Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 43

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JÚLÍ 1992 43 1— 2 3 1 3 I 7 B 9 Tö— ■ " ■ 13 14 1 15 16 17 18 19 20 21 22 ■ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 30 41 42 43 44 45 1 46 47 ■ 48 m 49 ■ 50 51 ÞUNGA GÁTAN LÁRÉTT: 1 hangsa 6 pjatla 11 tófan 12 þreyta 13 gjálfra 15 ríkt 17 fóðri 18 ástundun 20 fugl 21 hismis 23 lykt 24 skellur 25 fótaspark 27 sneril 28 eyðimörkina 29 jörð 32 ásælni 36 yfirhöfn 37 skap 39 stafla 40 hross 41 versna 43 spýju 44 skrapir 46 hrakmennum 48 nálægu 49 máli 50 jarðyrkju 51 skoruhjól LÓÐRÉTT: 1 æla 2 ofraun 3 ílát 4 haldi 5 æddi 6 árvöxt 7 kaup 8 grjót 9 ládeyða 10 líflát 14 hestur 16 mánuðurinn 19 þymir 22 smælki 24 ástleitni 26 erfíði 27 rösk 29 tröllkona 30 áflog 31 ákafann 33 þijóts 34 hnött 35 nánasar- legra 37 loðin 38 nægtir 41 vangi 42 mjög 45 hlotnist 47 hryðju Mikið úrval af vönduðum ítölskum fatnaði á alla fjölskylduna. Opið 10.30-18.00 Mánud.-Föstud. Markaðurinn Skipholti 50c GERIST ASKRIFENDUR AD PRESSUNNI PRESSAN kemur út einu sinni í viku. ✓ í hverju blaði eru heil ósköp af efni; A clri*l ff'ílY*G11T11 Tl Tl Ol* fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið ** ölllllllll d sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hags- munahópa. Það er trú PRESSUNNAR að 64-30-80 Undirritaður óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á kortreikning minn: KORTNR. I I I I I 1.LI I I L .l. I I I I I I I I KENNITALA: I 11111111111 DAGS.: ÁSKRIFANDI: __________________________ GILDIRTIL: I I I I I SÍMI: HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskrift □ wmmœs IðÍi'í í □ F.h. PRESSUNNAR ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. I blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRES- SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví- farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi íslendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku. i------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ BLIND Tíí '0==^ j Les WjmA ■ IM Hl# mÉUMFERÐAR lÍRÁÐ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.