Pressan - 02.09.1993, Page 2

Pressan - 02.09.1993, Page 2
FYRST OG FREMST PRESSAN Fimmtudagurinn 2. september 1993 BERA NORDAL Hætt við að auglýsa stöðuna hennar og hún ráðin áfram. GUNNAR ÞORSTEINSSON Bar lím á varirnar ífátinu. Auðgunarbrot lög- mannsins Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Skúla Sigurðs- syni lögmanni vegna meintra auðgunarbrota. Akæran er viða- mikil og í sjö liðum, en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og verður flutt' af Sigríði Jósefsdóttur þann 17. september. PRESSAN skýrði frá þvi í október 1991 að ríkissak- sóknari hefði gefið út ákæru á hendur Sigfinni Sigurðssyni hagffæðingi, bróður Skúla, fyrir meintan fjárdrátt upp á rúmar íjórar milljónir króna, en þeir bræður ráku sameignarfélagið Austurströnd. Sigfmnur var í lok árs 1990 kærður til Rann- sóknarlögreglu ríkisins fyrir meintan fjárdrátt og skjalafals af Móhúsi hf, rekstraraðila veit- ingastaðarins Lækjarbrekku, og var í þeirri kæru einnig beðið um opinbera rannsókn á hugs- anlegri aðild Skúla að máiinu. Niðurstaðan í því máli varð þó sú, að aðeins var lögð ffarn kæra á hendur Sigfinni. Sama ár, 1990, voru þrjár aðrar kærur á hendur Skúla til rannsóknar hjá RLR, þar sem honum var gefið að sök að hafa ekki skilað pen- ingum sem hann hafði inn- heimt eða haff til ráðstöfunar fýriraðra. Hugsunarl boói laus trú- Þegar PRESSAN hóaði í fyrra saman nokkrum einstaklingum til Hafnarfjarðar í svokallaða árumyndatöku kom ýmislegt forvimilegt í ljós. Meðal annars kom fram að ára trúboðans Gunnars Þorsteinssonar, for- stöðumanns Krossins, reyndist eldrauð, sem ku vera merki um ógnarorku. Það kom engum á óvart, því flestir eru sammála um að af trúarleiðtoganum geisli mikill kraftur. Ekki er þó þar með sagt að kraftur þessi falli öllum jafnvel í geð. Gunnar á það nefnilega til að umtuma innanstokksmunum þegar hann er í heimsókn hjá vinum og kunningjum. Með öðrum orðum hefúr hann stöðuga þörf fyrir að handfjatla hluti, og það ffentur í hugsunarleysi en með- vitað. Einn af mörgum kunn- ingjum Gunnars var orðinn langþreyttur á handapati hans. í einni heimsókninni af mörgum sá kunninginn hvar Gunnar greip til varasalva og fór að bera á varir sínar. Ekki það að kunn- inginn hefði ekki getað stöðvað Gunnar áður en í óefni væri komið heldur var ákvörðun hans sú að gera það einfaldlega ekki. Varasalvinn reyndist nefnilega ekki varasalvi heldur UHU-lím í samskonar formi. Engum sögum fer af afleiðing- unum. Brosbiar vonir og bætur Strákarnir úr Keflavíkur- hljómsveitinni Deep Jimi and the Zep Creams hyggja nú eina ferðina enn á landvinninga. Sem fyrr ætla drengirnir að leggja upp í ferð upp til fyrir- heitna landsins þar sem þeir ætla að hafa búsetu næstu þijá mánuðina, nánar tiltekið í lista- mannahverfinu Greenwich Vill- age í New York. Áætluð brottför ffá íslandi er 19. september og verða kveðjutónleikar á Hressó haldnir þremur dögum áður. Þrátt fyrir nokkra umfjöllun í bandarískum tónlistartímarit- um brugðust væntingar drengj- anna í síðustu Bandaríkjaför þeirra, enda stóðst fátt af því sem þeim hafði verið lofað. Samningarnir sem þeir höfðu gert fyrir dótturfyrirtæki Wam- er Bros voru brotnir í bak og fyrir. Fyrir fáeinum dögum fengu þeir svo skaðabætur vegna þess máls og leggja þvl upp með nokkra aura í fartesk- inu. Nokkur smærri bandarísk útgáfufyrirtæki ku hafa sýnt þeim áhuga, en þeir ætla að fara varlegar í sakimar en síðast Draugagangur hiá Leildelagi iðmr- eyrar Leikfélag Akureyrar hefúr lík- lega aldrei sett upp jafnmörg verk á einu leikári og ætlunin er að gera í vetur. Verkefnafjöldinn