Pressan - 24.09.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 24.09.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. SEPTEMBER 1992 T) J-Veisubók Jóns Indíafara er einhver dásamlegasta bók á íslenska tungu. Hún kemur út í nýrri útgáfu nú á næstunni hjá Máli og menningu, sem einnig gefur út Grágás, þá miklu lögbók fslendinga. Ut- gáfa hennar hefur tafist mikið, en mun loks væntanleg... ón Ormur Halldórsson stjórnmála- æðingur hefur verið manna duglegastur að kynna íslendingum stjórnmál í heimshlut- um sem eru utan al- faraleiðar okkar. Nú er væntanleg eftir hann hjá Máli og menningu bók um stjórnmál í þriðjaheiminum... s V_/igurður A. Magnússon rithöfund- ur hefur undanfarin ár setið slímusetur og rýtt Ulysses eftir Irann James Joyce. Fyrra bindi þýðingar Sigurðar mun væntan- legt hjá Máli og menn- ingu nú fyrir jóiin, en síðara bindið fyrir næstu jól. Á íslensku heitir bókin Ódyssei- fur... XT að muna eflaust margir eftir viðtali í Heimsmynd við íslensku leikkonuna Jó- hönnu Jónas, en hún lék stórt hlutverk í amerískri sjónvarpssápu og í Ameríku hét hún Yoanna Yonas. Jóhanna er nú komin heim til fslands. Ekki hefur mikið borið á henni í íslenskum leiklistarheimi enn sem komið er en það á sjálfsagt eftir að breyt- ast. Rödd hennar ætti þó ekki að vera sjónvarpsáhorfendum ókunn, að minnsta kosti ekki þeim yngstu, því Jóhanna talar nú inn á teiknimyndir hjá Sjónvarpinu... i nnkaupastofnun ríkisins hefur nú auglýst eftir tilboðum í bókalager, útgáfu- rétt og prentfilmur bóka sem bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út undanfar- in ár. Margir bókaútgefendur munu hugsa sér gott til glóðarinnar að næla þar í Orðabók Menningarsjóðs sem Arni Böðvarsson ritstýrði. Sú bók hefur verið endurprentuð á nær hveiju ári í misstóru upplagi og eftirspurnin á örugglega ekki eftir að minnka. Af öðrum verkum sem einhver slægur gæti verið í fyrir útgefend- ur má nefna bók um Þingvelli eftir Bjöm Th. Björnsson og íslenska sjávarhætti Lúðvíks Kristjánssonar... F X orlagið hefur hin síðari ár gefið út mikið af íslenskum skáldverkum og er ekki væntanleg nein breyting þar á. Fyrir jólin gefur Jóhann Páll Valdimarsson meðal annars út nýtt smásagnasafn eftir Þórarin Eldjám sem heitir 0, fyrir ffam- an, Tröllakirkju, nýja skáldsögu eftir Ólaf Gunnarsson, og fyrstu skáldsögu Þór- unnar Valdimarsdóttur, en hún heitir Júlía. Auk þess gefur Forlagið út þrjár ljóðabækur, eftir þá góðkunnu skáldkonu Vilborgu Dagbjartsdóttur og ung- skáldin Jónas Þorbjamarson og Sindra Freysson... IL FLÍSAR TfTBS psnniiRiríniiiuy Ifnl 1 i 1 I I 1 I 1-1 J Sahara vinnuvettlingar hentugir V. K.Richter hf. Heildverslun Smiðsbúö 5 Garðabœ sími 91 - 40900 I Smíðum úr viðhaldsíríu uPVC efni: • Sólstofur • Svalahýsi • Rennihurðir • Renniglugga • Fellihurðir; útihurðir o.m.fi Ekkert viðhalú íslensk framleiðsla Gluggar o3 Garðhús IL Dalvegi 2A, Kópavogi, Sími 44300 Kjúklingar á kostabobi Velkomin í kjúklingakrœsingamar okkar Fjölskyldupakki fyrir 5. 10 kjúklingabitar, franskar,sósa og salat Verö 1990 kr Athugiö aðeins 398 kr á mann Fjölskyldupakki fyrir 3. 6 kjúklingabitar,franskar,sósa og salat Verð 1290kr. Pakki fyrir 1 2 kjúklingabitar,franskar,sósa og salat Verð 490 kr |..c«3 -|if~ P_ • JIH •* a 1 iSisi n nJbrr-J Hraóréttaveitingastaóur hjarta borgarijror Sími 16480 Þú getur bæði tekið matinn meb þér heim eba borbab hann á stabnum STÆRRI ÞYNNRI HANDHÆGARI MEIRI UPPLÝSINGAR T7X3/ iT |T Armula 18, 108 Reykjavík X IVvJÍTI sími: 812300 BÓKA & BLAÐAUTGÁFA myndsendir: 812946 I n _ 8 rþ fi*/ ® Jpg-

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.