Pressan


Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 4

Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 4
V I Ð T A L 4 PRESSAN Fimmtudagurinn 2. september 1993 Dómhús í felum „Nú erþað svo, að þegar byggt er dómhús yfir Hœstarétt Is- lands í höfuðstað landsins, á ekki og má ekki tjalda til einn- ar nœtur. Byggingin á að standa um aldir og vera þannig úrgarði gerð, bœði að utan sem innan, að hún dragi að sér athygli manna sakir fegurðar, glœsileika og listfeng- is — sannkölluð borgarprýði skal hún vera... Þessum markmiðum verður aldrei náð með þessu smekklausa staðarvali. Aföllum hugsan- legum byggingarreitum í Reykjavík var varla hœgt að velja dómhúsinu lakari stað.“ Magnús Thoroddsen í Morg- unblaðinu. Garðar Halldórsson, húsa- meistari ríkisins: „Ég tel það ekki rétt sem Magnús Thoroddsen heldur fram. Ýmsir staðir í borginni komu til greina undir nýtt dómhús fyrir Hæstarétt og voru allir hugsanlegir mögu- leikar kannaðir. Að vandlega athuguðu máli varð niður- staðan þó sú að bílastæðið íyrir aftan Landsbókasafnið væri besta lausnin. Það er óbein stefnumörkun hjá hinu opinbera að sameina æðstu stjórnsýslu landsins sem næst miðbænum. Sem einum af þremur meginþátt- um stjómvalds var því lögð áhersla á að finna Hæstarétti stað í miðbæ Reykjavíkur.“ Ljótt hús „Það getur verið ■ verk að merkja hús l_ sklti á hús, efþað á aðgerast afsmekkvísi. Glöggt dœmi um þetta er Ijósaskilti, sem sett hefur verið upp i ~ húsið tilþess að t semi leikhússins í vetur. Margir hafa haft orð á. þessu við Vikverja ogallir sammála um, að hér hafi illa tekizt til. Það sé alls ekki við hœfi að setja skilti afþessari gerð á Borgarleikhúsið ogsé tvímœlalaust til lýta. Fróðlegt vœri að vita, hvortþetta hefur verið gert með vitund og vilja arkitekta hússins Víkverji Morgunblaðsins. Tómas Zoéga, fram- kvæmdastjóri Leikfélags Reykjavíkun „Ég er mjög ósammála Vík- veija um að illa hafi til tekist. Hugmyndin að ljósaskiltinu var okkar hjá leikfélaginu. Arkitektar Borgarleikhússins vom henni samþykkir ffá upphafi og var staðsetning skiltisins ákveðin af þeim, að Tilgangs- laus Tími „Dagblöð félagshyggjufólks hafa ekki áttsérstöku láni að fagna hér. Þjóðviljinn lognað- ist útafog nú er Tíminn að fara sömu leið. Allirþekkja Alþýðublaðið sem ekki ersvip- ur hjá sjónfrá þvífyrir nokkr- um áratugum. Og nú gcela menn við enn eina tilraun á þessum vettvangi. Það er nauðsynfyrir lýðrœðislega umrœðu íþjóðfélaginu, segja aðstandendur nýs ófœdds blaðs sem gefa áútaf almenn- ingshlutafélagi. Flestum mun fitmast nóg rýmifyrir hina lýðrœðislegú umrœðu í blöð- um og Ijósvakamiðlum. Grun hef égumað nýr jjölmiðill á félagslega vísu verði ekki sá frelsisberi setn af er látið. “ Þorsteinn Guðmundsson f DV. Bjami Þór Óskarsson, fengnu tilskildu leyfi frá borgarskipulagi. Okkur starfsmönnum Borgarleik- ússins hefur þótt sárlega vanta aðstöðu til að auglýsa með áberandi hætti starfsemi leikhússins. Því var ákveðið að koma ljósaskilti fyrir uppi á húsinu sem vekja myndi athygli.“ stjórnarmaður í Mótvægi hf.: „f tilefhi ummæla Þorsteins ætla ég ekki að fara neinum orðum um lán dagblaða fé- lagshyggjufólks, hvort það ágæta fólk hefur einhvem tíma átt dagblað eða hvaða fólk fýllir þennan hóp manna. Það er hins vegar skoðun aðstandenda Mót- vægis hf., útgáfufélags Tím- ans, að öll lýðræðisleg um- ræða sé af hinu góða. Á sama hátt verði aldrei of miklu rúmi varið til hennar. Að- standendur Móthvægis hf. telja að þörf sé fyrir vandað og skemmtilegt dagblað, sem fjallar með gagnrýnum hætti um atburði líðandi stundar, þar sem þess er vandlega gætt að efnisval og