yfir árið hefúr verið þijú til fjög- ur verk, en í vetur ætlar Leikfé- lagið að ráðast í uppsetningu fimtn verka, þar á meðal nýs ís- lensks gamanleiks, Ekkert sem sýnist — átakasaga, og söng- leiksins Óperudraugsins (Phantom of the Opera). Nafit höfúndar íslenska verksins verð- ur ekki látið uppi að svo stöddu og ekki einu sinni vitað hvort hann hefur áður látið að sér kveða í íslensku leikhúsi. Þá er heldur ekki búið að ákveða Þættir úr sögu skattgreiðenda: Listosafniðgaf hðlffl milli- ðn fijrir njflgaðan rörböf ega furðu. ur hét maðr", ið er í laginu Marga hefur rekið í roaastans sem sótt hafa Listasafn Is- lands í sumar, sökum ryðqaðs rörbúts sem gefur að líta í einum sýningarsalnum. Einnver gæti haldið að viðgerðir ó vatnslögnum stæðu yfir í safninu en svo mun þó ekki vera. Um er að ræða allóvenjulegt listaverk eftir Kristjón Guð- mundsson sem Listasafnio festi kaup ó í vor, að tilstuðlan innkaupanefndar safnróðs, en í henni eiga sæti forstöðu- maður safnsins, Bera Nordal, Hafsteinn Austmann og Níels Hafstein. Nýja verkið lætur lítið yfir sér og því vekur sölu- verð þess, sem var hólf milljón króna, óneitan Hugmyndin að verkinu, sem nefnist „Eyjól mun vera fengin úr Islendingasögunum. Ver eins og bókstafurinn E og gekk höfundurinn út fró upphafs- stafnum í nafni Eyjólfs þessa. Kristjón Guðmundsson er sjólf- menntaður í faginu og nokkuð umdeildur sem listamaður, enda þótt hann sé nú ó starfslaunum hjó Revkjavíkurborg. Listasafn Islands hefur óður keypt nokkur verk eftir Kristjón sem jafnan hafa vakið talsverða athygli. Þar ó meðal mó nefna verk fró órinu 1969 sem byggoist upp ó jtrauborði með dúfnadriti ofan ó ósamt óhreinum þvotti. I kringum strauborðið var svo sjillt upp tómum appelsínflöskum. Þess mó geta að Listasafn Islands hefur í ór 12 milljónir króna til umróða til listaverkakaupa og mun sjóðurinn enn ekki vera tómur. Því er aldrei að vifa nema fleiri óvenjuleg listaverk ó borð við ryðgaða rörbútinn bætist í safnið óður en órið er ó enda. NÝJASTA SKRAUTFJÖÐUR LISTASAFNS ÍSLANDS. Hugmyndin að verkinu er fengin úr íslendingasögunum. hverjir syngja í Óperudraugn- um, en um síðustu helgi fór fram áheyrn tuttugu ungra óperusöngvara í Reykjavík. Leikfélagið, með Viðar Eggerts- son í fararbroddi, á því ekkert annað efúr en að velja eina unga sópransöngkonu, tvo unga bar- ítóna og einn tenór á óræðum aldri úr þeim föngulega hópi sem mætti í áheymina. Hveijir verða fyrir valinu kemur vænt- anlega í ljós í næstu viku. Það er hins vegar fyrir löngu búið að ákveða hver á að leikstýra Óperudraugnum. Það verður engin örtnur en Þórliildur Þor- leifsdóttir, margreyndur leik- stjóri fslensku óperunnar. Þór- hildur hóf reyndar leiklistarferil sinn á Akureyri eins og eigin- maður hennar Amar Jónsson. Nú em hins vegar liðin tíu ár ífá því Þórhildur starfaði síðast á Akureyri. Þá setti hún upp söngleikinn My fair lady við geysilegar vinsældir. Það er því ekki annað að gera en bíða vors- ins og sjá hvort Þórhildur end- urtekur ekki leikinn með Ópemdraugnum. Sækja leikkonur til Sjónvarpsins Tveir nýir leikarar hafa verið fastráðnir til Leikfélags Akureyr- ar, þau Dofri Hermannsson, nýútskrifaður úr Leiklistarskól- anum, og Rósa Guðný Þórs- dóttir, sem hefúr sagt skilið við þulustarfið hjá Sjónvarpinu. Rósa er ekki eina leikkonan sem Akureyringar sækja til Sjón- varpsins, því Arna María Gunnarsdóttir, sem nú stígur sín fyrstu skref á íslenskum leik- húsfjölum eftir leiklistarnám í Englandi, vann sem skrifta hjá Sjónvarpinu síðastliðinn vet- Vilja Beru ófram Spurst heíúr að Bera