinni í Irak og örvæntíngu fjöl-
skyldna í rústunum og afsönnuðu þannig
með áhrifamiklum hættí fullyrðingar rík-
isvaldsins um nákvæmni hátæknivopn-
anna og lágmarkstjón óbreyttra borgara.
Fréttastjórar höfðu samþykkt myndbönd-
in. A NBC var það stjómarforsetínn sem
„drap“ fréttína, en á CBS var aðalffétta-
stjórinn, Tom Bettag, rekinn kvöldið áður
en hún áttí að fara í loftið.
Sama var að segja um frétt í St.
Petersburg Times í Flórída varðandi fúll-
yrðingar vamarmálaráðuneytisins um
yfirvofandi árás Iraka á Saúdí-Arabíu ffá
Kúveit með 250 þúsund manna herliði og
1500 skriðdrekum. Myndir ffá sovéskum
gervihnetti sýndu engin merki um slík
hemaðammsvif og tveir gervihnatta-
myndasérffæðingar létu hafa effir sér að
þeir „ættu vemlega erfitt með að trúa“, að
liðsflutningar af slíku tagi gætu farið ffam
hjá þeim, þótt liðið væri vel dulbúið og
færi dreift. Bæði Associated Press og
Scripps-Howard-fréttaþjónustan neituðu
að flytja fféttina.
EFNAHAGSMÁL
Þjóðnýtum ríkisreksturinn
Fyrr á öldinni börðust sósíalistar fyrir
svokallaðri þjóðnýtingu stórfyrirtækja í
atvinnulífmu. Hún fólst í því að ríkið tæki
yfir stærri og umsvifameiri rekstur sem
einstaklingar hefðu ekki bolmagn tíl að
sinna. Kreppan á fjórða áratugnum leiddi
af sér vantrú á einkaframtakið og í kjöl-
farið tók ríkisreksturinn á sig sífellt fjöl-
breyttari myndir. Tilgangurinn var auð-
vitað sá að bæta lífskjörin og færa ákvarð-
anatöku í atvinnulífmu nær fólkinu, því
það vom fulltrúar þess sem stýrðu fyrir-
tækjunum.
Áfleiðing þessarar stefnu hér á landi er
mjög fjölbreytt flóra ríkisrekstrar. Allt
fram á síðustu ár hafa menn átt þess kost
að ferðast með ríkisferðaskrifstofú, fljúga
með flugfélagi sem að hluta var í eigu rík-
isins og hafa með sér gjaldeyri úr ríkis-
banka. Önnur samskiptí við útlönd hafa
átt sér stað í gegnum ríkisrekið fjarskipta-
kerfi. Hér heimafyrir hefur ríkið verið
stærstí „gleðigjafinn", ef svo má að orði
komast, með tvær útvarpsrásir og eina
sjónvarpsrás, svo ekki sé minnst á áfeng-
isútsölumar. En ríkið hefúr einnig staðið í
atvinnurekstri sem ekkert á skylt við slíkt
glens og grín og í gegnum sjóðakerfið
staðið í fiskeldi og ullarvinnslu og átt
Reynslan afríkis-
rekstri í atvinnulífinu
hefur sýnt að „þjóð-
nýtingin “ fól í sér and-
hverfu sína. ístað
þess að reksturinn
yrði þjóðinni til fram-
dráttar er hann henni
fjötur um fót.
beinan hlut að kísilgúrframleiðslu, prent-
verki, sementsframleiðsu, áburðarfram-
leiðslu, skipaútgerð, skipasmíðum og
jarðborunum, svo nokkuð sé nefnt.
Á síðari ámm hafa menn áttað sig á
ýmsu því óhagræði sem fylgir ríkisrekstri
sem felur í sér umsvifamikla athafnasemi
af framangreindu tagi og beina þátttöku í
samkeppnisrekstri. Augu manna hafa
opnast fyrir skuggahliðunum á slíkum
ríkisrekstri. Menn hafa áttað sig á því að
fylgifiskurinn er óhagkvæmni í rekstri og
pólitísk afskiptí þar sem „gæðingurrí' er
umbunað en verðleikar manna hafa ekki
fengið að njóta sín. I stað þess að færast
nær fólkinu hafa stjómendur í raun færst
Qær því og þörfúm þess. Enginn er ábyrg-
ur. Gjaldþrot ríkisrekstrar em jafnan falin
í óráðsfunni eins og Skipaútgerð ríkisins
er til vitnis um og einnig Alafoss, sem
hafði heilan fjárfestingarlánasjóð með sér
í fallinu þegar upp var staðið. Milljarðar
króna hafa bmnnið í slíkum ævintýmm,
sem ella hefðu getað nýst tíl að bæta lífs-
kjörin.
