Pressan - 28.05.1992, Síða 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. MAÍ 1992
37
R* s
■cissjónvarpið hyggst nú feta f
fótspor Stöðvar tvö, því nú vilja sjón-
varpsmenn láta útvarpa sjónvarpsfrétt-
unum á annarri hvorri hljóðvarpsr-
ásinni, líkt og Bylgjan útvarpar 19:19. í
Efstaleitinu eru ekki allir jafnhrifnir af
hugmyndinni en að líkindum verður
senn farið að útvarpa að minnsta kosti
fyrri fréttum sjónvarpsins á rás 2...
s
VJ em kunnugt er hefur ríkisskatta-
nefnd nú til meðferðar mál útgerðarfyr-
irtækis, sem keypti skip með kvóta,
seldi skipið aftur án hans og gjaldfærði
mismuninn sem tap á móti sölu upp á
35 milljónir króna. Fyrirtækið sem um
ræðir er Samherji hf., sem var eitt um-
svifamesta útgerðarfyrirtækið í kvóta-
kaupum á síðasta ári...
/
islendingar virðast öðru hveiju fá
gífúrlegan áhuga á tónlistarkvikmynd-
um og má til dæmis
um það nefna Rokk í
Reykjavík og Með
allt á hreinu, sem
báðar fengu gífúrlega
aðsókn. í ár ætla
margir á vísan að róa
í þessum geira inn-
lendrar kvikmyndagerðar og verður
Veggfóður Júlíusar Kemp til dæmis
sýnt í júlí og Sódóma Reykjavík Ósk-
ars Jónassonar í haust eða vetur. Enn
einnar er að vænta til viðbótar, þvi
Gísli Snær Erlingsson (Poppkoms-
maður) er að vinna að gerð skemmti-
GLJAANDI GLÆSILEIKI
og tónlistarmyndar eftir handriti Frið-
riks Erlingssonar, en myndin mun að
miklu leyti snúast um stórtónleikana,
sem haldnir verða í Laugardalshöll 16.
júm'...
6CVITAL
PLEJ E-SH AMPOO
EFFEKTIVOGNÆNSOM
HVER DAG
JOJOBA
L'ORÉAL
32% luiiiuiliækkuii?
Wei og þó!
^I 'sharp sjónvarpstæki á
ótrálegu verði
NICAM STERIO FLATUR SKJÁR
TEXTAVARP
SUPER VIDEO EURO SCART TENGI
VERÐ ÁÐUR 103.600
STAöíiRKrn jsrc 69.900
HVERFISCÖTU 103: SÍMI2S999
Vivi Uno barnahjól m/hjálpard., 2 litir.
Frá 3 ára. 121// kr. 6.650. stgr. 8.217
Frá 4 ára, 14” kr. 9.750, stgr. 9.262
Vivi fjallahjól með hjálpardekkjum.
Frá 3 ára, 12'// kr. 10.900, stgr. 10.335
Frá 4 ára, 14", verð frá kr. 11.400, stgr. 10.830
Eurostar v-þýsk barnahjól, 2 litir.
Frá 5 ára. 16" og 18" kr. 12.400, stgr. 11.780
Eurostar v-þýsk stúlknahjól, 2 litir.
Frá 6 ára, 20" kr. 16.300, stgr. 15.485
Ftá 8 ára, 24" kr. 16.900, stgr. 16.054
Eurostar v-þýsk dömuhjól, 2 litir.
26" og 28" án gira, verð Irá kr. 16.900, stgr. 16.054
26" og 28", 3 gira, verð frá kr. 21.700, stgr. 20.615
Diamond Sahara 26", 18 gira, Shimano SIS, vönduð
dömufjallahjól með átaksbremsum og álgjörðum.
24" verð kr. 21.000, stgr. 19.950
26' verð kr. 22.000, stgr. 20.900.
Diamond Adventure 26", 21 girs, Shimano 200 GS útbún-
aður, glæsilegt fjallahjól, krðmstál I stelli.
Frábært verð kr. 32.900, stgr. 31.255
Highlander dömu- og herra-fjallahjól frá V-Þýskalandi
með brettum, bögglabera, Ijósum o.fl,
20" án gira kr. 17.200, stgr. 16.340
20' 3 gira kr. 20.800, stgr. 19.760
24" 3 gira kr. 22.400, stgr. 21.280
24’ 18 gira Shimano SIS kr. 27.400, stgr. 26.030
Diamond Rocky 16" fjallahjól með fótbremsu og brett-
um.
Frá 5 ára, kr. 12.900, stgr. 11.938
Highlander 26* v-þýsk fjallahjól með brettum, Ijósum,
bögglabera, standara og girahlil. Herra- og dömuhjól.
An glra kr. 22.100, stgr. 20.995.
3 gira kr. 26.900. stgr. 25.555.
18 gira Shimano SIS, kr. 28.900, stgr. 27.455.
21 girs Shimano 100, kr. 33.900, stgr. 32.205.
FULL BUÐ AF HJOLUM
A FRABÆRU VERÐI
Italtrike þrihjól m/skúffu, kr. 4.200
Fjallaþríhjól kr. 4.200, m/skúffu kr. 4.600
Italtnke þrihjol, Ciao kr. 3.300,
Lucy 10" kr. 4.200 og 12" kr. 4.400
Símar 35320
68 88 60
Ármúla 40
Uiamond Rocky 20". 6 gíra, Shimano SIS, vönduð fjalla- Oiamond Nevada 24", 18 gira. Shimano SIS. vönduð Diamond Nevada 26 , 18 gira, Shimano SIS, vonduð
hjól með átakabremsum og álgjörðum. fjallahjól með átaksbremsum og álgjörðum. fjallahjól með átaksbremsum og álgjörðum.
Verð aðeins kr. 18.900, stgr. 17.995. Frábært verð kr. 21.000, stgr. 19.950. Frábært verð kr. 22.000, stgr. 20.900.
Kreditkort og greiðslusamningar, sendum i póstkröfu.
Vandið valið og verslið í Markinu -
þar sem þjónustan er í varahlutum og viðgerðum.
/M4R
Diamond Explosive 26 ,21 girs, Shimano 200 GS utbun
aður, glæsilegt fjallahjól, krómstál i stelii.
Frábært verð kr. 32.900, stgr. 31.255.