Nordal, forstöðumaður Listasafns ís- lands, hafi verið skipuð átfam til næstu fjögurra ára. Safnráð Listasafnsins hafði ffumkvæði að því að mæla með Beru til starfsins, áður en til þess kom að staðan væri auglýst. Mennta- málaráðuneytið sá ekki ástæðu til annars en að verða við óskum safnráðsins. í safnráði sitja Garðar Gíslason hæstaréttar- dómari, sem er formaður nefndarinnar, fúlltrúar mynd- listarmanna em Hafstein Aust- mann og Níels Hafstein, en fulltrúi starfsmanna er Karla Kristjánsdóttir. Hámarksráðn- ingartími í starfið er átta ár. Dr. Guxuii vinsæl- astur í Finnlandi Tónlistargagnrýnandi PRESSUNNAR, dr. Gunni, er þessa dagana að leggja upp í tónleikaferðalag um Skandinav- íu og Ifyskaland ásamt meðspil- ara sínum, Ara Eldon. Tilefnið er útkoma lítállar vínýlplötu sem ber nafnið „Vessar“ og er gefin út í Finnlandi, en þar hefúr dr. Gurrni af einhverjum ástæðum notið vinsælda umfram önnur lönd. Á sama tíma kemur út í Bandaríkjunum íjögurra laga plata á vegum útgáíúfyrirtækis í Kaliforníu. Á henni er annað efni og nafifið ekki síðra, „Fuzz & Sway“. Tryggur hlustandi Enn einn úr gengi hinna Kátu pilta úr Hafnarfirði er sest- ur við hljóðnemann á Aðalstöð- inni. Sá er Hjörtur Howser hljómborðsleikari, sem að und- anfömu hefúr leikið undir söng Atla Geirs Grétarssonar, bróð- ur Jakobs Bjamars, víða á öld- urhúsum bæjarins. Þáttur . Hjartar hóíst nú í vikunni og er á milli klukkan fjögur og hálfsjö síðdegis. Það sem mesta athygli vekur við síðdegisþátt Káta pÚts- ins er að hann hefúr hund sér til fulltingis í hljóðstofunni. Ástæða þess mun vera sú að honum hundleiðist einum í hljóðstofúnni að tala í „dauðan“ hljóðnemann. Betra sé að hafa með sér tryggan hund sem hlustar þó á og þegir, svona að mestu. SKÚLI SlGURÐSSON Kærður fyrir meint auðgungarbrot í fjórða sinn. HJÖRTUR HOWSER Hefur hund sér til hjálpar í útsendingu. RÓSA GUÐNÝ ÞÓRSDÓTTIR Loksins orðin fastráðinn leikari og hætt hjá Sjónvarpinu. DR. GUNNI Plöturnar hans heita frumlegum nöfnum. ÞÓRHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR Ætlar að setja Óperudrauginn upp á Akureyri í vetur eftir tíu ára fjarveru frá norðlenskum leikhúsfjöl- um. JÚLÍUS GUÐMUNDSSON ogfélagar hans í Deep Jimi and the Zep Creams fengu skaðabætur frá dótturfyrirtæki Warner Bros. UMMÆLI VIKUNNAR „Égheflofað pabba og mömmu að efég verð ekki orðin rík ogfrœg 25 ára komi ég heim ogfari í lögfrœði. “ Anna Mjöll Ólafsdóttir, vitsmunabrekka og vinkona Jacksons. „Ég hef séð geimverur nokkrum sinnum og mér hefúr verið boðið upp í geimskip. Þetta eru mjög virðulegir, gráldæddir, frekar hávaxnir menn sem ég skynja eins og vísindamenn.“ Guörún Hjörleifsdóttir spákona. Innflug á hráu kjöti „Ef ég fæ ekki að flytja inn rjúpur frá Rússlandi verður að setja flugbann á aflan þann fiðurfénað, sem flýgur landa á milli, það gefur augaleið.“ Pétur Kjötbúr Pétursson, fuglafæla. Góð sambönd! „Geimverur ætla að birtast opinber- lega í fyrsta skipti á Snæfellsjöldi þann 5. nóvember." Guðrún Bergmann, eiginkona. Kiddi sleggja er ekki rasssíður! „Nýliðar eru oft betri þingmenn en þeir sem orðnir eru rasssíðir og tilfinningalausir gagnvart umhverfi sínu eftir óra- langa þingsetu.“ Svavar Gestsson, rasssíður og tilfinningalaus. pUtuemb mUteM* „Blóm við göturnar og tré meðíram akreinum eru eitt af því fáa sem gefa vanstifltum eða misjafnlega spenntum öku- mönnum mýkt og lífsgeislan og verka róandi og afslappandi, þótt fáir taki eftir þvi nema þeir allra næmustu.” ______________Magnús Hvalur Skarphéðinsson, sá allra næmasti.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.