Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 42

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 42
Reglurnar Kennitala eins íslendings er dregin út í byrjun hvers mánaðar. Þann mánuðinn munum við fjalla ítarlega um viðkomandi og drögum ekkert undan. Ekkert okkar er alsaklaust. Hjálpið okkur að sanna að það eigi alla vega ekki við ólukkumann júlí. Edda Guðmundsdóttir Eg stend með mínum manni Garðabær, 9, júlí „Ef Steingrímur á erfitt með að sætta sig við að vera ekki forseta þá er enn meiri ástæða fyrir mig að standa með honum,“ segir Edda Guðmundsdóttir, eiginkona Steingríms, en hún á skautbúninginn sem Steingrímur var í þegar hann kom til Seyðisfjarðar. Það hefur vakið athygli hversu vel búningurinn fór Steingrími. „Eg keypti hann fyrir mörgum árum. Hann hefur alltaf verið aðeins of stór á mig svo ég lét Denna fá hannsagði Edda. 2/7/1992 GULA PRESSAN ^77 Gula Pressan e orðin síð- degisblað Orðnir þreyttir á að okkursé ruglað saman við árdegisblaðið PRESSUNA, — segir Kjartan Erlingsson ritstjóri. Gula Pressan mun eftirleiðis heita GP WHmm Hrópaði sjö ára drengur þegar Steingrímur Hermannsson reyndi að fara í opinbera heimsókn til Seyðisfjarðar. Rannsókn er hafinn á því hvort Steingrímur hafi farið í fleiri ferðir út á land í gervi frú Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Seyðisfjörður, 9. júlí „Þetta er ekki Vigdís,“ Skoðanakönnun Gulu Pressunnar 25 % þjóðarinnar mundi kjósa Steingrím sem forse Steingrímur fékk 40 prósent fylgi í síðustu könnun. Skautbúningamálið hefur haft sín áhrif, - segir Helgi Pétursson, kosningastjóri Steingríms. Sjá bls. 62 hrópaði Grímur Bergdal, níu ára drengur upp fyrir sig þeg- ar helstu embættismenn Seyð- isfjarðar töldu sig vera að taka á móti frú Vigdísi Finnboga- dóttur, forseta Islands, í morg- un. Og þegar að var gáð hafði drengurinn rétt fyrri sér. Það var ekki Vigdís sem kom til Seyðisfjarðar heldur Stein- grímur Hermannsson, fyrr- verandi forsætisráðherra. „Látið mig vera,“ sagði Steingrímur þegar tveir lög- reglumenn leyddu hann út í lögreglubfl. „Ég hef ekkert gert. Eg sagðist aldrei vera Vigdís." „Guð, hvað verður um allt bakelsið," hrópðaði hótelstjórinn á Hótel Seyðisftrði þegar honum voru bomar fréttimar. „Þó þessi heimsókn hafi endað snautlega þá gerði hún vissulega sitt gagn,“ sagði forseti bæjarstjómar Seyðisfjarðar. „Við máluðum mörg hús sem höfðu verið til skammar í mörg ár og svona mætti lengi telja.“ Frú Vigdís Finnbogadóttir vildi ekkert tjá sig um þetta mál þegar blaðamaður GP hafði samband við hana í gær. Jón Finnsson, forseti kjaradóms MUNUM LÆKKA LAUNIN HJÁ DAVÍÐ í 25 ÞÚSUND MÁNUÐfí Hann abbaðist upp á ranga menn Sjá bls. 4 Læknamistök á Borgarspítalanum GRÆDDU GEIRVÖRTUR Á ÞJÖHIMAPPANA ÁKONU Alþjóða Olympíunefndin Krefst þess' að íslending- arnir verði á GOD lega í mark, — segir Samaranch, forseti nefndarinnar. lyfjum Viljum tryggja Hvernig átti ég að vita konan lá á maganum, — sagði læknirinn eftir aðgerðina Ekki sérlega hlýr pabbi Segir dóttir Haraldar Sjá bls. 50 Haraldur Benjamínsson er fyrsti vinningshafinn í hinum spennandi sumarleik Gulu Pressunnar — Ólukkulottóinu. Þeir sem vita eitt- hvað misjafnt um Harald, kunna af honum svæsnar sögur eöa gruna hann um græsku geta hringt í Gulu Pressuna. Blaðamenn hennar munu vinna úr öllum upplýsingum og gæta fyllsta trúnaðar gagnvart heimildarmönnum. Ég er eyðilögð, - segir Bára Finnsdóttir 0LUKKUL0TT0 GULU PRESSUNNAR *?i6S HANN HEFUR EKK BORGAÐ MER Segir Gudni Finnsson, fyrrum samstarfsmaður Haraldar sem lánaði honum einu sinni 3.500 kr. Sjá bls. 54 Viss um að hann svindlaði Segir fyrrverandi kennari Haraldar Sjá bls. 64 Fimmtudagurinn 9. júlí ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Til Danmerkur: frá 18.400 kr. á mann. (Miðað er J

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.