Pressan - 24.09.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 24.09.1992, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. SEPTEMBER 1992 11 X X.vikmynd Hrafns Gunnlaugsson- ar Hvíti víkingurinn fékk ekki góða dóma er hún var sýnd á sínum tíma. Eitt það helsta sem myndinni var fundið til foráttu var hversu samhengis- laus hún væri. Hrafn skýrði það með því að hann hefði ekki komið nálægt klippingu bíó- myndarinnar, — hann hefði gert Hvíta vlkinginn sem framhalds- myndaflokk fýrir sjónvarp. Nú er komið að því að íslendingar fái að sjá Hvíta vík- inginn eins og Hrafh ætlaðist til að hann yrði því Sjónvarpið hefur bráðlega sýn- ingar á þáttunum, sem eru fjórir talsins. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá sunnu- daginn fjórða október en þættimir verða sýndir vikulega... Gu I uðbergur Bergsson metsölubók er heitið á viðtalsbók við Guðberg Bergs- son sem Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fyrrum blaðamaður á PRESSUNNI, hefur fyrir Forlagið. bækur í þeim dúr eru væntanlegar frá út- gáfunni: Nína Björk Árnadóttir skrifar svokallaða Ævintýra- bók um vin sinn Alfreð Flóka listamann, en Ólafur Haukur Símonarson skrifar ævisögu sem heitir Stormur strýkur vanga og fjallar hún um afa Ólafs... ó, ttar Guðmundsson læknir er þekktur af skrifúm í blöð. Óttar hefúr áð- ur skrifað bók um kynlíf og hann er enn . -íameð hugann við synd- ina og ýmislegt sem henni tengist því hjá IIF orlaginu kemur á ^ næstunni út eftir hann k&í’bókin Tíminn og tárið Iog fjallar hún um fs- lendinga og áfengi í ell- efú hundruð ár. Af nógu er að taka í langri brennivínssögu þjóðarinnar og ætti Óttar að vita hvað hann syngur, því hann var FLÍSAR rrm ’ i A"51 4 / 3 i x m r I g 1 g Vt rr LB tt PIZZAHÚSID takt' ana heim! FRlAR HEIMSENDINGAR ALLAN SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR PÖNTUNARSÍMI 679333 PIZZAHLJSIÐ Grensósvegi 11 — þjónar þór allan sólarhringinn um skeið yfirlæknir á meðferðarstöðinni í miðbænum þegar hann rak pylsuvagn- Vogi... inníAusturstræti... A J. Xsgeir Hannes Eiríksson, sem einu sinni var sjálfstæðismaður og síðar þingmaður fýrir Borgaraflokkinn, er höf- undur bókar sem kem- ur út hjá Almenna bókafélaginu fyrir jólin. Þetta eru kímni- og skemmtisögur úr Reykjavík og líklega er Ásgeir Hannes réttur maður til að taka þær saman, enda dvaldi hann öllum stundum ælistónleikar Vífilfells þóttu tak- ast nokkuð vel og aðsókn var góð en Ak- urnesingar voru þó ekki alltof hrifnir af framtakinu. Skagablaðið greinir frá ástæðunni en hún er sú að sama kvöld og tónleikarnir voru áttu Sálin hans Jóns míns og Jet Black Joe að leika á Hótel Akranesi. Uppselt var á dansleikinn á hót- elinu um miðnættið, en um það leyti sem búist var við að hljómsveitirnir myndu hefja leikinn uppi á Skaga voru þær enn á tónleikunum í Reykjavík. Á endanum kom Jet Black Joe alls ekki upp á Skaga en Stefán Hilmarsson og félagar hans í Sál- inni birtust á hótelinu þegar klukkuna vantaði korter í þrjú og léku í tæpan klukkutíma. f sárabót fýrir þetta klúður allt saman fengu gestir boðsmiða á næsta ball Sálarinnar á Skaganum... F -1—/igendur pylsuvagna í Keflavík eru ekki ánægðir með skyndibitastaðinn Wendy’s á Keflavíkurflugvelli og kenna tilkomu Wendy’s um minnkandi sölu á stöðum sínum. f viðtali við Víkurfréttir segir Borgar Ólafsson, eigandi Bogga- bars, að hann hafi þurft að segja upp þremur starfsmönnum vegna samdráttar og segir ljóst að fjölmargir íslendingar sæki Wendy’s að staðaldri. Róbert Trausti Árnason hjá varnarmálaskrif- stofu utanríkisráðuneytisins segir í viðtali við blaðið að Wendy’s sé eingöngu ætlað Bandaríkjamönnum og þangað eigi engir fslendingar að koma. fslendingum sem starfa á Vellinum sé óheimilt að versla á staðnum. Það lítur því út fýrir að annað- hvort sé eftirlit mjög bágborið og reglum- ar sniðgengnar og íslendingar standi í röðum eftir hamborgurum hjá Wendy’s eða þá að pylsuvagnar Suðumesjamanna hafi misst aðdráttarafl sitt af öðrum ókunnum ástæðum... JAPIS

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.