Reynslan af ríkisrekstri í atvinnulífinu
hefur sýnt að „þjóðnýtíngin" fól í sér and-
hverfu sína. I stað þess að reksturinn yrði
þjóðinni tíl ffamdráttar er hann henni fjöt-
ur um fót. Saga síðustu áratuga í okkar
heimshluta hefur kennt okkur að forsenda
hagvaxtar og bættra lífskjara felist í stöð-
ugum nýjungum og fjármagni til að
hrinda þeim í framkvæmd. I ljós hefur
komið að frjáls markaðsstarfsemi er ein
fær um að skilja sauðina fra höffunum í
því efúi. Faglegar kröfur aukast við þær
aðstæður en vegur „gæðinga" með ,yétt“
ÓLAFUR HANNIBALSSON
Þótt flestír Bandaríkjamenn viti núna
fullvel (svo mjög sem það hefur komið
við pyngju flestra landsmanna) að
Sparisjóðahneykslið er sennilega dýrasta
axarskaff, sem nokkur ríkisstjóm hefur
framið fyrr og síðar, er á færra vitorði
hvað tilraunir ríkisstjómarinnar til að
þagga málið niður juku miklu á
kostnaðinn. Ríkisstjóm Reagans hafði
afnumið allar hömlur á útlánastarfsemi
sparisjóðanna, en haldið eftir sömu rík-
isábyrgð og gilt hafði þegar þeim var nær
eingöngu heimilt að lána gegn tryggum
veðum í íbúðarhúsnæði almennings.
Hefði verið tekið heiðarlega á vandanum
fyrir forsetakosningamar 1988, hefðu
stjómvöld getað sparað skattgreiðendum
250 milljarða dollara af þeim 500
milljörðum, sem ófarir sparisjóðanna
endanlega kostuðu, að matí starfsmanna
Sparisjóðaeftírlitsins. Þess í stað var lagt
rikt á við starfsfólkið að gera sem minnst
úr vandanum, svo að málið spillti ekki
möguleikum Bush í kosningunum (sem
hafði boðið kjósendum að lesa af vömm
sínum: Enga nýja skatta).
Svona dýrt getur það orðið að segja
ekki fréttir, eða birta ekki fréttir, sem
þegar hafa verið samdar. Hversu dýr
skyldu vinnubrögð af þessu tagi orðin í
íslensku samfélagi?
Höfundur er blaöamaður
sambönd minnkar að sama skapi.
Gleggsta dæmið um þessi sannindi er
Þýskaland. Þar í landi fékkst góður sam-
anburður á fijálsri markaðsstarfsemi sem
hvíldi á eignarrétti einstaklinga í vestur-
hlutanum og ómenguðum ríkisrekstri í
austurhlutanum. Niðurstaðan var ótví-
ræður sigur þeirrar hugmyndafræði er býr
að baki hugmynd um einkavæðingu, þ.e.
að færa ríkisreksturinn tíl einstaklinga.
Eina leiðin frá fyrirkomulagi ríkis-
rekstrarins er einkavæðingin. Rökin em
ekki aðeins pólitísk af því tagi sem áður
var nefnt, einnig em ijárhagsleg rök fyrir
hugmyndinni. Sala ríkisfyrirtækja bætir
hag rikissjóðs, hún getur stuðlað að efl-
ingu innlends hlutabréfamarkaðar, hún
stuðlar að dreifingu valdsins og bætír hag
neytenda, þar sem gera má ráð fyrir lægri
gjöldum vegna aukinnar samkeppni. Sala
ríkisfyrirtækja og þá ekki síst sala ríkis-
banka jafnar aðgang manna að fjánnagni
þar sem pólitískri miðstýringu fjánnagns-
kerfisins lýkur með einkavæðingunni. I
sem stystu máli felur einkavæðingin í sér
nútíma „þjóðnýtingu", þ.e. að nýta fram-
taksserrú og írumkvæði einstaklinga tíl að
koma þjóðinni á braut ffamfara.__________
Höfundur er aöstoöamnaöur forsætisráöherra
„Áhugi Þráins á
félagsmálastörf-
um hefur jafnan
verið mikill, ekki
síðurenminn. “
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndarisi.
iLccCÍttp.’ce-it) e-tC-cLtti-
, JHinu er þó ekki að leyna að
ég hef afskaplega mikla ánægju
af stórglæsilegum mannvirkjum
og tækni ýmiss konar.“
Markús Örn Antonsson
borgarstjóri.
tiL ícci\,iýLiicci ?
,fylér hefur reynst erfitt að
finna mitt ,yétta“ starf því ég er
þannig af guði gerður að það
liggur margt vel fyrir mér.“
Sigurður Pétur Harðarson
útvarpsprestur.
