Pressan - 25.03.1993, Síða 28

Pressan - 25.03.1993, Síða 28
H E I M A B I O 28 PRÆSSAN Fimmtudagurinn 25. mars 1993 DAGSKRÁIN FIMMTUDAGUR 25. MARS RÚV 18.00 Stundin okkar E 18.30 Babar 6:26 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður >19.25 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Iþróttasyrpan 21.00 Norræna kvikmyndahá- tíðin 1993 21.10 *Gettu betur 22.10 ★★ Upp, upp mín sál 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.40 Dagskrárlok 16:45 Nágrannar STÖÐ2 17:30 Með Afa E 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eliott-systur II *21:30 Aðeins ein jörð 21:40 ★ Óráðnar gátur 22:30 Caribe 23.55 ★★ Hvað snýr upp? Which Wayis Up? 01:30 Dauðaþögn Deadly Silence 03:05 Dagskrárlok FOSTUDAGUR 26. MARS RÚV 17.30 Þingsjá E 18.00 Ævintýri Tinna 8:39 18.30 Barnadeildin 1:13 Ný syrpa 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Ed Suliivan 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.05 Norræna kvikmyndahá- tíðin 1993 21.20 ★Gettubetur 22.20 Garpar og glæponar 2:13 ProsandCons 23.10 ★★ Logandi vfti Towering Inferno 01.15 Útvarpsfréttir f dag- skrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30Rósa 17:55 Addams-fjölskyldan 18:20 Ellý og Júlli 11:12 18:40 NBA-tilþrif E 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:30 SFerðast um tímann 21:20 Góðir gaurar 6:8 22:15 Skíðaskólinn Ski School 23:50 Drekaeldur Dragon Fire 01:15 ★★ Hjartans auðn DesertHearts 02:45 ★★★ Skjálfti Tremors 04:20 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 27. MARS RUV 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Dolli dropi, Brúskur ofl. II.IOHIé 15.25 Kastljós E 16.00 fþróttaþátturinn 18.00 Bangsi besta skinn 18.30 Töfragarðurinn 6:6 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Norræna kvikmyndahá- tíðin 1993 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 ★★ Æskuár Indiana Jones 21.30 Limbó 22.00 ★★ Á vaktinni SwingShift 23.40 Auga fyrir auga Fire With Fire 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok STÖÐ 2 C , S)9:00 MeðAfa U 0:30 Lísa í Undralandi 10:50 Súper Maríó-bræður 11:15Maggý 11:35 f tölvuveröld 7:10 12:00 Lífið um borð Pottþétt Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt ©Ömurlegt 12:30 Glymur „vatni bláu fleytir fimur" Gengið að hæsta fossi landsins 12:50 Ópera mánaðarins 15:00 Þrjúbíó Áræðnir ung- lingar The Challengers 16:35 Eruð þið myrkfælin? Are You Afraid ofthe Dark? 17:00Leyndarmál 18:00Popp ogkók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar 19:05 Réttur þinn E 19:1919:19 20:00 ★ Falin myndavél 20:25 ★★ Imbakassinn 20:50 Á krossgötum Crossroads2:12 21:40 Dauði skýjum ofar Death in the Clouds 23:25 ★★ Úr hlekkjum The Outside Woman 00:55 ★★ Syndaaflausn Absoiution 02:30 ★★★ Makleg mála- gjöld Tm Gonna Git You Sucka 03:55 Dagskrárlok SÝN svn 17:00 Hverfandi heimur 18:00 Bresk byggingarlist 19:00 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 28. MARS RÚV 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna: Heiða, Felix kött- ur, Bjössi bolla ofl. 11.05 Hlé 14.00Elvis Presley 15.35 „Það er gott að vera hér" Leonard Cohen á Is- landi 16.55 ★★★ Stórviðburðir ald- arinnar 4:15 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Sigga 3:6 18.40 Börn f Gambfu 3:5 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 ★★★ Tíðarandinn 19.30 ★ Fyrirmyndarfaðir 20.00 Fréttir og veður 20.35 ðHúsið í Kristjánshöfn 21.00 Feríll sykurmolanna Kaldur sviti - bláeygt popp 21.50 ÁHafnarslóð 22.15 ★★★ Þeir týna tölunni Drowning by Numbers 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 09:00 f bangsalandi II 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 10:26 10:10 Hrói höttur 12:13 10:35 Ein af strákunum 11:00 Fjölskyldusögur 12:00 Evrópski vinsældalist- innMTV 13:00 NBA-tilþrif 13:25Áframáfram! 13:55 ftalski boltinn Bein út- sending 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 18:00 ★★★ 60 mínútur Frétta- skýringaþáttur. 18:50 Aðeins ein jörð E 19:1919:19 20:00 Bernskubrek 15:24 20:25 Sporðaköst 2:6 fslensk- ur myndaflokkur um stangveiði. 20:55 Óskarinn undirbúinn Road to AcademyAw- ards 21:45 Ýmislegt um ást Something About Love 23:15 Ofsahræðsla FearStalk 00:50 Dagskrárlok SYN svn 17:00 Hafnfirsk sjónvarps- syrpa 17:30 Hafnfirskir listamenn Gunnar Hjaltason 18:00 Dýralíf 19:00 Dagskrárlok Bylgjan skiptir umham Dagskrárgerðarmenn Bylgj- unnar hyggjast skipta um ham nú um helgina og rifja upp frétt- ir, tónlist og tíðaranda áranna 1959 til 1979. „Bylgjan og bestu árin“ heitir þátturinn, sem stendur yfir frá morgni til kvölds. „Þarna kemur heill hell- ingur af fólki í spjall og riíjaður verður upp gamli tíminn með tónlist og tali,“ segir Jón Axel Ólafsson, dagskrárstjóri Bylgj- unnar. „Löngu gleymdir at- burðir, sem tengjast mönnum og málefnum, verða dregnir fram í dagsljósið, skemmtilegar sögur sagðar og hulunni svipt af ýmsum leynihöfundum sem sömdu tónlist á þessum árum. Það er nokkuð víst að þeir sem voru á unglingsaldri á þessum tíma verða límdir við útvarpið alla helgina.“ Hvað sumarið varðar segir Jón Axel að verið sé að ganga ffá lausum samninga- og skipu- lagsendum, en áætluð er heljar- mikil hringferð í kringum land- ið með karnivalstemmningu og tilheyrandi hamagangi. f tengsl- um við ferðina verða væntan- lega opnaðir nýir sendar víða. En hvað um Binna og Pinna... uuhhh... Jón Axel og Gulla, verða þeir við hljóðnemann á ný? „Fátt verður um svör þegar stórt er spurt, en ég vil leyfa mér að halda hlustendum volgum enn sem komið er og segja sem minnst. En...“ Um helgina hverfa Bylgju- merw aftur um nokkra ára- tugi Iþeim tilgangi að rifja upp tíðaranda áranna 1959-1979. AÐALSTÖÐIN VELTI 50MILUÓNUMÁ SÍDASTAÁRI... fípP Þrátt fyrir erfiðleikana rjPj ) sem steðja að íslensku efnahagslífi eru þeir á Aðalstöðinni frillir bjartsýni. Að sögn Þormóðs Jónssonar var velta Aðalstöðvarinnar 50 millj- ónir króna á síðasta ári. Hagn- aður varð af rekstri stöðvarinn- ar að sögn Þormóðs og þakkar hann það 40 prósenta niður- skurði á rekstrarkostnaði sem kom til ffamkvæmda síðastliðið haust. Af dagskrá Aðalstöðvar- innar er það helst að frétta að Ómar Friðriksson hefur fært sig yfir til