Pressan - 24.09.1992, Blaðsíða 21

Pressan - 24.09.1992, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. SEPTEMBER 1992 21 GLÆSILEG SUMARHÚS Við bjóðum traust og vönduð heilsárshús byggð á langri og farsælli reynslu Sýningarhus a staðnum Opið virka daga kl. 8 -18 laugardaga kl. 13 - 16. SVMARHUS STOFNAÐ 1 9 7 S HJALLAHFiAUNI 10-220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 51070 - FAX 654980 ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN Börn á reiöhjólum gleyma sér stundum í umferðinni - enda eiga þau að hjóla V annarsstaðar! IUMFERÐAR 'ráð NORCOPY 2000 UÓSRITUNAR-, LASER- OG VÉLRITUNARPAPPÍR \ - \ i ' J - \ ^ Augu fleiri og fleiri fyrirtækjastjórnenda í heiminum eru að opnast ( Q ^rir Þeirri óbyg& sem ° t-,eim bv!iir gcgnvart jörðinni. Norske J Skog er fyrirtæki sem gert hefur róttækar róðstafanir í mengunar- vörnum, enda hefur það, fyrst fyrirtækja i Noregi, öðlast rétt til að auðkenna framleiðslu sina með samnorræna umhverfismerkinu, Miljömerket. NorCopy 2000 pappírinn fró Norske Skog er sýrufrir umhverfisvænn pappír. Hann er ekki endurunninn og hann hefur ekki skaðleg óhrif ó nóttúruna. NorCopy 2000 er mjög vandaður pappír sem fer vel með jafnt Ijósritunarvélar sem prentara. Taktu § þótt í að skapa vænlegri veröld og veldu NorCopy 2000, hógæða Ijósritunarpappírinn fró Norske Skog. Heildsöludreifing: Gunnar Eggertsson hf. Sundagör&um 6, S. 683800 GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI Áskriftarsíminn er 64-30-80 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. í hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hags- munahópa. Það er trú PRESSUNNAR að Undirritaður óskar þess að áskriftargjald PRESSUNNAR verði framvegis skuldfært mánaðarlega á kortreikning minn: kortnr. ri' fi 11 11 i i Lj-jj.j rrr.r 1 ■ KENNITALA: II I I I I I l'T'l I I DAGS.: ÁSKRIFANDI:_________________________________ GILDIRTIL: I I I II [ SÍMI: HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskrift □ 3R? □ F.h. PRESSUNNAR ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. I blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. I PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRES- SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví- farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. I hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi íslendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.