CVC) viLL LrCtc'CC’c
e-tc-t^-itc-cc Lcctcc iýcí-
iicp- rvce-ð Lco-cctct-yc
„Þeir í Holly wood skilja þetta
ekki. Eg vildi óska að þeir væm
útí á götu með mér í dag og
ræddu við krakkana um ffamtíð-
ina, um menntun og að þeir
ræddu við foreldra. Þeir ættu að
koma með mér í ferð um hina
raunvemlegu Ameríku."
Dan Quayle
varaskeifa.
Jfji
Ct\ ttccCtcíxL
icceyciLciyyt-i
cLcccycc Lre-it
e ct
„Hann tók í öxlina á mér,
öskraði á mig og skipaði mér að
opna kassann. Eg öskraði á móti
og sagði honum að hypja sig út.“
Margrét Kjartansdóttir
afgreiðslustúlka.
j--> cct)
OCCi-
CrCý .
„Það em því margir miklu
merkilegri hlutir að gerast í lífi
mfnu en þeir atburðir sem dregið
hafa athygli að mér síðustu
daga.“
Ragnheiður Davíðsdóttir
uppreisnarseggur.
FJÖLMIÐLAR
Þingsjá frestað vegna ofmikilla frétta úrþinginu
Ég skrifa þennan pistíl í tilefni þess að
Árni Þórður Jónsson, þingfféttaritari
Ríkissjónvarpsins, bjó til og sendi út
þáttínn Þingsjá síðastliðið miðvikudags-
kvöld.
Þessi þáttur var í auglýstri dagskrá á
mánudagskvöldið en var frestað. Hann
var líka í auglýstri dagskrá á þriðjudags-
kvöldið en var aftur Ifestað. Á miðviku-
daginn luku þingmenn störfum og fóm í
sumarfrí og þá var Ámi Þórður loks til-
búinn að fara í loftíð með þáttínn sinn.
I sjálfu sér er það vel til fundið hjá
Áma Þórði að nota síðasta Þingsjárþátt-
inn sinn til að líta yfir nýyfirstaðið þing
með fulltrúum stjómar og stjómarand-
stöðu. Það er vel við hæfi. Eg á hins veg-
ar erfitt með að skilja hvers vegna Ámi
Þórður gat ekki beygt af leið og fluit
fréttir af öllum sviptingunum niðri á
þingi á mánudagskvöldið og jafnvel líka
á þriðjudagskvöld, fyrst búið var að aug-
lýsa þáttínn í blöðunum.
Ef til vill hefur Ámi Þórður verið bú-
inn að ákveða með sjálfum sér að nú
væri bara einn Þingsjárþáttur eftír. Þegar
þinglok drógust lá því beinast við að
Ifesta þessum síðasta þættí þar tíl þing-
menn væm búnir að klára sig.
Þannig leit þetta ekki út fyrir áhorf-
endum. Þeir höfðu ffegnir af því ffá öðr-
um fjölmiðlum að niðri á þingi gengju
heljarinnar ósköp á. Ástandið var svipað
og í Júgóslavíu. Það var ekki fyrr búið að
semja um vopnahlé milli stjómar og
stjómarandstöðu en það var svikið. Einn
daginn leit út fyrir að eitt ffumvarpið yrði
samþykkt fyrir frí en hinn daginn féll það
af dagskrá og eitthvert annað mál var
tekið upp. Það var því dálítið einkenni-
legt að heyra þulumar í Rfkissjónvarpinu
tílkynna að engin yrði Þingsjáin.
I raun var verið að tílkynna áhorfend-
um að þar sem þingið væri enn að störf-
um og þaðan svo mikið að frétta gæti
Ámi Þórður ekki haldið úti Þingsjánni
sinni. Hann ætlaði að bíða þar til um
hægðist. Þá kæmi hann með Þingsjána
sína.
Sökum þessa fengu áhorfendur Ríkis-
sjónvarpsins hvorki að sjá Pál Pétursson
segja Vilhjálmi Egilssyni að þegja né
annað misgáfulegt sem gerðist í þingsöl-
um undir lokin. Það mátti hins vegar sjá í
útsendingum Sýnar og einnig fjölluðu
flestír fjölmiðlar um mál þingsins þessa
síðustu daga. Þegar Páll mættí hjá Áma
Þórði var hann vel tílhafður, kurteis og
búinn að sofa úr sér hitann frá síðustu
nóttinni íþinginu.
Gunnar Smári Egilsson
CrL-L-u-C- ýó- jccí.
&
tctctc-cCcc:
,JÉg treystí mér ekki tíl að til-
einka mér tungutak Einars Odds,
en ég mun reyna mitt besta.“
Magnús Gunnarsson,
Bjargvætturinn 2.
L)ccí-
Öj^e-i-tic-ttcLccíÁ-tcLi
oic) Uií L'(\-C\' ?
„Davíð lá á gólfinu og það
þótti viðeigandi að koma honum
ástall."
Markús Örn Antonsson
borgarstjóri.