þeirra af útvarpsstöð- inni Sólinni með þátt sinn Hvíta tjaldið og Haraldur Sigurðs- son, bróðir Ladda, sem áður var í Skríplalandi og síðan Skoda-umboðinu Jöfri, sér nú um auglýsingadeild stöðvarinn- ar. Þá má geta þess að fýrirhug- að er að hinn vinsæli þáttur Radíus, með þeim Davíð Þór Jónssyni og Steini Ármanni Magnússyni, hefji göngu sína á nýjan leik næsta sumar, en Davíð Þór sér þessa dagana um þáttinn Smúllann, sem er á dag- skrá Aðalstöðvarinnar eftir há- degi á sunnudögum. BÍÓMYNDIR HELGARINNAR Caribe______________________________________ Fimmtudagur 22:30 Stöð 2 Caribe %Leikstjóri: Michael Kennedy %Leikarar: John Savage, Kara Glover, Stephen McHattie og Sam Malkin. Metnaðargjörn og framhleypin ung kona stundar vopnaviðskipti. Hún gengur lengra en góðu hófi gegnir. Ævintýri og spenna. Hvað snýr upp? ★★ Fimmtudagur 23:55 Endursýning Stöð2 Which Way is Up? %Leikstjóri: Michael Shultz %Leikar- ar: Richard Pryor, Lonette McKee og Margaret Avery. Myndin er að nokkru byggð á sögunni „The Seduction of Mimi“ effir Linu Wertmúller. Richard Pryor bregður sér í þrjú hlutverk. Þrátt fýrir heiðarlegar tilraunir Pry- ors nær myndin sér þó aldrei almennilega á strik. Dauðaþögn___________________________________ Fimmtudagur 01:30 Endursýning Stöð2 Deadly Silence % Leikstjóri: John Patterson %Leikarar: Mike Farrell, Bruce Weitz, Charles Haid og Sally Strut- hers. Stúlka fær bekkjarfélaga sinn til að koma föður sínum fýrir kattamef, en hann reynist hafa misnotað hana kyn- ferðislega. Byggt á sönnum atburðum. Skíðaskólinn________________________________ Föstudagur22:15 Stöð2 Ski School %Leikstjóri: Damian Lee %Leikarar: Dean Cameron, Stuart Fratkin og Patrick Labyorteaux. Þótt brattar brekkur Klettafjallanna heilli suma nem- endur skíðaskólans eru aðrir á því að skemmtanalífið sé meira virði. Unglingamynd. Logandi víti ★★ Föstudagur 23:10 RUV Towering Infemo %Leikstjóri: John Guillermin %Leikar- ar: Steve McQueen, Paul Newman, William Holden, Faye Dunaway, Fred Astair, Susan Blakely og Richard Chamberlain. Eldur kemur upp í hæsta skýjakljúfi heims og breiðist hratt út. Fjöldi fólks er innilokaður og ekki komast allir lífs af. Formúlumynd ffamleidd í Hollywood en mynda- takan er prýðileg. Drekaeldur_____________________________________ Föstudagur 23:50 Stöð2 Dragonfire %Leikstjóri: Richard T. Hefron %Leikarar: Daniel J. Tra- vanti, Roxanne Hart og Peter Mi- chael Goetz. Minnislaus forstjóri fer að kafa í eigin fortíð og hyggst komast að raun um hver þáttur sinn í Víetnamstríðinu hafi verið. Spennumynd. Hjartans auðn ★★ Föstudagur01:15 Endursýning Stöð2 Desert Hearts %Leikstjóri: Donna Deitch %Leikarar: He- len Shaver, Patricia Charbonneau, Audra Lindley og Andra Akers. Hástemmdur prófessor kemur til Reno á sjötta áratugn- um í þeim tilgangi að fá skilnað frá eiginmanni sínum. Ung kona fýlgir henni fast effir og ráðleggur henni að endurskoða hug sinn. Brokkgeng. Skjálfti ★★★ Föstudagur 02:45 Endursýning Stöð 2 Tremors % Leikstjóri: Ron Underwood %Leikarar: Kevin Bacon, Fred Ward, Finn Carter ogMichael Gross. Tveir vinnumenn