efnistök séu ekki lituð af hagsmunum einstakra stjórnmálaflokka eða annarra hagsmunahópa. Verði Tíminn slíkt blað er ég sannfærður um að vissulega sé betur af stað farið en Hildur Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur ó Borgarspítalanum, er þeirrar skoðunar að húmor sé nauðsynlegur í hjúkrun, enda geti hann létt óbærilegar aðstæður og tengt hjúkrunarfólk og sjúklinga sterkari böndum. Hún segir engan vafa lefka ó því að gamansemi innan spít- ala auðveídi fólki að takast ó við erfio veikindi og horfa bjartari augum ó framtíðina. Er hjúkrun að snúast upp í grín? „Nei, það er nú orðum auk- ið. Hins vegar hefur orðið ákveðin hugarfarsbreyting innan heilbrigðisstéttanna. Hér áður fýrr áttu hjúkrunar- konur að vera afskaplega virðulegar og máttu ekki sýna neinar tilfinningar, hvorki gleði né sorg. Þetta hefúr sem betur fer breyst og síðustu misseri hafa erlend fagtímarit fjallað æ meira um húmor í hjúkrun og mikilvægi hans.“ Hvað varð til að vekja at- hygli þína á málinu? „Ég byrjaði að velta þessu fyrir mér þegar ég var við framhaldsnám í Kanada fyrir fimm árum. Ég rakst á rann- sókn um krabbameinsveika unglinga, þar sem þeir voru spurðir hvað það væri í fari hjúkrunarfræðinga sem reyndist þeim hjálplegast til að efla vonina. Unglingarnir voru á einu máli um að gam- ansemi starfsfólksins hefði hvað jákvæðust áhrif. Þetta vakti áhuga minn og ég fór að lesa mér til um gildi þess að sýna jákvæðni og gamansemi innan veggja sjúkrastofnana. Síðan hef ég velt þessu máli mikið fyrir mér og haldið nokkra fyrirlestra. Þegar ég hóf að sinna alnæmissjúkling- um á Borgarspítalanum varð mér sjálfri ljóst hve húmor hefur mikla þýðingu. Alnæm- issjúklingar eru upp til hópa ungt fólk, sem hefúr gjarnan meiri þörf fyrir að grínast, og því var öllu sprelli hjúkrunar- fólks ævinlega mjög vel tekið.“ Hvaða áhrif hefur gaman- semi á sjúklinga? „Húmor er hluti af mann- legum samskiptum og spaug hefur ótrúlega mikil og góð áhrif. Með því að grínast við sjúklinga sýnum við þeim virðingu og gefum þeim kost á að upplifa eðlileg samskipti. Þannig líður sjúklingum bet- ur, auk þess sem grín getur brotið ísinn á milli þeirra og hjúkrunarfólks. Rithöfúndur- inn Norman Cousins fjallar í frægri bók um annarskonar jákvæð áhrif, þ.e. reynslu sína af hlátri sem verkjalyfi, sem út af fyrir sig sýnir hvað grín ger- ir fólki gott. Cousins þessi lá lengj á sjúkrahúsi illa haldinn af gigtarsjúkdómi í hrygg. Hann tók upp á því að leigja sér grínmyndbönd og horfði á þau á sjúkrastofunni. Síðan lýsti hann því nákvæmlega í bók sinni hvemig honum leið eftir að hafa hlegið. Hlátur getur ffamkallað efnið endor- fin, sem veitir mikla slökun og vellíðan. Cousins komst enda að því að honum leið miklu betur efúr að hafa fengið gott hláturskast.“ Hvað kemurfólki helst í gott skap? „Þetta snýst ekki um það að nota húmor markvisst í starfi, muna til dæmis að segja alltaf filabrandara eftir matinn eða annað í þeim dúr. Aðalatriðið er að hjúkrunarfólk geri sér grein fyrir þýðingu gríns og deili gieði með sjúklingum sínum. Sérstakur húmor skapast á spítölum eins og öll- um öðrum vinnustöðum og mikilvægt er að færa sprellið af vaktherbergjum inn á sjúkrastofur. Það er ástæðu- laust fyrir starfsfólkið að frysta brosið og setja upp alvarlegan svip þegar sjúklinga er vitjað. Reynslan hefur sýnt að veikt fólk er oft mjög móttækilegt fyrir gríni. Og það kann af- skaplega vel að meta það þeg- ar við klæðum súrefniskútana í föt eða blásum upp gúmmí- hanskana!