Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 10

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 9. JÚU 1992 0.3 - 6.S tonn hessi tæki hafa nú þegar sannað ógæti sitt við fjölbreyttar aðstæður hér ó landi. Sýningarvélar til sfaðar. M Ráðgjöf - sala - þjónusta. Skútuvogur 12A - Reykjavík - 0 812530 Útileiktæki og busllaugar og vegaróla, verð kr. 9.600, stgr. kr. 9.120. Róla, vegaróla, tvöföld róla, kaðal- stigi, verð kr. 16.600, stgr. kr. 15.770. Fleiri gerðir eru einnig fáanlegar. Stór busllaug, 122x244 cm. Sterkur dúkur með botnlokum á stálgrind. Sæti og viðgerðarsett. Verð kr. 10.900, stgr. 10.355. Minni busllaug 122x188 cm. Verð aðeins kr. 4.900. Sendum i póskröfu. Kreditkort og greiðslusamningar. Varahlutir og viðgerðir. Verið vandlát og verslið i Markinu. 444RI Ármúla 40 Simar 35320 - 688860 inginn sem þeir fullyrða að verði lög- festir. Þetta er rangt, því að ólíkt bókun- um sem fylgja samningnum fá þessir viðaukar aídrei lagagildi... ar leiðir í ljós að nefndarlaun hafa frá vorinu 1989 hækkað um 36.7 prósent. Þessi umframhækkun hefur gefið dug- legum nefndarmönnum nokkra þúsund- kalla í bónus á mánuði... B V. ið heyrum að meðal þess'sem lögfræðingar, sem telja EES- samning- inn brjóta gegn stjómarskránni, bera fyrir sig séu ýmsir viðaukar við sarnn- ' orgarstjómar og -ráðsmenn hafa fylgt þingmönnum í kaupi og hafa þessir aðilar nokkurn veginn fylgt launahækkunum félaga ASI frá því um vorið 1989. Frá þeim tíma hafa báðir hópar hækkað um 28 til 29 prósent. En borgarstjómarfulltrúar sitja auk þess í margs konar nefndum, stjómum og ráðum. Nefndarlaun em mishá eftir mikilvægi nefnda og er þeim reyndar skipt í fjóra flokka Eftirgrennslan okk- Y. msir hafa velt fyrir sér hver tæki við starfl vararíkisendurskoðanda af Sigurði Þórðarsyni sem tók við stöðu ríkisendurskoðanda nú um mánaðamótin. Staðan hefur ekki ver- ið auglýst og enn er allt óljóst um það hve- nær og yfirleitt hvort ráðið verður í stöð- una... "SST TEPPAÞURRHREINSUN Valin hreinsiefni fyrir gólf og teppi í úrvali Skúfur notar þurrhreinsikerfið Host, sem yfir 100 teppaframleiðendur mæla sér- staklega með. Host leysir upp, dregur og þerrar öll óhreinindi, alveg niður í botn teppisins. Það raunverulega djúphreinsar! Engin bleyta, teppið er tilbúið til notkunar strax að lokinni hreinsun. Stóran hluta lausra teppa er eingöngu hægt að hreinsa með þurrhreinsun ef ekki á að skemma þau. NÚ höfum við opnað mottu og teppahreinsunarstöð að Ármúla 42 Á host Athugið! Opið mánudaga 10-18 þriðjud.-fimmtud. 16-18 Föstudaga 13-18 SKUFUR Teppahreinsun Ármúla 42 - Simi 67-88-12 Aldagömul barátta»Bretlandi ógnar heimsfriði ^ ’á- T- Mack Bolan hxttir beint í hjartastað hjó þeim sem eru tullir örvæntingar og vonleysis gagnvart glæpunum sem eru cdlsráðandi á götum úti. —Dallas Times llctald Kemur út annan hvern mánuð Verlð með frá byrjun Verð kr. 595,- áSÚtgáfan Glercngöhi 28 - 600 Akureyrí - Simí 96-24966 0*»!* a> ásútgáfan Glerárgötu 28 - Sími 96-24966

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.