eru fengnir til að stjórna verki úti í eyðimörk. Þar reynast risavaxnir ormar leynast í jörðu niðri. Hnyttin, hröð og fyndin. Áræðnir unglingar______________________________ Laugardagur 15:00 Stöð 2 The Challengers %Leikstjóri: Eric Till Stúlka hefur misst föður sinn og finnur fátt sér til hugg- unar. Lífið fer að brosa við henni á ný þegar hún kemst í kynni við strákaklíku. Unglingamynd. Pauði skýjum ofar______________________________ Laugardagur 21:40 Death in the Clouds %Leikstjóri: Stephen Wittaker %Leikarar: David Suchet, Philip Jackson og Jane Grey. Hercule Poirot í hefð- bundinni flækju eftir Agöthu Christie. Sakamál. Á vaktinni ★★ Laugardagur 22:00 RÚV Swing Shift %Leikstjóri: Jonathan Demme %Leikarar: Goldie Hawn, Kurt Russell, Christine Lahti, Fred Ward ogEdHarris. f heimsstyrjöldinni síðari fóru húsmæður að vinna í hergagnaverksmiðjum. Mislit. Úr hlekkjum ★★ Laugardagur 23:25 Stöð2 The Outside Woman %Leikstjóri: Lou Antonio %Leikarar: Sharon Gless, Scott Glenn ogMax Gail. Mynd byggð á sönnum atburðum og segir ffá hinni siðprúðu Joyce Mattox sem fellur fyrir óprúttnum glæpamanni og aðstoðar hann við að flýja úr ríkisfangelsi Pennsylvan- íufyMs. Gott handrit. Auga fyrir auga_______________________________ Laugardagur 23:40 RÚV Fire with Fire %Leikstjóri: Cedric Sundstrom %Leikarar: OliverReed, Robert Vaughn ogClaudia Udy. Syni kókaínbaróns ffá Suður-Ameríku er haldið föngn- um hjá bandarísku fíkniefhalögreglunni. Baróninn beit- ir sínum eigin aðferðum við að endurheimta son sinn. Spennumynd. Syndaaflausn ★★ Laugardagur 00:55 Endursýning Stöð 2 Absolution %Leikstjóri: Anthony Page %Leikarar: Ri- chard Burton, Dominic Guard og Dai Bradley. Strangtrúaður prestur er skólastjóri kaþólsks drengja- skóla. Miskunnarlausar agatilraunir hans hafa þveröfug áhrif. Myndin var tekin árið 1978 en ekki sýnd fyrr en tíu árum síðar, fjórum árum eftir andlát Burtons. Makleg málagjöld ★★★ Laugardagur 02:30 Endursýning Stöð2 I'm Gonna Git You Sucka %Leikstjóri: Keenen Ivory Wayans %Leikarar: Keenen Ivory Wayans, Bemie Casey, Antonio Fargas ogSteve James. Grín gert að svertingjamyndum áttunda áratugarins. Spaugileg. Ýmislegt um ást_______________________ Sunnudagur 21:45 Stöð2 Something About Love %Leikstjóri: Tom Berry %Leikar- ar: Jan Rubes, Stefan Wodoslawsky og Jennifer Dale. Wally er tilneyddur að horfa yfir liðna tíð þegar hann fféttir afveikindum föður síns. Drama. Þeir týna tölunni ★★★ Sunnudagur22:15 RUV Drowning by Numbers %Leikstjóri: Peter Greenaway %Leikarar: Joan Plowright, Bemard Hill, Juliet Stephen- son og Joely Richardson. Þrír ættliðir í beinan kvenlegg drekkja mönnum sínum en fá líkskoðara til að ljúga til um dánarorsök mann- anna gegn loforði um blíðuhót. Ómissandi fyrir Greena- way-aðdáendur. Dásamlega absúrd. Ofsahræðsla___________________________________ Sunnudagur 23:15 Endursýning Stöð2 Fear Stalk %Leikstjóri: Larry Shaw %Leikarar: Jill Clay- burgh ogStephen Macht. Geðsjúkur maður eltir sjónvarpsffamleiðanda á rönd- um. Þriller. Stöð2

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.