“ Á húmorinn alltafvið? „Auðvitað verður að sýna smekkvísi, gefa gríninu aðeins lausan tauminn við rétt tæki- færi og gæta þess að fara ekki yfir strikið. Ég hef þó einu sinni lent í því að blygðast var ég þó næstum komin ffarn að hurð þegar ég áttaði mig á að ég vissi ekki nafn mannsins sem beið mín. Þetta fékk óskaplega á mig, en á síðustu stundu var komið til mín boðum um að hann héti Tryggvi. Ég skundaði til hans, búin á taugum, og sagði stundarhátt: „Komdu sæl, ég heiti Tryggvi.“ Ég féjl saman af hlátri en maðurinn var fljótur að átta sig og svaraði skelli- hlæjandi: „En gaman, þá er- um við nafnar.“ Bergljót Friöriksdóttir mín fyrir gamansemina. Að loknu stúdentsprófi leysti ég af deildarritara á Landakoti og kom það því í minn hlut að sækja nýja sjúklinga niður í anddyri. Ég tók embættið mjög hátíðlega og lagði nöfn allra á minnið. Einhverju sinni Snorri Þórisson kredit Ljúfur fagmaður — eða þrjóskur og harður á sínu? „Snorri er ákaflega vandvirkur og úrræðagóður og endist lengi í því sem hann tekur sér fyrir hend- ur. Hann hefur endalausa þolinmæði og úthald í verk sem aliir aðrir gefast upp á að. Að auki er Snorri mjög skemmtilegur maour og geðgóður,“ segir Jón Þór Hannesson, sem hefur unmð með Snorra um árabil. „Snorri er góður félagi og ffábær fagmaður. Það má heldur ekki gleyma því að hann er afar skemmtilegur maður,“ segir Kristján Frið- riksson auglýsingaleikstjóri, sem starfað hefúr að mörgum verkefiium meo Snorra. „Samvinna okk- ar hefur alltaf verið skemmtileg utan eitt skipti sem okkur lenti saman og kallaði ég Snorra þá fífl og hann rnig asna. Snom er alvöru kvikmyndagerðar- maður og við þurfum varla að tala saman þegar við vinnum að verki. Það sem hann hefur ffam yíir alla aðra er næmi fyrir ljósi, sem er off lykillinn að góðri mynd,“ segir Egill Eðvarðsson leikstjóri, vinur og samstarfsmaður hans í rúma tvo áratugi. „Snom er mjög hjálpsamur maður og það vefst ekkert fyrir honum. Hann er mjög þýður í framkomu, sem veldur því að öll samskipti við hann eru afar þægi- leg,“ segir Metúsalem Þórisson, eldri bróðir Snorra. „Hvað rninu starfi viðkemur hefur Snorri góðan skilning á því hvemig á að vinna fagmann- lega að áætlunum og skipulagningu," segir Hlynur Óskarsson, fiamkvæmdastjóri Frost film og kvik- myndaframleiðandi. Snorri Þórisson er kvikmyndagerðarmaður og hefur unnið að starfí sínu um langt árabll. Um síðustu helgi hlaut hann norrænu Amanda- verðlaunin fyrir stjórn kvikmyndatöku á mynd- innl Svo á Jörðu sem á himni. „Vegna úthaldsins sem hann hefur er hann þijóskari en flestir og það er líklega það eina sem út á hann er hægt að setja, segir Jón Þór Hannes- son hjá Saga Film, samstarfemaður Snorra og vin- ur til margra ára. „Hann getur verið mjög stífúr og ákveðinn á sínu. Einnig getur hann verið fúfl- harður í peningamálum, sem getur þó ef til vill orðið honum til framdráttar nú þegar hann vinnur að því að hasla sér völl á eigin spýtur," segir Kristján Friðriksson auglýsingaleikstjóri. „Hann er með óguriega stórar hendur, en sam- kvæmt bókinni eiga kvikmyndagerðarmenn alls ekki að vera þannig útlits. Það er þó merkilegt hvað hann er fíngcrður í allri vinnslu með þess- um stóru krumlum og kann vel að fara með lins- una,“ segir Egill Eðvarðsson leikstjóri, samstarfs- maður og vinur Snorra. „Hann er fúlljarðbund- inn fyrir minn smekk og það getur verið hvort- tveggja kostur og galli,“ segir Metúsalem Þóris- son, stóri bróðir Snorra. „Hann hefur oft verið óþarflega nálægt mér við gerð kostnaðaráætlana fyrir tilboð í verkefni og stundum mætti ætla að hann hleraði skrifstofuna mína,“ segir Hlynur Óskarsson, framkvæmdastjóri Frost film og kvik- myndaframleiðandi.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.