Pressan - 02.09.1993, Side 3
SKILABOÐ
Fimmtudagurinn 2. september 1993
PRESSAN 3
Óverð-
skuldað
hrós — lítil
athuea-
semd
Ágæti ritstjóri.
1 síðustu PRESSU er und-
irrituðum sýndur sá sómi
að vera veitt sérstakt hrós
blaðsins „íyrir að leyfa vösk-
um drengjum að spreyta sig
við stjórnun umræðuþátta
Sjónvarps" (bls. 4).
Þótt algengara sé að
menn beri af sér ámæli hlýt
ég í þessu tilfelli að bera af
mér „hrósið“.
Þeir þættir sem hér er
greinilega vísað til hafa
nefnilega ekki verið fram-
leiddir af innlendri dag-
skrárdeild, heldur af skrif-
stofu framkvæmdastjóra
Sjónvarpsins og ber honum
því „hrósið“ með réttu.
Þrjár deildir Sjónvarpsins
hafa skipt með sér fram-
leiðslu umæðuþátta þeirra
sem sendir hafa verið út á
þriðjudagskvöldum í sum-
ar, þ.e. innlend dagskrár-
deild, fréttadeild og skrif-
s t o f a
f r a m -
kvæmdastjóra. Síðasti þátt-
ur frá innlendri dagskrár-
deild undir þessum hattí var
á dagskrá 27. júlí sl. og fjall-
aði um ferðaþjónustu.
Umsjónarmenn þátta
innlendrar dagskrárdeildar
frá 1. júní hafa verið þau
Arthúr Björgvin Bollason,
Ólafur Þ. Harðarson og
Steinunn Harðardóttir,
vissulega allt röskt fólk á
besta aldri og drengir góðir,
eins og sagt er.
Þess má geta að sam-
kvæmt uppástungu minni
er nú unnið að hönnun
deildarmerkja fyrir þætti
Sjónvarpsins og verða þeir
þegar fram líða stundir
merktir þeim deildum sem
íramleiða þá.
Bestu kveðjur.
Sveinbjöm I. Baldvinsson,
dagskrárstjóri innlendrar
dagskrárdeildar Sjónvarps-
ins.
Sigmundur Öm Amgríms-
son, fyrrum aðstoðar-
dagskrárstjóri Sjónvarps,
hefur tekið
við starfi
Þjóðleikhús-
ritara um
stundarsakir í
f j a r v e r u
Sigríðar Margrétar
Guðmundsdóttur, sem
hefur tekið að sér að setja
upp verkið Afturgöngur
eftir Áma Ibsen. Enn er allt
óráðið með það hvað Sig-
mundur Örn tekur sér íyrir
hendur þegar Sigríður snýr
aftur til starfa í lok október,
en þó mun vera víst að
hann fer ekki aftur á Sjón-
varpið...
Veitir ítarlegri upplýsingar en nokkur sambærileg orðabók
I